Þjálfari Gunna og Conors segir að Mjölnissalurinn sé eins og úr Bond-mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2020 09:00 John Kavanagh er mikill aðdáandi Mjölnissalarins og hann þekkir vel til bestu æfingahúsa heimsins. Getty/David Fitzgerald Hin glæsilega aðstaða Mjölnismanna í Öskjuhlíðinni er til umfjöllunar í athyglisverðu myndbandi á fésbókarsíðu UFC og þar má sjá svipmyndir af heimili Mjölnis og viðtöl við Gunnar Nelson og John Kavanagh. UFS heimsótti Mjölnisalinn og setti saman myndband af aðstöðunni með umfjöllun um það hvernig hún kom til. Gunnar Nelson segir frá hvernig það þróaðist að Mjölnir flutti í Öskjuhlíðina eftir að hafa sprengt utan af sér gömlu aðstöðu félagsins. Gunnar segir að næstum því eitt prósent þjóðarinnar æfi hjá Mjölni. Það er rætt við Gunnar og líka faðir hans Harald Nelson. Gunnar segir meðal annars að þú þarft ekki að vera laminn í hausinn til æfa hjá Mjölnir því þar sé alls konar æfingar í gangi ekki aðeins blandaðar bardagaíþróttir. Haraldur Nelson segir að á árum áður hafði Gunnar Nelson þurft að fara erlendis til að geta æft við betri aðstæður en nú hafi hann allt sem þarfnast í Mjölnishúsinu. Það viðtal sem vekur þó örugglega mesta athygli og þá sérstaklega erlendis er viðtalið við John Kavanagh. „Það er ómetanlegt fyrir okkur að hafa John Kavanagh hjá okkur. Hann kemur með svo mikla þekkingu,“ sagði Haraldur Nelson. The land of ?? and ??Take a trip to the island home of @GunniNelson ?? https://t.co/3BzvbtytHi pic.twitter.com/TfAtBXzMfD— UFC (@ufc) March 13, 2019 John Kavanagh, sem er þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, hrósar salnum mikið og segir að Haraldur Nelson og Mjölnismenn hafi gert mikið til að gera aðstöðuna sem glæsilegasta. „Ég hlakka alltaf til ferðarinnar þegar ég kem hingað. Það er mjög róandi og afslappandi fyrir mig að vera hér á Íslandi,“ sagði John Kavanagh í myndbandinu. „Það er smá keppni hjá okkur. Ég flyt á góðan stað en þá gerir Halli enn betur og nú er hann kominn með æfingasal sem gæti verið úr Bond-mynd. Það vantar bara að fjallið opnist og byssurnar komi í ljós,“ sagði John Kavanagh. „Þetta er stórkostlegur æfingasalur og svo gott fyrir mína skjólstæðinga að geta komið hingað til að æfa,“ sagði John Kavanagh. John Kavanagh segist koma með Conor McGregor til Íslands til að æfa og segir að það sé mjög gott að vera hér. Umhverfið minni líka á Rocky og þegar það er svona kalt úti þá er ekkert annað í boði en að einbeita sér að æfingunum inni. Hann líkir salnum við kirkju og sem frábæran stað til að hitta vini og æfa saman. Það má finna allt myndbandið hér fyrir neðan en þar segir Haraldur Nelson einnig frá því að komi svo gott og mikið af súrefni út úr klettinum sem húsið er byggt inn í að það sé eins og fólkið sé að æfa úti. MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Sjá meira
Hin glæsilega aðstaða Mjölnismanna í Öskjuhlíðinni er til umfjöllunar í athyglisverðu myndbandi á fésbókarsíðu UFC og þar má sjá svipmyndir af heimili Mjölnis og viðtöl við Gunnar Nelson og John Kavanagh. UFS heimsótti Mjölnisalinn og setti saman myndband af aðstöðunni með umfjöllun um það hvernig hún kom til. Gunnar Nelson segir frá hvernig það þróaðist að Mjölnir flutti í Öskjuhlíðina eftir að hafa sprengt utan af sér gömlu aðstöðu félagsins. Gunnar segir að næstum því eitt prósent þjóðarinnar æfi hjá Mjölni. Það er rætt við Gunnar og líka faðir hans Harald Nelson. Gunnar segir meðal annars að þú þarft ekki að vera laminn í hausinn til æfa hjá Mjölnir því þar sé alls konar æfingar í gangi ekki aðeins blandaðar bardagaíþróttir. Haraldur Nelson segir að á árum áður hafði Gunnar Nelson þurft að fara erlendis til að geta æft við betri aðstæður en nú hafi hann allt sem þarfnast í Mjölnishúsinu. Það viðtal sem vekur þó örugglega mesta athygli og þá sérstaklega erlendis er viðtalið við John Kavanagh. „Það er ómetanlegt fyrir okkur að hafa John Kavanagh hjá okkur. Hann kemur með svo mikla þekkingu,“ sagði Haraldur Nelson. The land of ?? and ??Take a trip to the island home of @GunniNelson ?? https://t.co/3BzvbtytHi pic.twitter.com/TfAtBXzMfD— UFC (@ufc) March 13, 2019 John Kavanagh, sem er þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, hrósar salnum mikið og segir að Haraldur Nelson og Mjölnismenn hafi gert mikið til að gera aðstöðuna sem glæsilegasta. „Ég hlakka alltaf til ferðarinnar þegar ég kem hingað. Það er mjög róandi og afslappandi fyrir mig að vera hér á Íslandi,“ sagði John Kavanagh í myndbandinu. „Það er smá keppni hjá okkur. Ég flyt á góðan stað en þá gerir Halli enn betur og nú er hann kominn með æfingasal sem gæti verið úr Bond-mynd. Það vantar bara að fjallið opnist og byssurnar komi í ljós,“ sagði John Kavanagh. „Þetta er stórkostlegur æfingasalur og svo gott fyrir mína skjólstæðinga að geta komið hingað til að æfa,“ sagði John Kavanagh. John Kavanagh segist koma með Conor McGregor til Íslands til að æfa og segir að það sé mjög gott að vera hér. Umhverfið minni líka á Rocky og þegar það er svona kalt úti þá er ekkert annað í boði en að einbeita sér að æfingunum inni. Hann líkir salnum við kirkju og sem frábæran stað til að hitta vini og æfa saman. Það má finna allt myndbandið hér fyrir neðan en þar segir Haraldur Nelson einnig frá því að komi svo gott og mikið af súrefni út úr klettinum sem húsið er byggt inn í að það sé eins og fólkið sé að æfa úti.
MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Sjá meira