Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2021 14:01 Það er deyfð yfir öllu Njarðvíkurliðinu og líka yfir þjálfurunum á bekknum. Hér má sjá aðstoðarþjálfarana Friðrik Inga Rúnarsson og Halldór Rúnar Karlsson. Vísir/Vilhem Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. Domino´s Körfuboltakvöld ræddi slakt gengi Njarðvíkinga en ekkert lið í deildinni hefur fengið færri stig frá og með 30. janúar síðastliðinn. „Mér finnst svo mikil deyfð yfir öllu. Það er svo mikil deyfð yfir þjálfurunum því þeir sitja þarna með krosslagðar hendur og í fýlu,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það er eins og að þegar þeir komast tíu stigum yfir og hitt liðið gefst ekki upp, þá fara þeir bara í fýlu. Þetta er svo ólíkt því sem Njarðvík er þekkt fyrir. Ég er gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Andleysið í Njarðvík „Það er eitt að vera með hæfileikaríka leikmenn og vera kannski heppnir í kanalottói eða útlendingalottói og svoleiðis en deyfðin yfir öllu er eitthvað svo augljós,“ sagði Sævar. Hermann Hauksson fór yfir sóknarleik Njarðvíkinga í tapleiknum á móti Haukum. „Mér fannst þeir vera algjörlega hugmyndasnauðir og þeir drippluðu loftið úr boltanum nánast í hverri einustu sókn. Það var eins og menn væru ekki vissir á kerfum, það var enginn að hlaupa neitt eða gera neitt. Hlaupa í einhverjar eyður eða reyna að skapa eitthvað eða hreyfa boltann. Boltinn stoppaði svakalega mikið hjá hverjum einasta leikmanni,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það var vont að horfa á þetta og ég hafði það á tilfinningunni að þeir þorðu ekki að taka á þessu og vinna þennan leik,“ sagði Hermann. Það má heyra meira um umræðuna um Njarðvík í myndbandinu hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Domino´s Körfuboltakvöld ræddi slakt gengi Njarðvíkinga en ekkert lið í deildinni hefur fengið færri stig frá og með 30. janúar síðastliðinn. „Mér finnst svo mikil deyfð yfir öllu. Það er svo mikil deyfð yfir þjálfurunum því þeir sitja þarna með krosslagðar hendur og í fýlu,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það er eins og að þegar þeir komast tíu stigum yfir og hitt liðið gefst ekki upp, þá fara þeir bara í fýlu. Þetta er svo ólíkt því sem Njarðvík er þekkt fyrir. Ég er gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Andleysið í Njarðvík „Það er eitt að vera með hæfileikaríka leikmenn og vera kannski heppnir í kanalottói eða útlendingalottói og svoleiðis en deyfðin yfir öllu er eitthvað svo augljós,“ sagði Sævar. Hermann Hauksson fór yfir sóknarleik Njarðvíkinga í tapleiknum á móti Haukum. „Mér fannst þeir vera algjörlega hugmyndasnauðir og þeir drippluðu loftið úr boltanum nánast í hverri einustu sókn. Það var eins og menn væru ekki vissir á kerfum, það var enginn að hlaupa neitt eða gera neitt. Hlaupa í einhverjar eyður eða reyna að skapa eitthvað eða hreyfa boltann. Boltinn stoppaði svakalega mikið hjá hverjum einasta leikmanni,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það var vont að horfa á þetta og ég hafði það á tilfinningunni að þeir þorðu ekki að taka á þessu og vinna þennan leik,“ sagði Hermann. Það má heyra meira um umræðuna um Njarðvík í myndbandinu hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti