Portúgal stærsta hindrunin fyrir næstu kynslóð Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2021 12:05 U21-landslið Íslands komst áfram úr síðustu undankeppni og leikur því í lokakeppninni sem hefst í lok mars. Getty/Harry Murphy Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla mætir meðal annars Portúgal í næstu undankeppni liðsins, fyrir Evrópumótið sem fram fer árið 2023. Ísland dróst í dag í D-riðil með Portúgal, Grikklandi, Hvíta-Rússlandi, Kýpur og Liechtenstein. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn, fyrir neðan Portúgal og Grikkland. Þetta verður fyrsta undankeppni U21-landsliðsins undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar sem tilkynntur var sem nýr þjálfari liðsins í síðustu viku. Undankeppnin fer fram frá mars á þessu ári og fram til júní á næsta ári. Lokakeppnin er í Georgíu og Rúmeníu sumarið 2023. Sigurvegarar undanriðlanna og eitt lið úr 2. sæti komast beint í lokakeppnina, en hin átta liðin sem verða í 2. sæti fara í umspil um fjögur laus sæti. Lokakeppni fyrra U21-liðsins framundan Ísland komst áfram úr síðustu undankeppni EM og leikur því í lokakeppninni í annað sinn í sögu U21-landsliðs karla. Fyrra skiptið var á EM 2011. Lokakeppnin í ár er í tveimur hlutum og er fyrri hlutinn í lok mars. Davíð Snorri stýrir liðinu í lokakeppninni en hann tók við af Arnari Þór Viðarssyni á dögunum, eftir að hafa áður stýrt U19-landsliðinu. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi í lokakeppninni og leikur alla sína leiki í Györ í Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslitin sem fara ekki fram fyrr en 31. maí, þegar seinni hluti lokakeppninnar fer fram. EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. 22. janúar 2021 20:31 KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. 21. janúar 2021 19:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Ísland dróst í dag í D-riðil með Portúgal, Grikklandi, Hvíta-Rússlandi, Kýpur og Liechtenstein. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn, fyrir neðan Portúgal og Grikkland. Þetta verður fyrsta undankeppni U21-landsliðsins undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar sem tilkynntur var sem nýr þjálfari liðsins í síðustu viku. Undankeppnin fer fram frá mars á þessu ári og fram til júní á næsta ári. Lokakeppnin er í Georgíu og Rúmeníu sumarið 2023. Sigurvegarar undanriðlanna og eitt lið úr 2. sæti komast beint í lokakeppnina, en hin átta liðin sem verða í 2. sæti fara í umspil um fjögur laus sæti. Lokakeppni fyrra U21-liðsins framundan Ísland komst áfram úr síðustu undankeppni EM og leikur því í lokakeppninni í annað sinn í sögu U21-landsliðs karla. Fyrra skiptið var á EM 2011. Lokakeppnin í ár er í tveimur hlutum og er fyrri hlutinn í lok mars. Davíð Snorri stýrir liðinu í lokakeppninni en hann tók við af Arnari Þór Viðarssyni á dögunum, eftir að hafa áður stýrt U19-landsliðinu. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi í lokakeppninni og leikur alla sína leiki í Györ í Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslitin sem fara ekki fram fyrr en 31. maí, þegar seinni hluti lokakeppninnar fer fram.
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. 22. janúar 2021 20:31 KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. 21. janúar 2021 19:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
„Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. 22. janúar 2021 20:31
KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. 21. janúar 2021 19:00