Neymar og félagar sófameistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2020 15:50 Paris Saint-Germain hefur haft mikla yfirburði í franska boltanum undanfarin ár. vísir/getty Paris Saint-Germain hafa verið krýndir franskir meistarar. Þetta er þriðja árið í röð sem PSG vinnur franska meistaratitilinn og í sjöunda sinn á síðustu átta árum. Paris Saint-Germain var með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá áttu liðin 10-11 leiki eftir. Á þriðjudaginn var ljóst að keppni í frönsku deildinni færi ekki af stað á ný á þessu tímabili og nú hafa PSG verið krýndir meistarar. Parísarliðið vantar nú aðeins einn meistaratitil í viðbót til að jafna met Saint-Étienne sem varð tíu sinnum franskur meistari á sínum tíma. Amiens og Toulouse falla úr frönsku úrvalsdeildinni og Lorient og Lens taka sæti þeirra. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon enduðu í 16. sæti úrvalsdeildarinnar og leika því áfram þar á næsta tímabili. Franska deildin hefur frest til 25. maí til að tilkynna UEFA hvaða lið komast í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Frakkar fóru aðra leið við uppgjör tímabilsins en Hollendingar, hin stóra fótboltaþjóðin í Evrópu sem hefur flautað keppni af vegna kórónuveirufaraldursins. Í Hollandi var ekkert lið krýnt meistari, ekkert lið féll og ekkert lið fór upp. Franski boltinn Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00 Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Paris Saint-Germain hafa verið krýndir franskir meistarar. Þetta er þriðja árið í röð sem PSG vinnur franska meistaratitilinn og í sjöunda sinn á síðustu átta árum. Paris Saint-Germain var með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá áttu liðin 10-11 leiki eftir. Á þriðjudaginn var ljóst að keppni í frönsku deildinni færi ekki af stað á ný á þessu tímabili og nú hafa PSG verið krýndir meistarar. Parísarliðið vantar nú aðeins einn meistaratitil í viðbót til að jafna met Saint-Étienne sem varð tíu sinnum franskur meistari á sínum tíma. Amiens og Toulouse falla úr frönsku úrvalsdeildinni og Lorient og Lens taka sæti þeirra. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon enduðu í 16. sæti úrvalsdeildarinnar og leika því áfram þar á næsta tímabili. Franska deildin hefur frest til 25. maí til að tilkynna UEFA hvaða lið komast í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Frakkar fóru aðra leið við uppgjör tímabilsins en Hollendingar, hin stóra fótboltaþjóðin í Evrópu sem hefur flautað keppni af vegna kórónuveirufaraldursins. Í Hollandi var ekkert lið krýnt meistari, ekkert lið féll og ekkert lið fór upp.
Franski boltinn Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00 Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00
Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30
Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45