Íslenskum aðalverktökum úthýst á Kirkjusandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 3. mars 2021 06:47 Uppbyggingarsvæðið sést hér fyrir miðri mynd en á þeim er myndin var tekin var vinna á reitnum nýhafin. Vísir/Vilhelm Verktakafyrirtækið Íslenskir Aðalverktakar mun ekki ljúka uppbyggingu svæðisins við Kirkjusand þar sem tvö stór fjölbýlishús og 7000 fermetra skrifstofubygging er að rísa. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og er ástæðan sögð óánægja eiganda verksins, fjárfestingafélagsins 105 Miðborgar um framgang þess og frágang. Félagið hefur því rift samningnum við ÍAV og ber fyrir sig, samkvæmt heimildum blaðsins, miklar tafir á framkvæmdum og göllum á húsbyggingum sem ÍAV hafði neitað að gera við nema gegn frekari greiðslu. Árið 2018 var verkefnið metið á rúma tíu milljarða og er stefnt að frekari uppbyggingu á reitnum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa forsvarsmenn verkefnisins verið mjög ósáttir við margt er varðar frágang ÍAV í húsbyggingunum á reitnum. Nú sé stefnt á að ljúka betrumbótum á þeim húsum sem þegar eru risin auk þess sem gengið verði á tryggingu ÍAV vegna þess sem hljóðar upp á hálfan milljarð króna. Við lok þessa árs virkjast samningur 105 Miðborgar við heilbrigðisyfirvöld um útleigu á 1500 fermetra rými í skrifstofubyggingunni sem enn er ókláruð. Ekki liggur fyrir hvaða verktakar munu klára verkið en að því er segir í frétt Morgunblaðsins standa vonir til þess að húsið verði tilbúið áður en umræddur leigusamningur virkjast. Húsnæðismál Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og er ástæðan sögð óánægja eiganda verksins, fjárfestingafélagsins 105 Miðborgar um framgang þess og frágang. Félagið hefur því rift samningnum við ÍAV og ber fyrir sig, samkvæmt heimildum blaðsins, miklar tafir á framkvæmdum og göllum á húsbyggingum sem ÍAV hafði neitað að gera við nema gegn frekari greiðslu. Árið 2018 var verkefnið metið á rúma tíu milljarða og er stefnt að frekari uppbyggingu á reitnum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa forsvarsmenn verkefnisins verið mjög ósáttir við margt er varðar frágang ÍAV í húsbyggingunum á reitnum. Nú sé stefnt á að ljúka betrumbótum á þeim húsum sem þegar eru risin auk þess sem gengið verði á tryggingu ÍAV vegna þess sem hljóðar upp á hálfan milljarð króna. Við lok þessa árs virkjast samningur 105 Miðborgar við heilbrigðisyfirvöld um útleigu á 1500 fermetra rými í skrifstofubyggingunni sem enn er ókláruð. Ekki liggur fyrir hvaða verktakar munu klára verkið en að því er segir í frétt Morgunblaðsins standa vonir til þess að húsið verði tilbúið áður en umræddur leigusamningur virkjast.
Húsnæðismál Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira