Fengu bætur vegna skýrslu um búsáhaldabyltinguna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. janúar 2021 07:38 Frá mótmælum á Austurvelli í nóvember 2008 þar sem þúsundir komu saman. EPA/SIGURDUR J. OLAFSSON Alls hafa 23 einstaklingar fengið greiddar bætur frá ríkinu vegna mistaka sem voru gerð við birtingu skýrslu sem unnin var af lögreglu um búsáhaldabyltinguna. Þetta kemur fram í svari ríkislögmanns við fyrirspurn Fréttablaðsins sem fjallar um málið á forsíðu sinni í dag. Bæturnar námu 150 þúsund til 500 þúsund krónum en heildarfjárhæð bóta nam tæplega 7,5 milljónum króna, auk tæplega tveggja milljóna sem fóru í lögfræðikostnað. Í blaðinu segir að með réttarsátt sem gerð hafi verið í október 2018 hafi ríkið viðurkennt sök og fallist á að greiða tveimur einstaklingum, sem stefnt höfðu ríkinu, bætur vegna skýrslunnar. Í skýrslunni komu fram persónuupplýsingar um í það minnsta 75 einstaklinga. Var meðal annars fjallað um meintar stjórnmálaskoðanir fólksins, þátttöku þeirra í pólitísku starfi og í mótmælum. Skýrslan var gerð opinber í október 2014 og hafði þá verið gerið tilraun til að afmá umræddar persónuupplýsingar. Það reyndist hins vegar ekki erfitt að fjarlægja yfirstrikanir lögreglu og persónuupplýsingar og ásakanir lögreglu um fólk sem fjallað var um í skýrslunni voru þar með komnar í dreifingu í samfélaginu. Lögreglan Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Smæðin eykur hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Sjá meira
Þetta kemur fram í svari ríkislögmanns við fyrirspurn Fréttablaðsins sem fjallar um málið á forsíðu sinni í dag. Bæturnar námu 150 þúsund til 500 þúsund krónum en heildarfjárhæð bóta nam tæplega 7,5 milljónum króna, auk tæplega tveggja milljóna sem fóru í lögfræðikostnað. Í blaðinu segir að með réttarsátt sem gerð hafi verið í október 2018 hafi ríkið viðurkennt sök og fallist á að greiða tveimur einstaklingum, sem stefnt höfðu ríkinu, bætur vegna skýrslunnar. Í skýrslunni komu fram persónuupplýsingar um í það minnsta 75 einstaklinga. Var meðal annars fjallað um meintar stjórnmálaskoðanir fólksins, þátttöku þeirra í pólitísku starfi og í mótmælum. Skýrslan var gerð opinber í október 2014 og hafði þá verið gerið tilraun til að afmá umræddar persónuupplýsingar. Það reyndist hins vegar ekki erfitt að fjarlægja yfirstrikanir lögreglu og persónuupplýsingar og ásakanir lögreglu um fólk sem fjallað var um í skýrslunni voru þar með komnar í dreifingu í samfélaginu.
Lögreglan Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Smæðin eykur hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Sjá meira