Svali Björgvins var leikmaður Vals þegar ÍR tapaði síðast á Hlíðarenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2021 16:00 Pavel Ermolinskij, Kristófer Acox og Jón Arnór Stefánsson geta hjálpað Val að vinna ÍR á Hlíðarenda í fyrsta sinn síðan 1990. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn hafa ekki unnið ÍR-inga á heimavelli sínum í meira en þrjátíu ár eða síðan í október 1990. Valsmenn taka á móti ÍR í kvöld í lokaleik þrettándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta. Valsmenn hafa enn ekki unnið leik síðan að þeir urðu fullmannaðir því liðið hefur tapað báðum leikjum sínum eftir landsleikshlé, þeim fyrri með tólf stigum í Grindavík og þeim síðari með ellefu stigum á móti Stjörnunni í Garðabæ. Valsliðið situr nú í tíunda sæti og þarf að fara að vinna leiki ætli liðið sér að vera með í úrslitakeppninni í ár. Leikur Vals og ÍR hefst klukkan 20.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Ætli Valsmenn að fá tvö stig á móti ÍR-liðinu í kvöld þá þurfa þeir að gera eitthvað sem leikmönnum félagsins hefur ekki tekist í meira en þrjá árartugi. ÍR-ingar hafa nefnilega unnið tíu síðustu leiki sína á Hlíðarenda í úrvalsdeild eða alla leiki undir Öskjuhlíðinni frá 30. október 1990. Tímabilið 1990-91 var sem dæmi Svali Björgvinsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Vals, leikmaður Vals. Svali meiddist reyndar í leiknum á undan og var ekki með í umræddum leik eða meira á því tímabili. Sigurganga ÍR á Hlíðarenda hófst fjórum árum síðar, eða 13. nóvember 1994 með fimm stiga sigri, 81-86. Herbert S Arnarson skorað 43 stig fyrir ÍR í leiknum og Eggert Maríuson, einn aðstoðarþjálfara ÍR í dag var með 12 stig. Tveir leikir verða í beinni á Stöð 2 Sport því útsending frá leik Hauka og Njarðvíkur hefst klukkan 18.05. Strax á eftir leik Vals og ÍR verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem farið verður yfir alla þrettándu umferðina. Síðustu leikir ÍR á Hlíðarenda í efstu deild : 15. janúar 2020: 10 stiga sigur ÍR (75-85) 8. febrúar 2019: 1 stigs sigur ÍR (82-83) 12. febrúar 2018: 6 stiga sigur ÍR (77-83) 7. febrúar 2014: 11 stiga sigur ÍR (79-90) 24. nóvember 2011: 7 stiga sigur ÍR (85-92) 28. nóvember 2022: 30 stiga sigur ÍR (85-115) 5. febrúar 1998: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 7. janúar 1996: 20 stiga sigur ÍR (77-97) 16. febrúar 1995: 4 stiga sigur ÍR (82-86) 13. nóvember 1994: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 30. október 1990: 6 stiga sigur Vals (96-90) Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Valur ÍR Dominos-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Valsmenn taka á móti ÍR í kvöld í lokaleik þrettándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta. Valsmenn hafa enn ekki unnið leik síðan að þeir urðu fullmannaðir því liðið hefur tapað báðum leikjum sínum eftir landsleikshlé, þeim fyrri með tólf stigum í Grindavík og þeim síðari með ellefu stigum á móti Stjörnunni í Garðabæ. Valsliðið situr nú í tíunda sæti og þarf að fara að vinna leiki ætli liðið sér að vera með í úrslitakeppninni í ár. Leikur Vals og ÍR hefst klukkan 20.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Ætli Valsmenn að fá tvö stig á móti ÍR-liðinu í kvöld þá þurfa þeir að gera eitthvað sem leikmönnum félagsins hefur ekki tekist í meira en þrjá árartugi. ÍR-ingar hafa nefnilega unnið tíu síðustu leiki sína á Hlíðarenda í úrvalsdeild eða alla leiki undir Öskjuhlíðinni frá 30. október 1990. Tímabilið 1990-91 var sem dæmi Svali Björgvinsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Vals, leikmaður Vals. Svali meiddist reyndar í leiknum á undan og var ekki með í umræddum leik eða meira á því tímabili. Sigurganga ÍR á Hlíðarenda hófst fjórum árum síðar, eða 13. nóvember 1994 með fimm stiga sigri, 81-86. Herbert S Arnarson skorað 43 stig fyrir ÍR í leiknum og Eggert Maríuson, einn aðstoðarþjálfara ÍR í dag var með 12 stig. Tveir leikir verða í beinni á Stöð 2 Sport því útsending frá leik Hauka og Njarðvíkur hefst klukkan 18.05. Strax á eftir leik Vals og ÍR verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem farið verður yfir alla þrettándu umferðina. Síðustu leikir ÍR á Hlíðarenda í efstu deild : 15. janúar 2020: 10 stiga sigur ÍR (75-85) 8. febrúar 2019: 1 stigs sigur ÍR (82-83) 12. febrúar 2018: 6 stiga sigur ÍR (77-83) 7. febrúar 2014: 11 stiga sigur ÍR (79-90) 24. nóvember 2011: 7 stiga sigur ÍR (85-92) 28. nóvember 2022: 30 stiga sigur ÍR (85-115) 5. febrúar 1998: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 7. janúar 1996: 20 stiga sigur ÍR (77-97) 16. febrúar 1995: 4 stiga sigur ÍR (82-86) 13. nóvember 1994: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 30. október 1990: 6 stiga sigur Vals (96-90) Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Síðustu leikir ÍR á Hlíðarenda í efstu deild : 15. janúar 2020: 10 stiga sigur ÍR (75-85) 8. febrúar 2019: 1 stigs sigur ÍR (82-83) 12. febrúar 2018: 6 stiga sigur ÍR (77-83) 7. febrúar 2014: 11 stiga sigur ÍR (79-90) 24. nóvember 2011: 7 stiga sigur ÍR (85-92) 28. nóvember 2022: 30 stiga sigur ÍR (85-115) 5. febrúar 1998: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 7. janúar 1996: 20 stiga sigur ÍR (77-97) 16. febrúar 1995: 4 stiga sigur ÍR (82-86) 13. nóvember 1994: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 30. október 1990: 6 stiga sigur Vals (96-90)
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Valur ÍR Dominos-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira