Kallar eftir skýrari áætlun lendi lið í sóttkví Sindri Sverrisson skrifar 8. janúar 2021 15:23 Nú er kominn janúar en Darri Freyr Atlason hefur enn aðeins fengið að stýra KR í einum deildarleik eftir að hann tók við liðinu síðasta sumar. Darri Freyr Atlason, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segir vissulega gleðiefni að keppni geti hafist að nýju í Dominos-deildunum í næstu viku. Fyrirvarinn sé hins vegar skammur og því verði KR ekki með fullskipað lið í fyrstu leikjunum eftir hléið langa. Aðeins ein umferð var spiluð í Dominos-deild karla í haust áður en hlé var gert vegna kórónuveirufaraldursins. Æfingar með snertingu voru ekki leyfðar innanhúss fyrr en 10. desember en síðan þá hafa KR-ingar líkt og aðrir undirbúið sig, fyrir leiki sem óvíst var hvenær yrðu. Að óbreyttu verður næsti leikur KR athyglisverður slagur við Tindastól næsta fimmtudagskvöld. „Ég get svo sem bara talað fyrir sjálfan mig en maður er auðvitað bara spenntur að komast af stað aftur. En það er vissulega innan við vika í fyrsta leik núna og maður hefði alveg kosið meiri fyrirsjáanleika,“ segir Darri, og bætir við: „Einnig varðandi framhaldið núna, þá er ég að tala um fyrirsjáanleika frá KKÍ, þegar stefnan er enn að spila alla leiki. Ef það kemur upp smit og eitt lið þarf að fara í sóttkví, þá missir það af 3-4 leikjum miðað við planið núna, og það virðist ekkert pláss til að koma þeim fyrir. Hvað verður þá gert? Hvernig lítur planið út fyrir hinar og þessar aðstæður? Vonandi gengur þetta bara allt upp og við spilum allt mótið,“ segir Darri. „Þetta eru náttúrulega manneskjur“ Eins og fyrr segir hafa KR-ingar getað æft síðasta mánuðinn en Darri tekur undir að vissulega komi það niður á mönnum að hafa ekki vitað með vissu hvenær keppni gæti hafist að nýju. „Þetta eru náttúrulega manneskjur, svo að auðvitað hefur það áhrif að vera í þessari óvissu. Við erum eiginlega búnir að vera á undirbúningstímabili síðan í ágúst. En það eru öll lið í sömu sporum,“ segir Darri. Bandaríkjamaðurinn Ty Sabin, sem kom til KR eftir að hafa verið stigahæstur í sænsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, er mættur til landsins og er í sóttkví. Hann fékk að fara heim til Bandaríkjanna í haust þegar ekki var hægt að æfa hér á landi, enda hafði hann meira frelsi til að sinna æfingum í Bandaríkjunum. Þeir Roberts Stumbris og Ante Gospic eru hins vegar farnir og koma ekki aftur. „Þess vegna hefði maður viljað hafa meiri fyrirsjáanleika, því við sögðum upp samningi við erlenda leikmenn vegna ástandsins, að þeirra ósk. Við verðum að vinna í þessum málum næstu vikur,“ segir Darri. Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, segir tíðindi dagsins, um keppni í íþróttum hafi aftur fengið grænt ljós, séu kærkomin. 8. janúar 2021 15:00 Handboltinn hefst aftur í næstu viku: „Virkilega ánægjuleg niðurstaða“ Handknattleikssamband Íslands stefnir að því að hefja keppni á Íslandsmótinu um þarnæstu helgi. 8. janúar 2021 13:27 Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. 8. janúar 2021 12:41 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Sjá meira
Aðeins ein umferð var spiluð í Dominos-deild karla í haust áður en hlé var gert vegna kórónuveirufaraldursins. Æfingar með snertingu voru ekki leyfðar innanhúss fyrr en 10. desember en síðan þá hafa KR-ingar líkt og aðrir undirbúið sig, fyrir leiki sem óvíst var hvenær yrðu. Að óbreyttu verður næsti leikur KR athyglisverður slagur við Tindastól næsta fimmtudagskvöld. „Ég get svo sem bara talað fyrir sjálfan mig en maður er auðvitað bara spenntur að komast af stað aftur. En það er vissulega innan við vika í fyrsta leik núna og maður hefði alveg kosið meiri fyrirsjáanleika,“ segir Darri, og bætir við: „Einnig varðandi framhaldið núna, þá er ég að tala um fyrirsjáanleika frá KKÍ, þegar stefnan er enn að spila alla leiki. Ef það kemur upp smit og eitt lið þarf að fara í sóttkví, þá missir það af 3-4 leikjum miðað við planið núna, og það virðist ekkert pláss til að koma þeim fyrir. Hvað verður þá gert? Hvernig lítur planið út fyrir hinar og þessar aðstæður? Vonandi gengur þetta bara allt upp og við spilum allt mótið,“ segir Darri. „Þetta eru náttúrulega manneskjur“ Eins og fyrr segir hafa KR-ingar getað æft síðasta mánuðinn en Darri tekur undir að vissulega komi það niður á mönnum að hafa ekki vitað með vissu hvenær keppni gæti hafist að nýju. „Þetta eru náttúrulega manneskjur, svo að auðvitað hefur það áhrif að vera í þessari óvissu. Við erum eiginlega búnir að vera á undirbúningstímabili síðan í ágúst. En það eru öll lið í sömu sporum,“ segir Darri. Bandaríkjamaðurinn Ty Sabin, sem kom til KR eftir að hafa verið stigahæstur í sænsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, er mættur til landsins og er í sóttkví. Hann fékk að fara heim til Bandaríkjanna í haust þegar ekki var hægt að æfa hér á landi, enda hafði hann meira frelsi til að sinna æfingum í Bandaríkjunum. Þeir Roberts Stumbris og Ante Gospic eru hins vegar farnir og koma ekki aftur. „Þess vegna hefði maður viljað hafa meiri fyrirsjáanleika, því við sögðum upp samningi við erlenda leikmenn vegna ástandsins, að þeirra ósk. Við verðum að vinna í þessum málum næstu vikur,“ segir Darri.
Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, segir tíðindi dagsins, um keppni í íþróttum hafi aftur fengið grænt ljós, séu kærkomin. 8. janúar 2021 15:00 Handboltinn hefst aftur í næstu viku: „Virkilega ánægjuleg niðurstaða“ Handknattleikssamband Íslands stefnir að því að hefja keppni á Íslandsmótinu um þarnæstu helgi. 8. janúar 2021 13:27 Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. 8. janúar 2021 12:41 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Sjá meira
„Gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, segir tíðindi dagsins, um keppni í íþróttum hafi aftur fengið grænt ljós, séu kærkomin. 8. janúar 2021 15:00
Handboltinn hefst aftur í næstu viku: „Virkilega ánægjuleg niðurstaða“ Handknattleikssamband Íslands stefnir að því að hefja keppni á Íslandsmótinu um þarnæstu helgi. 8. janúar 2021 13:27
Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. 8. janúar 2021 12:41