Svona lítur nýtt og gerbreytt CrossFit dagatal út fyrir árið 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2020 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir í hópi þeirra sem komust á verðlaunapall á heimsleikunum í fyrra. Instagram/@crossfitgames CrossFit samtökin hafa nú opinberað keppnisdagatal sitt fyrir árið 2021 og þar má sjá mjög miklar breytingar á leið besta CrossFit fólks heims að heimsmeistaratitlinum. CrossFit árið 2020 var mjög sérstakt vegna kórónuveirunnar og nú er orðið ljóst að nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, Eric Roza, hefur staðið við stóru orðin og gert miklar breytingar á CrossFit dagatalinu fyrir komandi ár. Eric Roza hefur unnið markvisst að því með CrossFit samfélaginu að finna rétta fyrirkomulagið og í gær gáfu CrossFit samtökin það út hvernig komandi CrossFit keppnisdagatal muni líta út. Keppnistímabilið byrjar að venju með The Open en ólíkt fyrri árum þá munu keppendur þar ekki getað tryggt sér beint sæti á heimsleikunum. Opni hlutinn hefst 8. mars og tekur þrjár vikur. Hann er aðeins seinni á ferðinni en búist var við sem eru góðar fréttir fyrir okkar Anníe Mist Þórisdóttur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Stóru fréttirnar eru kannski að það er kominn nýr hluti á heimsleikadagatalið og kallast sá hluti „Átta manna úrslitin“. Það kemur líka fram í tilkynningunni að þar er um netkeppni að ræða alveg eins og á The Open og fleiri keppnum sem fóru fram í gegn netið í ár. Um það bil tíu prósent keppenda í The Open fá tækifæri til að keppa í átta manna úrslitum og lengja þar með keppnistímabilið sitt. Tilkoma átta manna úrslitanna þýðir líka að í fyrsta sinn er keppni á heimsleikunum í fjórum mismunandi hlutum. Keppni í átta manna úrslitunum fer fram í vikunni sem byrjar 5. apríl hjá einstaklingum en í vikunni sem byrjar 19. apríl hjá liðunum. Það er vegna þess að í framhaldi af átta manna úrslitunum þá taka við svokölluð undanúrslit. Undanúrslitin eru tíu mót sem fara fram víðs vegar um heiminn þar sem íþróttafólkið getur tryggt sér sæti á heimsleikunum. Fólk tryggir sér sæti á heimsleikunum með því að verða í efstu sætunum á þessum mótum. Keppni á undanúrslitunum tekur fjórar vikur frá 24. maí til 20. júní en í framhaldinu mun fara fram ein sérstök lokakeppni þar sem keppendur fá síðasta tækifærið til að tryggja sig inn á leikana. Sú keppni fer fram í vikunni sem byrjar 28. júní. Heimsleikarnir hefjast síðan 26. júlí og eiga að fara fram í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Tengdar fréttir Íslensku CrossFit stelpurnar með hæsta hlutfallið í heiminum Það er mikill áhugi á CrossFit með íslenskra kvenna og nú er komið í ljós að hann er í raun einstakur í heiminum. 4. desember 2020 08:30 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sjá meira
CrossFit árið 2020 var mjög sérstakt vegna kórónuveirunnar og nú er orðið ljóst að nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, Eric Roza, hefur staðið við stóru orðin og gert miklar breytingar á CrossFit dagatalinu fyrir komandi ár. Eric Roza hefur unnið markvisst að því með CrossFit samfélaginu að finna rétta fyrirkomulagið og í gær gáfu CrossFit samtökin það út hvernig komandi CrossFit keppnisdagatal muni líta út. Keppnistímabilið byrjar að venju með The Open en ólíkt fyrri árum þá munu keppendur þar ekki getað tryggt sér beint sæti á heimsleikunum. Opni hlutinn hefst 8. mars og tekur þrjár vikur. Hann er aðeins seinni á ferðinni en búist var við sem eru góðar fréttir fyrir okkar Anníe Mist Þórisdóttur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Stóru fréttirnar eru kannski að það er kominn nýr hluti á heimsleikadagatalið og kallast sá hluti „Átta manna úrslitin“. Það kemur líka fram í tilkynningunni að þar er um netkeppni að ræða alveg eins og á The Open og fleiri keppnum sem fóru fram í gegn netið í ár. Um það bil tíu prósent keppenda í The Open fá tækifæri til að keppa í átta manna úrslitum og lengja þar með keppnistímabilið sitt. Tilkoma átta manna úrslitanna þýðir líka að í fyrsta sinn er keppni á heimsleikunum í fjórum mismunandi hlutum. Keppni í átta manna úrslitunum fer fram í vikunni sem byrjar 5. apríl hjá einstaklingum en í vikunni sem byrjar 19. apríl hjá liðunum. Það er vegna þess að í framhaldi af átta manna úrslitunum þá taka við svokölluð undanúrslit. Undanúrslitin eru tíu mót sem fara fram víðs vegar um heiminn þar sem íþróttafólkið getur tryggt sér sæti á heimsleikunum. Fólk tryggir sér sæti á heimsleikunum með því að verða í efstu sætunum á þessum mótum. Keppni á undanúrslitunum tekur fjórar vikur frá 24. maí til 20. júní en í framhaldinu mun fara fram ein sérstök lokakeppni þar sem keppendur fá síðasta tækifærið til að tryggja sig inn á leikana. Sú keppni fer fram í vikunni sem byrjar 28. júní. Heimsleikarnir hefjast síðan 26. júlí og eiga að fara fram í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku CrossFit stelpurnar með hæsta hlutfallið í heiminum Það er mikill áhugi á CrossFit með íslenskra kvenna og nú er komið í ljós að hann er í raun einstakur í heiminum. 4. desember 2020 08:30 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sjá meira
Íslensku CrossFit stelpurnar með hæsta hlutfallið í heiminum Það er mikill áhugi á CrossFit með íslenskra kvenna og nú er komið í ljós að hann er í raun einstakur í heiminum. 4. desember 2020 08:30
Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01
Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01
Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30