Öskurherferðin hlýtur virt verðlaun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. janúar 2021 20:00 Mynd úr herferðinni Let it out eða öskurherferð Inspired by Iceland. Vísir/Íslandsstofa Íslandsstofa hlaut í vikunni virt markaðsverðlaun hjá bandaríska fagtímaritinu Digiday fyrir öskurherferðina Let it Out síðasta sumar. Dómarar eru meðal annars frá bandarísku fjölmiðlunum CBS, New York Times, Bloomberg og Forbes. Herferðin snerist um að hvetja tilvonandi ferðamenn til að losa um covid-tengda streitu með því að taka upp öskur gegnum síma eða tölvu og fylgjast með því hljóma í íslenskri náttúru gegnum vefmyndavél. Samkvæmt upplýsingum frá Íslandsstofu er þegar byrjað að undirbúa herferð fyrir næsta sumar. Bandaríski fagmiðillinn Digiday veitir fyrirtækjum árlega verðlaun fyrir markaðsstarf og að þessu sinni fékk herferðin verðlaun fyrir hugmyndaauðgi og árangur. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir þetta mikla viðurkenningu. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir þetta mikla viðurkenningu. „Herferðin gekk vonum framar í sumar og náði til gríðarlega margra og þjónaði sínu hlutverki sem var að vekja athygli á áfangastaðnum og viðhalda samtali meðan fólk gat ekki verið að ferðast. Það er mjög gaman að fá þessa viðurkenningu fyrir þá fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg við að vekja athygli á Íslandi,“ segir Sigríður. Hún segir að markaðsstarf Íslandsstofu hafi verið í gangi í allan vetur. „Þessi herferð var fyrsti fasi í markaðsherferði Íslandsstofu, annar fasi var svo keyrður í desember og kallast Joy Scrolling og þessar markaðsherferðir hafa gengið út á að viðhalda áhuga á áfangastaðnum. Við erum svo að undirbúa herferð fyrir næsta sumar sem fer af stað þegar aðstæður leyfa,“ segir Sigríður sem vill ekki gefa upp um hvað sú herferð muni ganga út á. „Það er leyndarmál þar til hún fer í loftið,“ segir Sigríður. Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Herferðin snerist um að hvetja tilvonandi ferðamenn til að losa um covid-tengda streitu með því að taka upp öskur gegnum síma eða tölvu og fylgjast með því hljóma í íslenskri náttúru gegnum vefmyndavél. Samkvæmt upplýsingum frá Íslandsstofu er þegar byrjað að undirbúa herferð fyrir næsta sumar. Bandaríski fagmiðillinn Digiday veitir fyrirtækjum árlega verðlaun fyrir markaðsstarf og að þessu sinni fékk herferðin verðlaun fyrir hugmyndaauðgi og árangur. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir þetta mikla viðurkenningu. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir þetta mikla viðurkenningu. „Herferðin gekk vonum framar í sumar og náði til gríðarlega margra og þjónaði sínu hlutverki sem var að vekja athygli á áfangastaðnum og viðhalda samtali meðan fólk gat ekki verið að ferðast. Það er mjög gaman að fá þessa viðurkenningu fyrir þá fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg við að vekja athygli á Íslandi,“ segir Sigríður. Hún segir að markaðsstarf Íslandsstofu hafi verið í gangi í allan vetur. „Þessi herferð var fyrsti fasi í markaðsherferði Íslandsstofu, annar fasi var svo keyrður í desember og kallast Joy Scrolling og þessar markaðsherferðir hafa gengið út á að viðhalda áhuga á áfangastaðnum. Við erum svo að undirbúa herferð fyrir næsta sumar sem fer af stað þegar aðstæður leyfa,“ segir Sigríður sem vill ekki gefa upp um hvað sú herferð muni ganga út á. „Það er leyndarmál þar til hún fer í loftið,“ segir Sigríður.
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira