Steinhissa á því að allir bursti tennurnar líka á morgnana Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2021 14:31 Kristlín hefur burstað sig einu sinni á dag í mörg ár og þá aðeins á kvöldin. Aðsend „Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??“ Þetta skrifar Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður Fréttablaðsins, í færslu á Twitter og það er skemmst frá því að segja að viðbrögðin létu ekki á standa. Sumir kannast við þetta, aðrir alls ekki. Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??— Kristlín Dís (@krist_lin) March 16, 2021 „Ég vil meina að það sé nóg að bursta sig bara á kvöldin en fólk hefur heldur betur sterkar skoðanir á þessu máli,“ segir Kristlín Dís í samtali við Vísi og heldur áfram. „Það er bara verið að taka mig af lífi af á Twitter en svo hefur maður fengið góðar undirtektir líka. Það er gott að sjá að það einhver þarna úti sem fékk líka svona lélegt uppeldi.“ Kristlín segist hafa rætt þetta mál við tannlækinn sinn fyrir einhverjum árum. „Tannlæknir minn sagði að ef þú ætlar að gera annaðhvort þá er betra að bursta bara á kvöldin. En ég vil taka það skýrt fram að ég dæmi enga sem bursta kvölds og morgna eða bara á morgnana,“ segir Kristlín og hlær. Ég hef ekki fengið svona sjokk síðan @jtebasile sagði mér frá fólkinu sem notar caps en ekki shift til að gera hástafi.— Helga Þórey (@findhelga) March 17, 2021 Kvöldburstari. Hef aldrei fundið út hvenær á að tannbursta á morgnana. Um leið og ég fer framúr og geta aldrei drukkið appelsínusafa aftur? Eða þegar ég fer að heiman? Þá þarf ég spes svuntu því tannkremið virðist alltaf leita í fötin mín. Annars er ég bara alltaf með Extra á mér— sTuðgerður Maria (@thmaria220) March 16, 2021 Það er ólga í fjölskylduspjallinu pic.twitter.com/h9nKVXsyhG— Fanney (@fanneybenjamins) March 17, 2021 pic.twitter.com/FH1mnGAZuD— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) March 17, 2021 Bara kvöldburst hér. Hvaða siðleysingjar hafa tíma til að bursta á morgnana?!— Gunn (@gunnhilduraegis) March 16, 2021 ég ólst líka upp þannig, kom samt í ljós að tannlæknirinn minn var bara sáttur með það fyrirkomulag hjá mér, á það til að fá kul þar sem munnholdið hjá mér þolir ekki mikla burstun... Væri ráð að kaupa munnskol við andfýlunni á morgnanna samt 🙄— 𝔼𝕕𝕕𝕒 (@pepsimaxisti) March 17, 2021 Ég ólst líka upp við bara kvöldburstun en samt líka heilbrigðan skammt af logandi samviskubiti yfir að bursta ekki á morgnana. Ég var örugglega að nálgast þrítugt þegar mér tókst nokkurn veginn að koma morgunburstun inn í rútínuna.— Sólveig (@solveighauks) March 17, 2021 Þetta hlýtur að vera barnaverndarmál. Veit samt ekki hvort þau virka afturvirkt.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) March 17, 2021 Þessi þráður er shaking me to the core. Ég vissi í alvöru alvöru ekki að það væri sæmilega normal fólk þarna úti sem burstar ekki tennurnar á morgnana. SHOOOOOOOK. https://t.co/pUDJbdQ3kK— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) March 17, 2021 Ég er í sjokki... https://t.co/LokXmgcvOL— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) March 17, 2021 Heilsa Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Þetta skrifar Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður Fréttablaðsins, í færslu á Twitter og það er skemmst frá því að segja að viðbrögðin létu ekki á standa. Sumir kannast við þetta, aðrir alls ekki. Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??— Kristlín Dís (@krist_lin) March 16, 2021 „Ég vil meina að það sé nóg að bursta sig bara á kvöldin en fólk hefur heldur betur sterkar skoðanir á þessu máli,“ segir Kristlín Dís í samtali við Vísi og heldur áfram. „Það er bara verið að taka mig af lífi af á Twitter en svo hefur maður fengið góðar undirtektir líka. Það er gott að sjá að það einhver þarna úti sem fékk líka svona lélegt uppeldi.“ Kristlín segist hafa rætt þetta mál við tannlækinn sinn fyrir einhverjum árum. „Tannlæknir minn sagði að ef þú ætlar að gera annaðhvort þá er betra að bursta bara á kvöldin. En ég vil taka það skýrt fram að ég dæmi enga sem bursta kvölds og morgna eða bara á morgnana,“ segir Kristlín og hlær. Ég hef ekki fengið svona sjokk síðan @jtebasile sagði mér frá fólkinu sem notar caps en ekki shift til að gera hástafi.— Helga Þórey (@findhelga) March 17, 2021 Kvöldburstari. Hef aldrei fundið út hvenær á að tannbursta á morgnana. Um leið og ég fer framúr og geta aldrei drukkið appelsínusafa aftur? Eða þegar ég fer að heiman? Þá þarf ég spes svuntu því tannkremið virðist alltaf leita í fötin mín. Annars er ég bara alltaf með Extra á mér— sTuðgerður Maria (@thmaria220) March 16, 2021 Það er ólga í fjölskylduspjallinu pic.twitter.com/h9nKVXsyhG— Fanney (@fanneybenjamins) March 17, 2021 pic.twitter.com/FH1mnGAZuD— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) March 17, 2021 Bara kvöldburst hér. Hvaða siðleysingjar hafa tíma til að bursta á morgnana?!— Gunn (@gunnhilduraegis) March 16, 2021 ég ólst líka upp þannig, kom samt í ljós að tannlæknirinn minn var bara sáttur með það fyrirkomulag hjá mér, á það til að fá kul þar sem munnholdið hjá mér þolir ekki mikla burstun... Væri ráð að kaupa munnskol við andfýlunni á morgnanna samt 🙄— 𝔼𝕕𝕕𝕒 (@pepsimaxisti) March 17, 2021 Ég ólst líka upp við bara kvöldburstun en samt líka heilbrigðan skammt af logandi samviskubiti yfir að bursta ekki á morgnana. Ég var örugglega að nálgast þrítugt þegar mér tókst nokkurn veginn að koma morgunburstun inn í rútínuna.— Sólveig (@solveighauks) March 17, 2021 Þetta hlýtur að vera barnaverndarmál. Veit samt ekki hvort þau virka afturvirkt.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) March 17, 2021 Þessi þráður er shaking me to the core. Ég vissi í alvöru alvöru ekki að það væri sæmilega normal fólk þarna úti sem burstar ekki tennurnar á morgnana. SHOOOOOOOK. https://t.co/pUDJbdQ3kK— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) March 17, 2021 Ég er í sjokki... https://t.co/LokXmgcvOL— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) March 17, 2021
Heilsa Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira