Flugferð til Suðurskautsins gekk vonum framar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. febrúar 2021 21:38 Vísindamennirnir sem flugu heim til Noregs með Icelandair fyrir framan vélina. Aðsend/Icelandair Flugvél Icelandair sem flaug til Suðurskautslandsins fyrir helgi til að sækja norskt vísindafólk á vegum Norsku heimskautsstofnunarinnar. Ferðin tók fimm daga og gekk hún vonum framar. Tuttugu manna áhöfn Icelandair hélt af stað frá Keflavík til Höfðaborgar í Suður-Afríku á miðvikudagskvöld og hélt svo þaðan áfram til Suðurskautsins á föstudagsmorgun. Vélin lenti þar um hádegisbil á föstudag samkvæmt upplýsingum frá Icelandair. Flugvél Icelandair á flugbrautinni uppi á jökli á Suðurskautslandinu.Aðsend/Icelandair August Hakansson, leiðangursstjóri og flugstjóri, sagði í kvöldfréttum RÚV að ferðin hafi gengið vel. Veðrið hafi verið gott við komuna, lending og flugtak hafi gengið vonum framar og flugbrautin ekki verið hál þrátt fyrir að vera uppi á jökli. Eftir stutt stopp á Suðurskautslandinu, þar sem vísindafólk á norsku rannsóknarstöðinni Troll á Prinsessu Mörtu ströndinni var sótt, var förinni heitið aftur til Höfðaborgar og þaðan til Óslóar í Noregi. Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair er um leiguflugsverkefni á vegum Loftleiða, dótturfélags Icelandair Group, að ræða en Loftleiðir sérhæfa sig í leiguflugi og ráðgjöf. Þá segir í tilkynningu frá félaginu að fjöldi starfsmanna Icelandair og Loftleiða hafi komið að þessari ferð, sem hafi krafist gríðarlegs undirbúnings enda aðstæður um margt sérstæðar. Icelandair Noregur Suðurskautslandið Fréttir af flugi Íslendingar erlendis Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann fyrir 200 milljarða Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira
Tuttugu manna áhöfn Icelandair hélt af stað frá Keflavík til Höfðaborgar í Suður-Afríku á miðvikudagskvöld og hélt svo þaðan áfram til Suðurskautsins á föstudagsmorgun. Vélin lenti þar um hádegisbil á föstudag samkvæmt upplýsingum frá Icelandair. Flugvél Icelandair á flugbrautinni uppi á jökli á Suðurskautslandinu.Aðsend/Icelandair August Hakansson, leiðangursstjóri og flugstjóri, sagði í kvöldfréttum RÚV að ferðin hafi gengið vel. Veðrið hafi verið gott við komuna, lending og flugtak hafi gengið vonum framar og flugbrautin ekki verið hál þrátt fyrir að vera uppi á jökli. Eftir stutt stopp á Suðurskautslandinu, þar sem vísindafólk á norsku rannsóknarstöðinni Troll á Prinsessu Mörtu ströndinni var sótt, var förinni heitið aftur til Höfðaborgar og þaðan til Óslóar í Noregi. Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair er um leiguflugsverkefni á vegum Loftleiða, dótturfélags Icelandair Group, að ræða en Loftleiðir sérhæfa sig í leiguflugi og ráðgjöf. Þá segir í tilkynningu frá félaginu að fjöldi starfsmanna Icelandair og Loftleiða hafi komið að þessari ferð, sem hafi krafist gríðarlegs undirbúnings enda aðstæður um margt sérstæðar.
Icelandair Noregur Suðurskautslandið Fréttir af flugi Íslendingar erlendis Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann fyrir 200 milljarða Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira