Sú norska fékk refsingu og Jóhanna Júlía er 257 þúsund krónum ríkari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 08:31 Jóhanna Júlía Júlíusdóttir vann fyrsta hluta The Open og byrjar nýtt keppnistímabil frábærlega. Instagram/@johannajuliusdottir Ísland átti ekki aðeins sigurvegara fyrsta hlutans á The Open 2021 heldur gerði Jóhanna Júlía Júlíusdóttir betur en allir karlarnir líka. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir skilaði sinni æfingu fullkomlega í fyrsta hluta The Open og það kom sér vel þegar eftirlitsfólk CrossFit fór yfir æfingar efstu keppendanna. Jóhanna Júlía varð nefnilega ekki í öðru sæti í 21.1 eins og í fyrstu var talið. Suðurnesjamærin bar sigur úr býtum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Hin norska Andrea Solberg var í efsa sæti þegar úrslitin voru öll komin inn á úrslitasíðu CrossFit og var þar skráð hafa klárað tólf sekúndum á undan Jóhönnu. Læknaneminn Solberg fékk hins vegar þrettán sekúndna refsingu eftir að búið var að fara yfir æfingu hennar. Jóhanna Júlía er því sigurvegarinn í fyrsta hlutanum og fær að launum 2021 Bandaríkjadali eða 257 þúsund íslenskar krónur. Jóhanna Júlía endaði ekki aðeins með besta tímann hjá konunum því enginn karl náði heldur að gera betur en hún. Sá besti var Finninn Jonne Koski sem kláraði á 11 mínútum og átta sekúndum eða sex sekúndum á eftir Jóhönnu Júlíu. Youtube síða heimsleikanna sýndi alla æfinguna hjá Jóhönnu Júlíu og má sjá hana hér fyrir neðan. „Minna þekkta dóttirin (eins og er) Júlíusdóttir hefur keppt einu sinni á heimsleikunum og það var með Team CrossFit XY í liðakeppninni. Júlíusdóttir hefur unnið sig upp stigalistann undanfarin ár og það lítur út fyrir að hún ætli að skapa sér nafn í fitness heiminum á árinu 2021,“ sagði í færslunni með myndbandinu. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira
Jóhanna Júlía Júlíusdóttir skilaði sinni æfingu fullkomlega í fyrsta hluta The Open og það kom sér vel þegar eftirlitsfólk CrossFit fór yfir æfingar efstu keppendanna. Jóhanna Júlía varð nefnilega ekki í öðru sæti í 21.1 eins og í fyrstu var talið. Suðurnesjamærin bar sigur úr býtum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Hin norska Andrea Solberg var í efsa sæti þegar úrslitin voru öll komin inn á úrslitasíðu CrossFit og var þar skráð hafa klárað tólf sekúndum á undan Jóhönnu. Læknaneminn Solberg fékk hins vegar þrettán sekúndna refsingu eftir að búið var að fara yfir æfingu hennar. Jóhanna Júlía er því sigurvegarinn í fyrsta hlutanum og fær að launum 2021 Bandaríkjadali eða 257 þúsund íslenskar krónur. Jóhanna Júlía endaði ekki aðeins með besta tímann hjá konunum því enginn karl náði heldur að gera betur en hún. Sá besti var Finninn Jonne Koski sem kláraði á 11 mínútum og átta sekúndum eða sex sekúndum á eftir Jóhönnu Júlíu. Youtube síða heimsleikanna sýndi alla æfinguna hjá Jóhönnu Júlíu og má sjá hana hér fyrir neðan. „Minna þekkta dóttirin (eins og er) Júlíusdóttir hefur keppt einu sinni á heimsleikunum og það var með Team CrossFit XY í liðakeppninni. Júlíusdóttir hefur unnið sig upp stigalistann undanfarin ár og það lítur út fyrir að hún ætli að skapa sér nafn í fitness heiminum á árinu 2021,“ sagði í færslunni með myndbandinu. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira