Íslendingar lenda í mestu veseni þegar þeir versla á netinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. apríl 2020 09:39 Netverslun virðist flækjast fyrir Íslendingum. nordicphotos/getty Rúmlega þrír af hverjum fjórum Íslendingum lentu í vandræðum þegar þeir versluðu á netinu í fyrra. Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Það sem meira er; sífellt hærra hlutfall Íslendinga lendir í vandræðum við netverslun. Þannig var hlutfallið 66,7 prósent árið 2017 en var komið upp í 76,8 prósent í fyrra samkvæmt nýrri rannsókn Hagstofu Íslands. Sé litið áratug aftur í tímann má sjá að rétt innan við 10 prósent íslenskra netverja greindu frá erfiðleikum í þessum efnum. Meðal vandræða sem Hagstofan spurði um voru bilun í netkerfi vefverslunar, að varan berist kaupanda síðar en áætlað var, kostnaður sé hærri en áætlað var eða röng eða gölluð vara afhent. Þrátt fyrir að netverslunarvesen sé að aukast virðist það ekki stöðva Íslendinga. Átta af hverjum tíu Íslendingum höfðu í byrjun árs 2019 verslað á netinu á síðastliðnu ári, samkvæmt fyrrnefndri rannsókn Hagstofunnar. Flestir keyptu tónlist eða kvikmyndir, aðgöngumiða á viðburði eða farmiða. Nánari útlistun á rannsókn Hagstofunnar má sjá hér. Hagstofa Íslands Tækni Verslun Neytendur Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira
Rúmlega þrír af hverjum fjórum Íslendingum lentu í vandræðum þegar þeir versluðu á netinu í fyrra. Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Það sem meira er; sífellt hærra hlutfall Íslendinga lendir í vandræðum við netverslun. Þannig var hlutfallið 66,7 prósent árið 2017 en var komið upp í 76,8 prósent í fyrra samkvæmt nýrri rannsókn Hagstofu Íslands. Sé litið áratug aftur í tímann má sjá að rétt innan við 10 prósent íslenskra netverja greindu frá erfiðleikum í þessum efnum. Meðal vandræða sem Hagstofan spurði um voru bilun í netkerfi vefverslunar, að varan berist kaupanda síðar en áætlað var, kostnaður sé hærri en áætlað var eða röng eða gölluð vara afhent. Þrátt fyrir að netverslunarvesen sé að aukast virðist það ekki stöðva Íslendinga. Átta af hverjum tíu Íslendingum höfðu í byrjun árs 2019 verslað á netinu á síðastliðnu ári, samkvæmt fyrrnefndri rannsókn Hagstofunnar. Flestir keyptu tónlist eða kvikmyndir, aðgöngumiða á viðburði eða farmiða. Nánari útlistun á rannsókn Hagstofunnar má sjá hér. Hagstofa Íslands
Tækni Verslun Neytendur Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira