Umhverfismálin hjá VR Helga Ingólfsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 14:01 Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum er félagið í fararbroddi. Í gildi er umhverfisstefna en markmiðið er að uppfærð umhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins sem taki á umhverfismálum, félagsmálum og stjórnarháttum (UFS) Í samráði við Circular Solutions ehf var umhverfisstefna félagsins uppfærð á síðasta ári og sett fram markmiðaáætlun sem er núna í innleiðingarferli. Að kolefnisjafna starfsemi VR er meðal þess sem er í vinnslu ásamt fleiri mælanlegum markmiðum sem snúa bæði að innri starfsemi félagsins eins og ferðum starfsmanna til og frá vinnu og viðburðum á vegum félagsins sem og ytri þáttum í starfsemi félagins eins og m.a. fjárfestingum. VR hefur þannig sett sér mælanleg markmið í umhverfis og loftslagsmálum og horfir til þess aðumhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar VR 9. September 2020. Sem fráfarandi formanni umhverfsnefndar Vr er mér ljúft og skilt að koma þessum upplýsingum á framfæri vegna greinaskrifa Helgu Guðrúnar Jónasdóttur á Visi.is þann 23. Febrúar 2021 umhverfismál og meint aðgerðaleysi VR á þeim vettvangi. Framundan eru miklar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum sem kalla á breytta hegðun í neyslu og samgöngum okkar allra. Við höfum upplýsingar um að við erum að slá met í magni á sorpi á hvern íbúa þannig að það er verk að vinna. Í fyrsta lagi að minnka magnið og svo í öðru lagi að koma sorpi í rétta förgun og endurvinnslu. Hvernig við förum á milli staða skiptir svo líka miklu máli, færri ferðir og ferðir þar sem fleiri ferðast saman er það sem við þurfum að hugsa um. VR mun verða öflugur þáttakandi í því að takast á við nýjar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum eins og öðrum hagsmunamálum sem snúa að félagsmönnum VR. Höfundur er bókari, bæjarfulltrúi og stjórnarmaður í VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagasamtök Umhverfismál Formannskjör í VR Mest lesið Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Ábyrgð og tengslarof Gunnar Dan Wiium Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Skoðun Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum er félagið í fararbroddi. Í gildi er umhverfisstefna en markmiðið er að uppfærð umhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins sem taki á umhverfismálum, félagsmálum og stjórnarháttum (UFS) Í samráði við Circular Solutions ehf var umhverfisstefna félagsins uppfærð á síðasta ári og sett fram markmiðaáætlun sem er núna í innleiðingarferli. Að kolefnisjafna starfsemi VR er meðal þess sem er í vinnslu ásamt fleiri mælanlegum markmiðum sem snúa bæði að innri starfsemi félagsins eins og ferðum starfsmanna til og frá vinnu og viðburðum á vegum félagsins sem og ytri þáttum í starfsemi félagins eins og m.a. fjárfestingum. VR hefur þannig sett sér mælanleg markmið í umhverfis og loftslagsmálum og horfir til þess aðumhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar VR 9. September 2020. Sem fráfarandi formanni umhverfsnefndar Vr er mér ljúft og skilt að koma þessum upplýsingum á framfæri vegna greinaskrifa Helgu Guðrúnar Jónasdóttur á Visi.is þann 23. Febrúar 2021 umhverfismál og meint aðgerðaleysi VR á þeim vettvangi. Framundan eru miklar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum sem kalla á breytta hegðun í neyslu og samgöngum okkar allra. Við höfum upplýsingar um að við erum að slá met í magni á sorpi á hvern íbúa þannig að það er verk að vinna. Í fyrsta lagi að minnka magnið og svo í öðru lagi að koma sorpi í rétta förgun og endurvinnslu. Hvernig við förum á milli staða skiptir svo líka miklu máli, færri ferðir og ferðir þar sem fleiri ferðast saman er það sem við þurfum að hugsa um. VR mun verða öflugur þáttakandi í því að takast á við nýjar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum eins og öðrum hagsmunamálum sem snúa að félagsmönnum VR. Höfundur er bókari, bæjarfulltrúi og stjórnarmaður í VR.
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar