Börsungar fengu að kenna á því frá spænsku pressunni Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2021 20:30 Börsungar eru í vandræðum. Síðasta vika var ekki til að hjálpa ástandinu þar í bæ. Xavier Bonilla/Getty Börsungar eiga ekki möguleika á því að vinna spænsku úrvalsdeildina lengur, að mati spænskra blaðamanna, en Börsungar gerðu 1-1 jafntefli við Cadiz í gær. Lionel Messi kom Barcelona yfir en hann varð á sama tíma leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Cadiz jafnaði hins vegar úr vítaspyrnu á 89. mínútu og þar við sat. Börsungar eru nú átta stigum á eftir toppliði Atletico og geta misst Sevilla upp fyrir sig vinni þeir Osasuna í kvöld. Spænskir fjölmiðlar létu Barcelona finna fyrir því í blöðum sínum í morgun. „Bless við deildina líka?“ stóð á forsíðu Marca. AS tók í svipaðan streng og skrifaði: „Barcelona geta sjálfum sér um kennt.“ Fleiri spænskir fjölmiðlar voru með Börsunga á forsíðum blaða sinna í morgun, þar á meðal Mundeo Deportivo og Sport. „Ófyrirgefanlegt,“ skrifaði Mundo Deportivo og sagði varnarleik Clement Lenglet í vítinu sem Cadiz fékk „barnalegan.“ „Fáránlegt,“ skrifaði Sport og birti mynd af því er vítaspyrnan var dæmd á Lenglet. Barcelona slammed by Spanish papers for conceding 'unforgivable' late equaliser in shock draw with Cadiz https://t.co/Ix8NIjSydM— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Lionel Messi kom Barcelona yfir en hann varð á sama tíma leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Cadiz jafnaði hins vegar úr vítaspyrnu á 89. mínútu og þar við sat. Börsungar eru nú átta stigum á eftir toppliði Atletico og geta misst Sevilla upp fyrir sig vinni þeir Osasuna í kvöld. Spænskir fjölmiðlar létu Barcelona finna fyrir því í blöðum sínum í morgun. „Bless við deildina líka?“ stóð á forsíðu Marca. AS tók í svipaðan streng og skrifaði: „Barcelona geta sjálfum sér um kennt.“ Fleiri spænskir fjölmiðlar voru með Börsunga á forsíðum blaða sinna í morgun, þar á meðal Mundeo Deportivo og Sport. „Ófyrirgefanlegt,“ skrifaði Mundo Deportivo og sagði varnarleik Clement Lenglet í vítinu sem Cadiz fékk „barnalegan.“ „Fáránlegt,“ skrifaði Sport og birti mynd af því er vítaspyrnan var dæmd á Lenglet. Barcelona slammed by Spanish papers for conceding 'unforgivable' late equaliser in shock draw with Cadiz https://t.co/Ix8NIjSydM— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira