Hemmi og Sævar þurftu að velja á milli Milka og Williams Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2021 23:01 Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson fengu það erfiða verkefni að velja á milli Dominykas Milka og Deanes Williams, leikmanna Keflavíkur. stöð 2 sport Farið var um víðan völl í framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á mánudaginn. Þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson voru meðal annars beðnir um að gera upp á milli Keflvíkinganna Dominykas Milka og Deanes Williams. Milka og Williams eru á sínu öðru tímabili hjá Keflavík og hafa reynst liðinu frábærlega. Kjartan Atli Kjartansson bað þá Hermann og Sævar að velja á milli þessara öflugu leikmanna. Og þeir komust að sömu niðurstöðu. „Ég hugsa að ég myndi velja Williams því hann færir þér eitthvað varnarlega og svo er hann háloftafugl. Hann gerir leikinn skemmtilegri. Hann sprengir upp leikina og er með X-faktor sem ég myndi vilja hafa í liðinu mínu,“ sagði Sævar. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Hermann tók í sama streng og Sævar. Hann sagði að það væri þægilegra að smíða lið í kringum Williams en Milka. „Ég myndi allan tímann velja Williams. Eins frábær sóknarmaður og geggjaður varnarmaður og mér finnst hann vera er líka auðveldara að velja fjóra leikmenn með honum en fjóra leikmenn með Milka. Þú getur tekið áhættu með hina og tekið gæja sem mega missa manninn sinn framhjá sér,“ sagði Hermann. Framlenginguna má sjá hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Tengdar fréttir Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01 Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Milka og Williams eru á sínu öðru tímabili hjá Keflavík og hafa reynst liðinu frábærlega. Kjartan Atli Kjartansson bað þá Hermann og Sævar að velja á milli þessara öflugu leikmanna. Og þeir komust að sömu niðurstöðu. „Ég hugsa að ég myndi velja Williams því hann færir þér eitthvað varnarlega og svo er hann háloftafugl. Hann gerir leikinn skemmtilegri. Hann sprengir upp leikina og er með X-faktor sem ég myndi vilja hafa í liðinu mínu,“ sagði Sævar. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Hermann tók í sama streng og Sævar. Hann sagði að það væri þægilegra að smíða lið í kringum Williams en Milka. „Ég myndi allan tímann velja Williams. Eins frábær sóknarmaður og geggjaður varnarmaður og mér finnst hann vera er líka auðveldara að velja fjóra leikmenn með honum en fjóra leikmenn með Milka. Þú getur tekið áhættu með hina og tekið gæja sem mega missa manninn sinn framhjá sér,“ sagði Hermann. Framlenginguna má sjá hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Tengdar fréttir Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01 Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01
Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30