Laporta: Messi óskaði mér til hamingju með sigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2021 17:01 Lionel Messi fagnar um helgina með þeim Ilaix Moriba og Ousmane Dembele í sigrinum á Osasuna. Getty/David S. Bustamante Joan Laporta var kosinn nýr forseti Barcelona í gær og hann segist þegar hafa fengið hamingjuóskir í skilaboðum frá Lionel Messi. Lionel Messi var einn af þeim sem kusu nýja forseta félagsins í gær en Joan Laporta hafði þar betur á móti Victor Font og Toni Freixa. Laporta er því kominn aftur í starfið sem hann gegndi á árunum 2003 til 2010 en síðustu árin hans á forsetastól voru félaginu mjög farsæl. Joan Laporta: "The fact that the best player in the world came to vote today, along with his son, is proof that Leo #Messi loves Barça." pic.twitter.com/plnEpSAlfu— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 7, 2021 Aðeins meira en helmingur þeirra 55 þúsund meðlima Barcelona notuðu atkvæðisrétt sinn en Laporta fékk á endanum 30.184 atkvæði og hlaut því yfirburðarkosningu. Messi kaus í fyrsta sinn en forsetakosningar fara vanalega fram yfir sumarið þegar Messi er upptekinn með argentínska landsliðinu. „Það var virkilega gaman að sjá Messi fara og kjósa. Það er frekari sönnun þess að hann elski Barcelona. Ég er sannfærður um að hann vilji vera hér áfram. Og já hann er búinn að óska mér til hamingju með sigurinn,“ sagði Joan Laporta við fjölmiðla. Lionel Messi and Joan Laporta have history at Barcelona pic.twitter.com/LT12L1NlCw— Goal (@goal) March 8, 2021 Lionel Messi var mjög ósáttur með störf Josep Maria Bartomeu, fyrrum forseta Barcelona, en Joan Laporta var forseti félagsins þegar Messi kom upp í gegnum akademíuna og fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Laporta talaði mikið um Messi í kosningabaráttunni og um það að hann væri sá einu sem gæti sannfært argentínska snillinginn um að halda áfram hjá Barcelona eftir að samningur hans rennur út í sumar. Spænski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira
Lionel Messi var einn af þeim sem kusu nýja forseta félagsins í gær en Joan Laporta hafði þar betur á móti Victor Font og Toni Freixa. Laporta er því kominn aftur í starfið sem hann gegndi á árunum 2003 til 2010 en síðustu árin hans á forsetastól voru félaginu mjög farsæl. Joan Laporta: "The fact that the best player in the world came to vote today, along with his son, is proof that Leo #Messi loves Barça." pic.twitter.com/plnEpSAlfu— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 7, 2021 Aðeins meira en helmingur þeirra 55 þúsund meðlima Barcelona notuðu atkvæðisrétt sinn en Laporta fékk á endanum 30.184 atkvæði og hlaut því yfirburðarkosningu. Messi kaus í fyrsta sinn en forsetakosningar fara vanalega fram yfir sumarið þegar Messi er upptekinn með argentínska landsliðinu. „Það var virkilega gaman að sjá Messi fara og kjósa. Það er frekari sönnun þess að hann elski Barcelona. Ég er sannfærður um að hann vilji vera hér áfram. Og já hann er búinn að óska mér til hamingju með sigurinn,“ sagði Joan Laporta við fjölmiðla. Lionel Messi and Joan Laporta have history at Barcelona pic.twitter.com/LT12L1NlCw— Goal (@goal) March 8, 2021 Lionel Messi var mjög ósáttur með störf Josep Maria Bartomeu, fyrrum forseta Barcelona, en Joan Laporta var forseti félagsins þegar Messi kom upp í gegnum akademíuna og fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Laporta talaði mikið um Messi í kosningabaráttunni og um það að hann væri sá einu sem gæti sannfært argentínska snillinginn um að halda áfram hjá Barcelona eftir að samningur hans rennur út í sumar.
Spænski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira