Segir nektarmyndirnar á Instagram ekki vera til að ná í athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 11:30 Paige VanZant er á samningi hjá UFC. Getty/Mike Roach Aðdáendur bardagakonunnar Paige VanZant hafa ekki getað fylgst með neinum bardögum hjá henni síðustu vikur vegna heimsfaraldursins en þessi 26 ára gamla UFC-kona hefur fundið leið til að vekja áhuga á sér og koma sér í fréttirnar með öðrum leiðum. Paige VanZant er með 2,5 milljón fylgjendur á Instagram og hún og eiginmaðurinn hafa dundað sér við fyrirsætustörf þegar þau voru föst heima hjá sér vegna kórónuveirufaraldsins. Það sem gerir þessar myndir öðruvísi en þær sem hún hefur birt á samfélagsmiðlum sínum hingað til er að hjónin eru án klæða á öllum þessum myndum um leið og þau sinna heimilisstörfunum eða eru að æfa. Það er því ekkert skrýtið að flestir trúi því að þarna sé um auglýsingabrellu að ræða hjá Paige VanZant en maðurinn hennar er einnig bardagamaður. Sá heitir Austin Vanderford. Paige segir ekkert til í því. Paige vanZant has posted a series of naked photos to Instagram in recent weeks. She has strongly denied it's a "social media stunt". https://t.co/2k3qCFxJba pic.twitter.com/xDDKU6izxB— SPORTbible (@sportbible) May 2, 2020 „Ég og Austin höfum áður tekið myndir eða myndbönd af okkur í æfingasalnum og stundum þegar ég hef litið yfir þær þá spyr ég hann: Varstu nakinn þarna? Hann var þá bara í mjög litlum stuttbuxum,“ sagði Paige VanZant við MMA Fighting. „Hann æfir í mjög litlum stuttbuxum. Ég hugsað: Ég fékk bestu hugmynd í heimi. Við stilltum þessu þannig upp að ég var með æfingaboltann og eitthvað annað var fyrir rassinum á honum. Þetta sló svo í gegn að við héldum bara áfram,“ sagði Paige. View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT „Þetta var ekki samsfélagsmiðlabrella. Ég var ekki að leitast eftir meiri athygli. Þetta snerist um það að við höfum núna verið gift í eitt og hálft ár. Við elskum hvort annað og langaði til að gera eitthvað skemmtilegt og öðruvísi saman. Þetta snerist bara um að hafa gaman að því að gera eitthvað saman,“ sagði Paige VanZant. „Við skemmtun okkur mikið og vorum þarna að reyna að dreifa ástinni. Við erum gift þannig að ég skammast mín ekki neitt. Ég er ekki feiminn að segja frá því hvernig við lifum okkar lífi,“ sagði Paige VanZant. Paige VanZant á samt bara eftir einn bardaga á samningi sínum við UFC og ætlar sér að hlusta á öll tilboð í framhaldinu. View this post on Instagram Our two favorite things... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 6, 2020 at 6:26pm PDT MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Aðdáendur bardagakonunnar Paige VanZant hafa ekki getað fylgst með neinum bardögum hjá henni síðustu vikur vegna heimsfaraldursins en þessi 26 ára gamla UFC-kona hefur fundið leið til að vekja áhuga á sér og koma sér í fréttirnar með öðrum leiðum. Paige VanZant er með 2,5 milljón fylgjendur á Instagram og hún og eiginmaðurinn hafa dundað sér við fyrirsætustörf þegar þau voru föst heima hjá sér vegna kórónuveirufaraldsins. Það sem gerir þessar myndir öðruvísi en þær sem hún hefur birt á samfélagsmiðlum sínum hingað til er að hjónin eru án klæða á öllum þessum myndum um leið og þau sinna heimilisstörfunum eða eru að æfa. Það er því ekkert skrýtið að flestir trúi því að þarna sé um auglýsingabrellu að ræða hjá Paige VanZant en maðurinn hennar er einnig bardagamaður. Sá heitir Austin Vanderford. Paige segir ekkert til í því. Paige vanZant has posted a series of naked photos to Instagram in recent weeks. She has strongly denied it's a "social media stunt". https://t.co/2k3qCFxJba pic.twitter.com/xDDKU6izxB— SPORTbible (@sportbible) May 2, 2020 „Ég og Austin höfum áður tekið myndir eða myndbönd af okkur í æfingasalnum og stundum þegar ég hef litið yfir þær þá spyr ég hann: Varstu nakinn þarna? Hann var þá bara í mjög litlum stuttbuxum,“ sagði Paige VanZant við MMA Fighting. „Hann æfir í mjög litlum stuttbuxum. Ég hugsað: Ég fékk bestu hugmynd í heimi. Við stilltum þessu þannig upp að ég var með æfingaboltann og eitthvað annað var fyrir rassinum á honum. Þetta sló svo í gegn að við héldum bara áfram,“ sagði Paige. View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT „Þetta var ekki samsfélagsmiðlabrella. Ég var ekki að leitast eftir meiri athygli. Þetta snerist um það að við höfum núna verið gift í eitt og hálft ár. Við elskum hvort annað og langaði til að gera eitthvað skemmtilegt og öðruvísi saman. Þetta snerist bara um að hafa gaman að því að gera eitthvað saman,“ sagði Paige VanZant. „Við skemmtun okkur mikið og vorum þarna að reyna að dreifa ástinni. Við erum gift þannig að ég skammast mín ekki neitt. Ég er ekki feiminn að segja frá því hvernig við lifum okkar lífi,“ sagði Paige VanZant. Paige VanZant á samt bara eftir einn bardaga á samningi sínum við UFC og ætlar sér að hlusta á öll tilboð í framhaldinu. View this post on Instagram Our two favorite things... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 6, 2020 at 6:26pm PDT
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira