Þessi fengu stig í kjörinu á íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins Anton Ingi Leifsson skrifar 29. desember 2020 21:14 Leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi var valin íþróttamaður ársins í kvöld. VÍSIR/VILHELM Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins. Valið var í beinni útsendingu á RÚV í kvöld en þetta var í 65. sinn sem íþróttamaður ársins var valinn. Sara Björk Gunnarsdóttir var kosinn íþróttamaður ársins með fullt hús stiga en Elísabet Gunnarsdóttir var þjálfari ársins. Kvennalandsliðið í fótbolta var valið lið ársins en alla þá sem fengu atkvæði má sjá hér að neðan. Íþróttamaður ársins 2020 1. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 600 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 356 3. Aron Pálmarsson, handbolti – 266 4. Anton Sveinn McKee, sund – 209 5. Bjarki Már Elísson, handbolti – 155 6. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 126 7. Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir – 106 8. Ingibjörg Sigurðardóttir, fótbolti – 84 9. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 74 10. Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti – 66 --------------------------------------------------- 11. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, golf – 47 12. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingar – 23 13. Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir – 15 14. Alfons Samsted, fótbolti – 10 15. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir – 8 16-17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 7 16-17. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 7 18. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fótbolti – 6 19-21. Ísak Bergmann Jóhannesson fótbolti – 5 19-21. Hlynur Andrésson, frjálsíþróttir – 5 19-21. Steinunn Björnsdóttir, handbolti – 5 22.-23. Vigdís Jónsdóttir, frjálsíþróttir – 4 22.-23. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti – 4 24.-25. Hilmar Snær Örvarsson, íþróttum fatlaðra – 1 24.-25. Aron Einar Gunnarsson, fótbolti – 1 Þjálfari ársins 1. Elísabet Gunnarsdóttir, fótbolti – 133 2. Arnar Þór Viðarsson, fótbolti – 55 3. Heimir Guðjónsson, fótbolti – 23* --------------------------- 4. Þorsteinn Halldórsson, fótbolti – 23 5. Þórir Hergeirsson, handbolti – 20 6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, körfubolti – 14 7. Jón Þór Hauksson, fótbolti – 6 8. Stefán Arnarson, handbolti – 1 *Heimir var í 1. sæti á fleiri atkvæðaseðlum en Þorsteinn og var því á topp 3 listanum, skv. reglum kjörsins. Lið ársins 1. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 148 2. 21 árs landslið Íslands í fótbolta – 84 3. Kvennalið Breiðabliks í fótbolta – 14 --------------------- 4. Kvennalið Fram í handbolta – 9 5.-6. Kvennalið Skallagríms í körfubolta – 7 5.-6. Karlalið Vals í fótbolta – 7 7. Karlalandslið Íslands í handbolta - 1 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lið ársins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er lið ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:20 Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:13 Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld. 29. desember 2020 20:05 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Valið var í beinni útsendingu á RÚV í kvöld en þetta var í 65. sinn sem íþróttamaður ársins var valinn. Sara Björk Gunnarsdóttir var kosinn íþróttamaður ársins með fullt hús stiga en Elísabet Gunnarsdóttir var þjálfari ársins. Kvennalandsliðið í fótbolta var valið lið ársins en alla þá sem fengu atkvæði má sjá hér að neðan. Íþróttamaður ársins 2020 1. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 600 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 356 3. Aron Pálmarsson, handbolti – 266 4. Anton Sveinn McKee, sund – 209 5. Bjarki Már Elísson, handbolti – 155 6. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 126 7. Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir – 106 8. Ingibjörg Sigurðardóttir, fótbolti – 84 9. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 74 10. Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti – 66 --------------------------------------------------- 11. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, golf – 47 12. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingar – 23 13. Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir – 15 14. Alfons Samsted, fótbolti – 10 15. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir – 8 16-17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 7 16-17. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 7 18. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fótbolti – 6 19-21. Ísak Bergmann Jóhannesson fótbolti – 5 19-21. Hlynur Andrésson, frjálsíþróttir – 5 19-21. Steinunn Björnsdóttir, handbolti – 5 22.-23. Vigdís Jónsdóttir, frjálsíþróttir – 4 22.-23. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti – 4 24.-25. Hilmar Snær Örvarsson, íþróttum fatlaðra – 1 24.-25. Aron Einar Gunnarsson, fótbolti – 1 Þjálfari ársins 1. Elísabet Gunnarsdóttir, fótbolti – 133 2. Arnar Þór Viðarsson, fótbolti – 55 3. Heimir Guðjónsson, fótbolti – 23* --------------------------- 4. Þorsteinn Halldórsson, fótbolti – 23 5. Þórir Hergeirsson, handbolti – 20 6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, körfubolti – 14 7. Jón Þór Hauksson, fótbolti – 6 8. Stefán Arnarson, handbolti – 1 *Heimir var í 1. sæti á fleiri atkvæðaseðlum en Þorsteinn og var því á topp 3 listanum, skv. reglum kjörsins. Lið ársins 1. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 148 2. 21 árs landslið Íslands í fótbolta – 84 3. Kvennalið Breiðabliks í fótbolta – 14 --------------------- 4. Kvennalið Fram í handbolta – 9 5.-6. Kvennalið Skallagríms í körfubolta – 7 5.-6. Karlalið Vals í fótbolta – 7 7. Karlalandslið Íslands í handbolta - 1
Íþróttamaður ársins 2020 1. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 600 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 356 3. Aron Pálmarsson, handbolti – 266 4. Anton Sveinn McKee, sund – 209 5. Bjarki Már Elísson, handbolti – 155 6. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 126 7. Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir – 106 8. Ingibjörg Sigurðardóttir, fótbolti – 84 9. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 74 10. Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti – 66 --------------------------------------------------- 11. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, golf – 47 12. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingar – 23 13. Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir – 15 14. Alfons Samsted, fótbolti – 10 15. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir – 8 16-17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 7 16-17. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 7 18. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fótbolti – 6 19-21. Ísak Bergmann Jóhannesson fótbolti – 5 19-21. Hlynur Andrésson, frjálsíþróttir – 5 19-21. Steinunn Björnsdóttir, handbolti – 5 22.-23. Vigdís Jónsdóttir, frjálsíþróttir – 4 22.-23. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti – 4 24.-25. Hilmar Snær Örvarsson, íþróttum fatlaðra – 1 24.-25. Aron Einar Gunnarsson, fótbolti – 1 Þjálfari ársins 1. Elísabet Gunnarsdóttir, fótbolti – 133 2. Arnar Þór Viðarsson, fótbolti – 55 3. Heimir Guðjónsson, fótbolti – 23* --------------------------- 4. Þorsteinn Halldórsson, fótbolti – 23 5. Þórir Hergeirsson, handbolti – 20 6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, körfubolti – 14 7. Jón Þór Hauksson, fótbolti – 6 8. Stefán Arnarson, handbolti – 1 *Heimir var í 1. sæti á fleiri atkvæðaseðlum en Þorsteinn og var því á topp 3 listanum, skv. reglum kjörsins. Lið ársins 1. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 148 2. 21 árs landslið Íslands í fótbolta – 84 3. Kvennalið Breiðabliks í fótbolta – 14 --------------------- 4. Kvennalið Fram í handbolta – 9 5.-6. Kvennalið Skallagríms í körfubolta – 7 5.-6. Karlalið Vals í fótbolta – 7 7. Karlalandslið Íslands í handbolta - 1
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lið ársins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er lið ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:20 Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:13 Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld. 29. desember 2020 20:05 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43
Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lið ársins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er lið ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:20
Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:13
Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld. 29. desember 2020 20:05