Borgarstjóri Liverpool óttast stórslys fái Liverpool að tryggja sér titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2020 15:30 Stuðningmenn Liverpool gætu búið til stór vandamál í borginni ef þeir safnast þúsundir saman til þess að fagna Englandsmeistaratitlinum. Getty/Laurence Griffiths Joe Anderson er borgarstjóri í Liverpool og hann vill að tímabili í ensku úrvalsdeildinni veðir flautað af því hann óttast stórslys ef tímabilið verður klárað. Liverpool liðið þarf bara tvo sigra í viðbót til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitilinn í þrjá áratugi. Liverpool á mjög ákafa og blóðheita stuðningsmenn sem eru margir búnir að bíða mjög lengi eftir því að liðið vinni ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn og fyrsta Englandsmeistaratitilinn frá 1990. Það mun því verða mjög erfitt fyrir lögregluna í Liverpool að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Liverpool hrúgist út á götur borgarinnar til að fagna með allri þeirri smithættu sem því fylgir. Liverpool mayor Joe Anderson fears a "farcical" situation with fans congregating outside Anfield and says resuming the Premier League is a "non-starter."Find out more: https://t.co/vD4qnoS9CN pic.twitter.com/gamocXoFFN— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020 „Þótt að það spilað verði á hlutlausum velli þá mun fjöldi fólks streyma að Anfield til að fagna og ég skil vel að lögreglan óttist að sú staða komi upp. Við erum því með vanda á okkar höndum. Við eigum nógu erfitt með að koma í veg fyrir að fólk, þá sérstaklega ungt fólk, hópist saman í góðu veðri í almenningsgörðum," sagði Joe Anderson við breska ríkisútvarpið. „Best væri bara að aflýsa tímabilinu. Þetta snýst ekki bara um Liverpool, en liðið er klárlega búið að vinna deildina og ætti að vera krýndur enskur meistari. Það sem mestu máli skiptir er heilsa og öryggi fólks og fótboltinn á alltaf að vera í öðru sæti þegar við veljum þar á milli," sagði Anderson. Það fylgir sögunni að Joe Anderson er stuðningsmaður Everton, erkifjenda og nágranna Liverpool FC. "A lot of people would come to celebrate."Liverpool mayor Joe Anderson has said resuming the Premier League is a "non-starter."Full story: https://t.co/fFP4WKD6dR pic.twitter.com/dHvGxm44CT— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Joe Anderson er borgarstjóri í Liverpool og hann vill að tímabili í ensku úrvalsdeildinni veðir flautað af því hann óttast stórslys ef tímabilið verður klárað. Liverpool liðið þarf bara tvo sigra í viðbót til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitilinn í þrjá áratugi. Liverpool á mjög ákafa og blóðheita stuðningsmenn sem eru margir búnir að bíða mjög lengi eftir því að liðið vinni ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn og fyrsta Englandsmeistaratitilinn frá 1990. Það mun því verða mjög erfitt fyrir lögregluna í Liverpool að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Liverpool hrúgist út á götur borgarinnar til að fagna með allri þeirri smithættu sem því fylgir. Liverpool mayor Joe Anderson fears a "farcical" situation with fans congregating outside Anfield and says resuming the Premier League is a "non-starter."Find out more: https://t.co/vD4qnoS9CN pic.twitter.com/gamocXoFFN— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020 „Þótt að það spilað verði á hlutlausum velli þá mun fjöldi fólks streyma að Anfield til að fagna og ég skil vel að lögreglan óttist að sú staða komi upp. Við erum því með vanda á okkar höndum. Við eigum nógu erfitt með að koma í veg fyrir að fólk, þá sérstaklega ungt fólk, hópist saman í góðu veðri í almenningsgörðum," sagði Joe Anderson við breska ríkisútvarpið. „Best væri bara að aflýsa tímabilinu. Þetta snýst ekki bara um Liverpool, en liðið er klárlega búið að vinna deildina og ætti að vera krýndur enskur meistari. Það sem mestu máli skiptir er heilsa og öryggi fólks og fótboltinn á alltaf að vera í öðru sæti þegar við veljum þar á milli," sagði Anderson. Það fylgir sögunni að Joe Anderson er stuðningsmaður Everton, erkifjenda og nágranna Liverpool FC. "A lot of people would come to celebrate."Liverpool mayor Joe Anderson has said resuming the Premier League is a "non-starter."Full story: https://t.co/fFP4WKD6dR pic.twitter.com/dHvGxm44CT— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira