Fullkomið verkefni um Brennu-Njáls sögu á Laugarvatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2020 20:05 Elín Una, íslenskukennari á Laugarvatni ásamt þeim Laufeyju, Jónínu og Signýju, nemendum skólans. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sögupersónur Brennu Njáls sögu hafa öðlast nýtt líf í meðförum nemenda Menntaskólans að Laugarvatni, sem unnu nokkur myndbönd um söguna í stað þess að sitja í kennslustund og læra söguna þar, því það er bannað vegna heimsfaraldursins. Kennarinn segir verkefnið hafa heppnast fullkomlega. Elín Una Jónsdóttir, sem kennir íslensku í Menntaskólanum að Laugarvatni býr á prestsetrinu Hruna í Hrunamannahreppi með fjölskyldu sinni. Hún kennir heiman frá sér eins og allir aðrir kennarar skólans í gegnum tölvuna enda allt nám við skólann í fjarnámi vegna kórónuveirunnar. Hún brá á það ráð að fá nemendur til að vinna Brennu-Njálssögu í formi myndbanda og leyfa þannig hugmyndaflugi og sköpun þeirra að njóta sín á skjá og útkoman heppnaðist fullkomlega. „Það er krefjandi að vera í fjarnámi og krökkunum finnst það algjörlega. Þegar ég fann það að ég var alveg að missa þau þá hugsaði ég, þau verða að standa upp frá tölvunum. Ég lagði bara fyrir þau verkefni, látið Njálu blása ykkur í brjóst, gera eitthvað skapandi. Þau fóru út öll sömul og það komu þessi frábæru listaverk. Þau fóru að mála, þau brustu í söng, þau fóru að búa til brúðuleikhús, leika, tjá sig og túlka söguna,“ segir Elín Una. Elín Una segir að verkefni nemenda hafði tekist fullkomlega enda hafi þau öll fengið tíu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elín Una segir að nemendurnir hafi komið sér mjög á óvart með verkefninu og hvað þau voru metnaðarfull og gerðu allt svo listavel til að túlka söguna. „Já, þau fengu öll tíu“. Vinkonunum Laufeyju, Jónínu og Signýju fannst mjög gaman að túlka Brennu-Njálssögu á þann hátt sem Elín Una lagði upp með. „Já, þetta var mjög gott uppbrot í stað þess að sitja alltaf við tölvuna. Það var miklu skemmtilegra að gera eitthvað svona skapandi heldur en að vera alltaf að læra og fara í próf og gera ritgerðir og svoleiðis, sérstaklega svona í fjarnáminu,“ segja vinkonurnar og taka fram að uppáhalds persónur þeirra séu Hallgerður, Glúmur og Sámur. Hægt er að fræðast meira um verkefni nemenda á heimasíðu skólans Bláskógabyggð Skóla - og menntamál Íslensk fræði Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira
Elín Una Jónsdóttir, sem kennir íslensku í Menntaskólanum að Laugarvatni býr á prestsetrinu Hruna í Hrunamannahreppi með fjölskyldu sinni. Hún kennir heiman frá sér eins og allir aðrir kennarar skólans í gegnum tölvuna enda allt nám við skólann í fjarnámi vegna kórónuveirunnar. Hún brá á það ráð að fá nemendur til að vinna Brennu-Njálssögu í formi myndbanda og leyfa þannig hugmyndaflugi og sköpun þeirra að njóta sín á skjá og útkoman heppnaðist fullkomlega. „Það er krefjandi að vera í fjarnámi og krökkunum finnst það algjörlega. Þegar ég fann það að ég var alveg að missa þau þá hugsaði ég, þau verða að standa upp frá tölvunum. Ég lagði bara fyrir þau verkefni, látið Njálu blása ykkur í brjóst, gera eitthvað skapandi. Þau fóru út öll sömul og það komu þessi frábæru listaverk. Þau fóru að mála, þau brustu í söng, þau fóru að búa til brúðuleikhús, leika, tjá sig og túlka söguna,“ segir Elín Una. Elín Una segir að verkefni nemenda hafði tekist fullkomlega enda hafi þau öll fengið tíu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elín Una segir að nemendurnir hafi komið sér mjög á óvart með verkefninu og hvað þau voru metnaðarfull og gerðu allt svo listavel til að túlka söguna. „Já, þau fengu öll tíu“. Vinkonunum Laufeyju, Jónínu og Signýju fannst mjög gaman að túlka Brennu-Njálssögu á þann hátt sem Elín Una lagði upp með. „Já, þetta var mjög gott uppbrot í stað þess að sitja alltaf við tölvuna. Það var miklu skemmtilegra að gera eitthvað svona skapandi heldur en að vera alltaf að læra og fara í próf og gera ritgerðir og svoleiðis, sérstaklega svona í fjarnáminu,“ segja vinkonurnar og taka fram að uppáhalds persónur þeirra séu Hallgerður, Glúmur og Sámur. Hægt er að fræðast meira um verkefni nemenda á heimasíðu skólans
Bláskógabyggð Skóla - og menntamál Íslensk fræði Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira