Flugferð til Suðurskautsins gekk vonum framar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. febrúar 2021 21:38 Vísindamennirnir sem flugu heim til Noregs með Icelandair fyrir framan vélina. Aðsend/Icelandair Flugvél Icelandair sem flaug til Suðurskautslandsins fyrir helgi til að sækja norskt vísindafólk á vegum Norsku heimskautsstofnunarinnar. Ferðin tók fimm daga og gekk hún vonum framar. Tuttugu manna áhöfn Icelandair hélt af stað frá Keflavík til Höfðaborgar í Suður-Afríku á miðvikudagskvöld og hélt svo þaðan áfram til Suðurskautsins á föstudagsmorgun. Vélin lenti þar um hádegisbil á föstudag samkvæmt upplýsingum frá Icelandair. Flugvél Icelandair á flugbrautinni uppi á jökli á Suðurskautslandinu.Aðsend/Icelandair August Hakansson, leiðangursstjóri og flugstjóri, sagði í kvöldfréttum RÚV að ferðin hafi gengið vel. Veðrið hafi verið gott við komuna, lending og flugtak hafi gengið vonum framar og flugbrautin ekki verið hál þrátt fyrir að vera uppi á jökli. Eftir stutt stopp á Suðurskautslandinu, þar sem vísindafólk á norsku rannsóknarstöðinni Troll á Prinsessu Mörtu ströndinni var sótt, var förinni heitið aftur til Höfðaborgar og þaðan til Óslóar í Noregi. Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair er um leiguflugsverkefni á vegum Loftleiða, dótturfélags Icelandair Group, að ræða en Loftleiðir sérhæfa sig í leiguflugi og ráðgjöf. Þá segir í tilkynningu frá félaginu að fjöldi starfsmanna Icelandair og Loftleiða hafi komið að þessari ferð, sem hafi krafist gríðarlegs undirbúnings enda aðstæður um margt sérstæðar. Icelandair Noregur Suðurskautslandið Fréttir af flugi Íslendingar erlendis Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Tuttugu manna áhöfn Icelandair hélt af stað frá Keflavík til Höfðaborgar í Suður-Afríku á miðvikudagskvöld og hélt svo þaðan áfram til Suðurskautsins á föstudagsmorgun. Vélin lenti þar um hádegisbil á föstudag samkvæmt upplýsingum frá Icelandair. Flugvél Icelandair á flugbrautinni uppi á jökli á Suðurskautslandinu.Aðsend/Icelandair August Hakansson, leiðangursstjóri og flugstjóri, sagði í kvöldfréttum RÚV að ferðin hafi gengið vel. Veðrið hafi verið gott við komuna, lending og flugtak hafi gengið vonum framar og flugbrautin ekki verið hál þrátt fyrir að vera uppi á jökli. Eftir stutt stopp á Suðurskautslandinu, þar sem vísindafólk á norsku rannsóknarstöðinni Troll á Prinsessu Mörtu ströndinni var sótt, var förinni heitið aftur til Höfðaborgar og þaðan til Óslóar í Noregi. Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair er um leiguflugsverkefni á vegum Loftleiða, dótturfélags Icelandair Group, að ræða en Loftleiðir sérhæfa sig í leiguflugi og ráðgjöf. Þá segir í tilkynningu frá félaginu að fjöldi starfsmanna Icelandair og Loftleiða hafi komið að þessari ferð, sem hafi krafist gríðarlegs undirbúnings enda aðstæður um margt sérstæðar.
Icelandair Noregur Suðurskautslandið Fréttir af flugi Íslendingar erlendis Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent