Steinhissa á því að allir bursti tennurnar líka á morgnana Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2021 14:31 Kristlín hefur burstað sig einu sinni á dag í mörg ár og þá aðeins á kvöldin. Aðsend „Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??“ Þetta skrifar Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður Fréttablaðsins, í færslu á Twitter og það er skemmst frá því að segja að viðbrögðin létu ekki á standa. Sumir kannast við þetta, aðrir alls ekki. Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??— Kristlín Dís (@krist_lin) March 16, 2021 „Ég vil meina að það sé nóg að bursta sig bara á kvöldin en fólk hefur heldur betur sterkar skoðanir á þessu máli,“ segir Kristlín Dís í samtali við Vísi og heldur áfram. „Það er bara verið að taka mig af lífi af á Twitter en svo hefur maður fengið góðar undirtektir líka. Það er gott að sjá að það einhver þarna úti sem fékk líka svona lélegt uppeldi.“ Kristlín segist hafa rætt þetta mál við tannlækinn sinn fyrir einhverjum árum. „Tannlæknir minn sagði að ef þú ætlar að gera annaðhvort þá er betra að bursta bara á kvöldin. En ég vil taka það skýrt fram að ég dæmi enga sem bursta kvölds og morgna eða bara á morgnana,“ segir Kristlín og hlær. Ég hef ekki fengið svona sjokk síðan @jtebasile sagði mér frá fólkinu sem notar caps en ekki shift til að gera hástafi.— Helga Þórey (@findhelga) March 17, 2021 Kvöldburstari. Hef aldrei fundið út hvenær á að tannbursta á morgnana. Um leið og ég fer framúr og geta aldrei drukkið appelsínusafa aftur? Eða þegar ég fer að heiman? Þá þarf ég spes svuntu því tannkremið virðist alltaf leita í fötin mín. Annars er ég bara alltaf með Extra á mér— sTuðgerður Maria (@thmaria220) March 16, 2021 Það er ólga í fjölskylduspjallinu pic.twitter.com/h9nKVXsyhG— Fanney (@fanneybenjamins) March 17, 2021 pic.twitter.com/FH1mnGAZuD— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) March 17, 2021 Bara kvöldburst hér. Hvaða siðleysingjar hafa tíma til að bursta á morgnana?!— Gunn (@gunnhilduraegis) March 16, 2021 ég ólst líka upp þannig, kom samt í ljós að tannlæknirinn minn var bara sáttur með það fyrirkomulag hjá mér, á það til að fá kul þar sem munnholdið hjá mér þolir ekki mikla burstun... Væri ráð að kaupa munnskol við andfýlunni á morgnanna samt 🙄— 𝔼𝕕𝕕𝕒 (@pepsimaxisti) March 17, 2021 Ég ólst líka upp við bara kvöldburstun en samt líka heilbrigðan skammt af logandi samviskubiti yfir að bursta ekki á morgnana. Ég var örugglega að nálgast þrítugt þegar mér tókst nokkurn veginn að koma morgunburstun inn í rútínuna.— Sólveig (@solveighauks) March 17, 2021 Þetta hlýtur að vera barnaverndarmál. Veit samt ekki hvort þau virka afturvirkt.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) March 17, 2021 Þessi þráður er shaking me to the core. Ég vissi í alvöru alvöru ekki að það væri sæmilega normal fólk þarna úti sem burstar ekki tennurnar á morgnana. SHOOOOOOOK. https://t.co/pUDJbdQ3kK— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) March 17, 2021 Ég er í sjokki... https://t.co/LokXmgcvOL— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) March 17, 2021 Heilsa Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Þetta skrifar Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður Fréttablaðsins, í færslu á Twitter og það er skemmst frá því að segja að viðbrögðin létu ekki á standa. Sumir kannast við þetta, aðrir alls ekki. Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??— Kristlín Dís (@krist_lin) March 16, 2021 „Ég vil meina að það sé nóg að bursta sig bara á kvöldin en fólk hefur heldur betur sterkar skoðanir á þessu máli,“ segir Kristlín Dís í samtali við Vísi og heldur áfram. „Það er bara verið að taka mig af lífi af á Twitter en svo hefur maður fengið góðar undirtektir líka. Það er gott að sjá að það einhver þarna úti sem fékk líka svona lélegt uppeldi.“ Kristlín segist hafa rætt þetta mál við tannlækinn sinn fyrir einhverjum árum. „Tannlæknir minn sagði að ef þú ætlar að gera annaðhvort þá er betra að bursta bara á kvöldin. En ég vil taka það skýrt fram að ég dæmi enga sem bursta kvölds og morgna eða bara á morgnana,“ segir Kristlín og hlær. Ég hef ekki fengið svona sjokk síðan @jtebasile sagði mér frá fólkinu sem notar caps en ekki shift til að gera hástafi.— Helga Þórey (@findhelga) March 17, 2021 Kvöldburstari. Hef aldrei fundið út hvenær á að tannbursta á morgnana. Um leið og ég fer framúr og geta aldrei drukkið appelsínusafa aftur? Eða þegar ég fer að heiman? Þá þarf ég spes svuntu því tannkremið virðist alltaf leita í fötin mín. Annars er ég bara alltaf með Extra á mér— sTuðgerður Maria (@thmaria220) March 16, 2021 Það er ólga í fjölskylduspjallinu pic.twitter.com/h9nKVXsyhG— Fanney (@fanneybenjamins) March 17, 2021 pic.twitter.com/FH1mnGAZuD— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) March 17, 2021 Bara kvöldburst hér. Hvaða siðleysingjar hafa tíma til að bursta á morgnana?!— Gunn (@gunnhilduraegis) March 16, 2021 ég ólst líka upp þannig, kom samt í ljós að tannlæknirinn minn var bara sáttur með það fyrirkomulag hjá mér, á það til að fá kul þar sem munnholdið hjá mér þolir ekki mikla burstun... Væri ráð að kaupa munnskol við andfýlunni á morgnanna samt 🙄— 𝔼𝕕𝕕𝕒 (@pepsimaxisti) March 17, 2021 Ég ólst líka upp við bara kvöldburstun en samt líka heilbrigðan skammt af logandi samviskubiti yfir að bursta ekki á morgnana. Ég var örugglega að nálgast þrítugt þegar mér tókst nokkurn veginn að koma morgunburstun inn í rútínuna.— Sólveig (@solveighauks) March 17, 2021 Þetta hlýtur að vera barnaverndarmál. Veit samt ekki hvort þau virka afturvirkt.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) March 17, 2021 Þessi þráður er shaking me to the core. Ég vissi í alvöru alvöru ekki að það væri sæmilega normal fólk þarna úti sem burstar ekki tennurnar á morgnana. SHOOOOOOOK. https://t.co/pUDJbdQ3kK— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) March 17, 2021 Ég er í sjokki... https://t.co/LokXmgcvOL— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) March 17, 2021
Heilsa Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“