Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 14:30 Isiah Thomas og Michael Jordan voru og eru svarnir fjendur. vísir/getty Þótt Michael Jordan þoli ekki Isiah Thomas viðurkennir að hann að hann hafi verið frábær leikmaður. Heimildaþættirnir „The Last Dance“ hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarnar vikur. Þar er m.a. fjallað um rimmur Jordan og félaga í Chicago Bulls og Detriot Pistons þar sem Thomas var aðalmaðurinn. Hatrið á milli liðanna var gagnkvæmt og miðað við ummæli fyrrverandi leikmanna í „The Last Dance“ ristir það enn djúpt. En þótt Jordan hafi lítið álit á manneskjunni Isiah Thomas virðir hann leikmanninn Isiah Thomas. „Ég ber virðingu fyrir hæfileikum Isiah Thomas. Fyrir mér er Magic Johnson besti leikstjórnandi allra tíma. Þar á eftir kemur Isiah Thomas,“ sagði Jordan. „Skiptir ekki máli hversu mikið ég hata hann. Ég ber virðingu fyrir honum,“ bætti Jordan við. Á dögunum sagði Thomas að Jordan væri ekki nema fjórði besti leikmaðurinn sem hann mætti á ferlinum. Hann taldi Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Magic Johnson vera Jordan fremri. Detroit sló Chicago út úr úrslitakeppninni þrjú ár í röð (1988-90). Jordan og félagar unnu loks Detroit 1991. Áður en lokaleikurinn í úrslitum Austurdeildarinnar kláraðist gengu Thomas og samherjar hans úr salnum. Jordan kom svo í veg fyrir að Thomas yrði valinn í landslið Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992, hið svokallaða Draumalið. Thomas og félagar í Detroit urðu NBA-meistarar 1989 og 1990 en Jordan og félagar í Chicago tóku svo við keflinu og unnu sex af næstu átta titlum. NBA Tengdar fréttir Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15 Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Þótt Michael Jordan þoli ekki Isiah Thomas viðurkennir að hann að hann hafi verið frábær leikmaður. Heimildaþættirnir „The Last Dance“ hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarnar vikur. Þar er m.a. fjallað um rimmur Jordan og félaga í Chicago Bulls og Detriot Pistons þar sem Thomas var aðalmaðurinn. Hatrið á milli liðanna var gagnkvæmt og miðað við ummæli fyrrverandi leikmanna í „The Last Dance“ ristir það enn djúpt. En þótt Jordan hafi lítið álit á manneskjunni Isiah Thomas virðir hann leikmanninn Isiah Thomas. „Ég ber virðingu fyrir hæfileikum Isiah Thomas. Fyrir mér er Magic Johnson besti leikstjórnandi allra tíma. Þar á eftir kemur Isiah Thomas,“ sagði Jordan. „Skiptir ekki máli hversu mikið ég hata hann. Ég ber virðingu fyrir honum,“ bætti Jordan við. Á dögunum sagði Thomas að Jordan væri ekki nema fjórði besti leikmaðurinn sem hann mætti á ferlinum. Hann taldi Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Magic Johnson vera Jordan fremri. Detroit sló Chicago út úr úrslitakeppninni þrjú ár í röð (1988-90). Jordan og félagar unnu loks Detroit 1991. Áður en lokaleikurinn í úrslitum Austurdeildarinnar kláraðist gengu Thomas og samherjar hans úr salnum. Jordan kom svo í veg fyrir að Thomas yrði valinn í landslið Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992, hið svokallaða Draumalið. Thomas og félagar í Detroit urðu NBA-meistarar 1989 og 1990 en Jordan og félagar í Chicago tóku svo við keflinu og unnu sex af næstu átta titlum.
NBA Tengdar fréttir Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15 Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15
Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00
Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30
Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga