Fjölskylda fórnarlamba flugslyssins höfðar mál gegn Boeing Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. janúar 2021 23:31 Búist er við að bráðabirgðaskýrsla indónesískra yfirvalda um tildrög slyssins verði tilbúin snemma í febrúar. EPA/MAST IRHAM Indónesísk fjölskylda farþega sem létust í flugslysinu þegar vél flugfélagsins Sriwijaya Air hrapaði í Jövuhafi, úti fyrir ströndum Indónesíu, fyrr í þessum mánuði hefur höfðað mál gegn flugvélaframleiðandanum Boeing. Fjölskyldan segir flugvélina, sem var af gerðinni Boeing 373-500, hafa verið „gallaða og óeðlilega hættulega.“ Guardian greinir frá en 62 farþegar voru innanborðs þegar vélin hrapaði, aðeins nokkrum mínútum eftir að hún lagði af stað frá flugvellinum í Jakarta. Lögmannsstofan Wisner, sem fer með mál fjölskyldu þriggja fórnarlamba flugslyssins, segist hafa stefnt Boeing í síðustu viku fyrir rétti í Cook-sýslu í Illinois í Bandaríkjunum þar sem fyrirtækið hefur höfuðstöðvar sínar. Að því er segir í stefnunni á hendur Boeing voru einn eða fleiri gallar á vélinni, meðal annars mögulegur galli í sjálfstýringarkerfi eða í flugstjórnarkerfi. Búist er við að bráðarbirgðaskýrsla Indónesískra yfirvalda um flugslysið verði tilbúin í byrjun febrúar. Flugriti vélarinnar hefur þegar komið í leitirnar en enn stendur yfir leit að hljóðrita úr flugstjórnarklefa sem ætti að gera rannsakendum kleift að hlusta á samskipti flugstjóra í aðdraganda slyssins. Lögmannsstofan segist aðeins höfða mál fyrir hönd einnar fjölskyldu en hafi þó verið í sambandi við aðstandendur fleiri farþega sem týndu lífi í slysinu. „Hugur okkar er hjá áhafnarmeðlimum Sriwijaya Air í flugi SI-182, farþegum og fjölskyldum þeirra. Tæknisérfræðingar Boeing aðstoða við rannsóknina og við höldum áfram að bjóða allan þann stuðning sem á þarf að halda á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingu frá Boeing. Indónesía Bandaríkin Fréttir af flugi Samgönguslys Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Guardian greinir frá en 62 farþegar voru innanborðs þegar vélin hrapaði, aðeins nokkrum mínútum eftir að hún lagði af stað frá flugvellinum í Jakarta. Lögmannsstofan Wisner, sem fer með mál fjölskyldu þriggja fórnarlamba flugslyssins, segist hafa stefnt Boeing í síðustu viku fyrir rétti í Cook-sýslu í Illinois í Bandaríkjunum þar sem fyrirtækið hefur höfuðstöðvar sínar. Að því er segir í stefnunni á hendur Boeing voru einn eða fleiri gallar á vélinni, meðal annars mögulegur galli í sjálfstýringarkerfi eða í flugstjórnarkerfi. Búist er við að bráðarbirgðaskýrsla Indónesískra yfirvalda um flugslysið verði tilbúin í byrjun febrúar. Flugriti vélarinnar hefur þegar komið í leitirnar en enn stendur yfir leit að hljóðrita úr flugstjórnarklefa sem ætti að gera rannsakendum kleift að hlusta á samskipti flugstjóra í aðdraganda slyssins. Lögmannsstofan segist aðeins höfða mál fyrir hönd einnar fjölskyldu en hafi þó verið í sambandi við aðstandendur fleiri farþega sem týndu lífi í slysinu. „Hugur okkar er hjá áhafnarmeðlimum Sriwijaya Air í flugi SI-182, farþegum og fjölskyldum þeirra. Tæknisérfræðingar Boeing aðstoða við rannsóknina og við höldum áfram að bjóða allan þann stuðning sem á þarf að halda á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingu frá Boeing.
Indónesía Bandaríkin Fréttir af flugi Samgönguslys Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira