Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2021 16:20 Valur á flesta fulltrúa í landsliðshópnum eða níu talsins. Þar á meðal er Elín Metta Jensen sem er reynslumesti leikmaður hópsins ef horft er til landsleikjafjölda. vísir/vilhelm Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum. Í gær varð ljóst að landsliðið færi ekki á fyrirhugað æfingamót í Frakklandi þar sem til stóð að mæta heimakonum, Noregi og Sviss. Ákvörðunin um að hætta við mótið var tekin vegna kórónuveirufaraldursins. Þess í stað hefur Þorsteinn nú valið 26 leikmenn til æfinga hér á landi í næstu viku, eða dagana 16.-19. febrúar, í Kórnum í Kópavogi. Leikmönnum í atvinnumennsku hefur fjölgað talsvert í vetur og það gefur öðrum tækifæri. Af þessum 26 leikmönnum eru 16 sem ekki hafa spilað A-landsleik. Elín Metta Jensen er reynslumest með 54 leiki og önnur tveggja leikmanna í hópnum, ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur, sem skorað hefur mark í A-landsleik. Elín Metta hefur raunar skorað 16 og Agla María tvö. Valur á flesta fulltrúa í hópnum eða níu talsins. Breiðablik á fimm, Fylkir þrjá, Selfoss þrjá, Þróttur R. tvo, og Keflavík, Þór/KA og Tindastóll einn hvert. Leikmannahópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss EM 2021 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Í gær varð ljóst að landsliðið færi ekki á fyrirhugað æfingamót í Frakklandi þar sem til stóð að mæta heimakonum, Noregi og Sviss. Ákvörðunin um að hætta við mótið var tekin vegna kórónuveirufaraldursins. Þess í stað hefur Þorsteinn nú valið 26 leikmenn til æfinga hér á landi í næstu viku, eða dagana 16.-19. febrúar, í Kórnum í Kópavogi. Leikmönnum í atvinnumennsku hefur fjölgað talsvert í vetur og það gefur öðrum tækifæri. Af þessum 26 leikmönnum eru 16 sem ekki hafa spilað A-landsleik. Elín Metta Jensen er reynslumest með 54 leiki og önnur tveggja leikmanna í hópnum, ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur, sem skorað hefur mark í A-landsleik. Elín Metta hefur raunar skorað 16 og Agla María tvö. Valur á flesta fulltrúa í hópnum eða níu talsins. Breiðablik á fimm, Fylkir þrjá, Selfoss þrjá, Þróttur R. tvo, og Keflavík, Þór/KA og Tindastóll einn hvert. Leikmannahópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss
EM 2021 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira