Gary Neville um Man. United: Frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 07:31 Salford City v Tranmere Rovers - Sky Bet League Two - The Peninsula Stadium Salford City co-owner Gary Neville in the stands during the Sky Bet League Two match at The Peninsula Stadium, Salford. (Photo by Nick Potts/PA Images via Getty Images) Nick Potts/Getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og nú spekingur hjá Sky Sports, skilur lítið í því að uppeldisfélag hans sé í öðru sæti deildarinnar. Man. United er eftir 6-2 sigurinn á Leeds í gær fimm stigum frá toppliði Liverpool en United hefur leikið einum leik minna. Hægri bakvörðurinn skilur þó lítið í því hvers vegna United er í öðru sætinu þar sem hann, á köflum, hefur ekki verið af spilamennskunni. „Það var mikilvægt fyrir Man. United að minnka bilið. Það var enginn sem trúði því að þeir yrðu svona nálægt þessu,“ sagði Neville, í sínu eigin hlaðvarpi. „Manni líður ekki eins og Manchester United hafi spilað þannig. Það hefur verið rætt um stjórann, að falla úr Meistaradeildinni var stórt vandamál og frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg.“ 'The performances have been horrible': Gary Neville SAVAGES Manchester United as he says they STILL can't challenge for the Premier League title https://t.co/10l95041cB— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Þú horfir á þá og hugsar ekki að þarna sé lið sem er tilbúið að berjast um titilinn. Ég hef þá tilfinningu að þeir munu ekki berjast um titilinn.“ „En þetta kemur á óvart. Þetta er furðulegt því þú hugsaðir fyrir nokkrum vikum að þetta gætu orðið erfitt tímabil um jólin en núna lítur þetta aðeins betur út.“ „Þeir eru í mjög góðu formi. Þeir eru að skora mörk, eru að koma til baka og spiluðu vel í dag [í fyrradag]. Það er stór leikur gegn Leicester á jóladag.“ „En þegar þú horfir á töfluna þá geta minnkað forskot Liverpool í tvö stig. Ef þú hefðir sagt að svona yrði staðan og jólin að koma, þá hefði enginn trúað þér.“ Enski boltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Man. United er eftir 6-2 sigurinn á Leeds í gær fimm stigum frá toppliði Liverpool en United hefur leikið einum leik minna. Hægri bakvörðurinn skilur þó lítið í því hvers vegna United er í öðru sætinu þar sem hann, á köflum, hefur ekki verið af spilamennskunni. „Það var mikilvægt fyrir Man. United að minnka bilið. Það var enginn sem trúði því að þeir yrðu svona nálægt þessu,“ sagði Neville, í sínu eigin hlaðvarpi. „Manni líður ekki eins og Manchester United hafi spilað þannig. Það hefur verið rætt um stjórann, að falla úr Meistaradeildinni var stórt vandamál og frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg.“ 'The performances have been horrible': Gary Neville SAVAGES Manchester United as he says they STILL can't challenge for the Premier League title https://t.co/10l95041cB— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Þú horfir á þá og hugsar ekki að þarna sé lið sem er tilbúið að berjast um titilinn. Ég hef þá tilfinningu að þeir munu ekki berjast um titilinn.“ „En þetta kemur á óvart. Þetta er furðulegt því þú hugsaðir fyrir nokkrum vikum að þetta gætu orðið erfitt tímabil um jólin en núna lítur þetta aðeins betur út.“ „Þeir eru í mjög góðu formi. Þeir eru að skora mörk, eru að koma til baka og spiluðu vel í dag [í fyrradag]. Það er stór leikur gegn Leicester á jóladag.“ „En þegar þú horfir á töfluna þá geta minnkað forskot Liverpool í tvö stig. Ef þú hefðir sagt að svona yrði staðan og jólin að koma, þá hefði enginn trúað þér.“
Enski boltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur tæpur fyrir leik dagsins Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira