Eminem sakar Snoop Dogg um virðingarleysi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. janúar 2021 22:24 Eminem er af mörgum talinn einn færasti rappari sögunnar. Kevin Winter/Getty Bandaríski rapparinn Eminem hefur nú brugðist við ummælum sem samlandi hans og starfsbróðir, Snoop Dogg, lét falla um hann á síðasta ári. Þá sagði Snoop Dogg að Eminem kæmist í hans huga ekki á lista yfir tíu bestu rappara sögunnar. Þetta sagði Snoop í viðtali í útvarpsþættinum The Breakfast Club og bætti við að honum dyttu í hug nokkrir rapparar frá níunda áratug síðustu aldar sem Eminem „gæti ekki fokkað í.“ Með öðrum orðum, þeir væru betri rapparar en hann. Þá sagðist hann telja rapparann og tónlistarmanninn Dr. Dre hafa átt stóran þátt í því að byggja upp feril Eminem, sem af mörgum er talinn einn færasti textasmiður og besti rappari heims. Snoop Dogg er, rétt eins og Eminem, frægur rappari.Bennett Raglin/Getty Eminem sagði í viðtali við Shade 45 að ummælin bæru vott um virðingarleysi, þó þau væru „ágæt, upp að vissu marki.“ „Hann sagði að Dr. Dre hefði gert mig að bestu útgáfunni að sjálfum mér, sem er algjörlega rétt og ég hef ekkert út á það að setja. Væri ég hér án Dr. Dre? Alls ekki,“ sagði Eminem. Hann hafði hins vegar sitthvað að athuga við „tóninn“ sem Snoop setti ummæli sín fram í. „Ég hefði örugglega getað komist yfir þetta með tóninn í honum og allt það. En það voru síðustu ummælin, þar sem hann sagði „Talandi um tónlist sem ég get verið án, ég get verið án [tónlistar Eminem].“ Þetta er bara virðingarleysi. Þetta kom mér bara á óvart,“ sagði Eminem. Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Þetta sagði Snoop í viðtali í útvarpsþættinum The Breakfast Club og bætti við að honum dyttu í hug nokkrir rapparar frá níunda áratug síðustu aldar sem Eminem „gæti ekki fokkað í.“ Með öðrum orðum, þeir væru betri rapparar en hann. Þá sagðist hann telja rapparann og tónlistarmanninn Dr. Dre hafa átt stóran þátt í því að byggja upp feril Eminem, sem af mörgum er talinn einn færasti textasmiður og besti rappari heims. Snoop Dogg er, rétt eins og Eminem, frægur rappari.Bennett Raglin/Getty Eminem sagði í viðtali við Shade 45 að ummælin bæru vott um virðingarleysi, þó þau væru „ágæt, upp að vissu marki.“ „Hann sagði að Dr. Dre hefði gert mig að bestu útgáfunni að sjálfum mér, sem er algjörlega rétt og ég hef ekkert út á það að setja. Væri ég hér án Dr. Dre? Alls ekki,“ sagði Eminem. Hann hafði hins vegar sitthvað að athuga við „tóninn“ sem Snoop setti ummæli sín fram í. „Ég hefði örugglega getað komist yfir þetta með tóninn í honum og allt það. En það voru síðustu ummælin, þar sem hann sagði „Talandi um tónlist sem ég get verið án, ég get verið án [tónlistar Eminem].“ Þetta er bara virðingarleysi. Þetta kom mér bara á óvart,“ sagði Eminem.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira