Þórarinn er nýr formaður Sameykis Atli Ísleifsson skrifar 26. mars 2021 10:04 Þórarinn Eyfjörð. Sameyki Þórarinn Eyfjörð er nýr formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Hann tekur við stöðunni af Árna Stefáni Jónssyni. Í tilkynningu frá Sameyki kemur fram að Þórarinn hafi starfað með beinum hætti að verkalýðsmálum í fimmtán ár, fyrst sem framkvæmdastjóri hjá SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu, síðar sem framkvæmdastjóri kjara- og reksturs hjá Sameyki. „Árið 2001 til 2006 var hann framkvæmdastjóri hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt. Þar stóð hann að uppbyggingu einu sterkasta sí- og endurmenntunarsetri landsins þar sem þúsundir launafólks sem starfar í opinbera geiranum sækir sér menntun og þekkingu á ári hverju. Frá árinu 2006 starfaði Þórarinn hjá SFR stéttarfélag og síðan hjá sameinuðu félagi Sameyki frá 2019. Þórarinn Eyfjörð hefur mikla reynslu í félagsmálastörfum, allt frá meðferð ungmenna til útivistar og náttúruverndar. Hann hefur setið í ráðum og nefndum hjá menntamálaráðuneytinu og Leiklistasambandi Íslands. Hans helstu áhugamál eru félagsstörf og það sem viðkemur þeim mannlega þætti og er umhugað um velferð annarra eins og fram hefur komið í pistlum og viðtölum við hann í fjölmiðlum. Hann lauk meistaranámi við Háskóla Íslands í opinberri stjórnsýslu í janúar sl. og ber ritgerð hans yfirskriftina: Af hverju gengur svo hægt að uppræta kynbundinn launamun? Um stefnumótun og innleiðingu stjórnvalda í sex áratugi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að Garðar Hilmarsson hafi látið af embætti starfandi varaformanns Sameykis. Stjórn Sameykis skipa: Berglind Margrét Njálsdóttir, Tollstjóraembættið Bryngeir A. Bryngeirsson, Gufunesbær frístundamiðstöð Egill Kristján Björnsson, Fangelsið Hólmsheiði Elín Helga Jóhannesdóttir Sanko, Landspítali háskólasjúkrahús Gunnar Rúnar Matthíasson, Landspítali háskólasjúkrahús Herdís Jóhannsdóttir, Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar Hörður J. Oddfríðarson, SÁÁ Ingibjörg Sif Fjeldsted, Orkuveita Reykjavíkur Ingunn Hafdís Þorláksdóttir, Grunnskóli Seltjarnarnesbæjar Jóhanna Lára Óttarsdóttir, Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins Kári Sigurðsson, Frístundamiðstöðin Miðberg Ólafía L. Sævarsdóttir, Tryggingastofnun ríkisins Rut Ragnarsdóttir, Borgarbókasafn Svanhildur Steinarsdóttir, MenntamálastofnunKári Sigurðsson, Frístundamiðstöð Miðberg Ólafía L. Sævarsdóttir, Tryggingastofnun ríkisins Rut Ragnarsdóttir, Borgarbókasafn Svanhildur Steinarsdóttir, Menntamálastofnun Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Í tilkynningu frá Sameyki kemur fram að Þórarinn hafi starfað með beinum hætti að verkalýðsmálum í fimmtán ár, fyrst sem framkvæmdastjóri hjá SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu, síðar sem framkvæmdastjóri kjara- og reksturs hjá Sameyki. „Árið 2001 til 2006 var hann framkvæmdastjóri hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt. Þar stóð hann að uppbyggingu einu sterkasta sí- og endurmenntunarsetri landsins þar sem þúsundir launafólks sem starfar í opinbera geiranum sækir sér menntun og þekkingu á ári hverju. Frá árinu 2006 starfaði Þórarinn hjá SFR stéttarfélag og síðan hjá sameinuðu félagi Sameyki frá 2019. Þórarinn Eyfjörð hefur mikla reynslu í félagsmálastörfum, allt frá meðferð ungmenna til útivistar og náttúruverndar. Hann hefur setið í ráðum og nefndum hjá menntamálaráðuneytinu og Leiklistasambandi Íslands. Hans helstu áhugamál eru félagsstörf og það sem viðkemur þeim mannlega þætti og er umhugað um velferð annarra eins og fram hefur komið í pistlum og viðtölum við hann í fjölmiðlum. Hann lauk meistaranámi við Háskóla Íslands í opinberri stjórnsýslu í janúar sl. og ber ritgerð hans yfirskriftina: Af hverju gengur svo hægt að uppræta kynbundinn launamun? Um stefnumótun og innleiðingu stjórnvalda í sex áratugi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að Garðar Hilmarsson hafi látið af embætti starfandi varaformanns Sameykis. Stjórn Sameykis skipa: Berglind Margrét Njálsdóttir, Tollstjóraembættið Bryngeir A. Bryngeirsson, Gufunesbær frístundamiðstöð Egill Kristján Björnsson, Fangelsið Hólmsheiði Elín Helga Jóhannesdóttir Sanko, Landspítali háskólasjúkrahús Gunnar Rúnar Matthíasson, Landspítali háskólasjúkrahús Herdís Jóhannsdóttir, Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar Hörður J. Oddfríðarson, SÁÁ Ingibjörg Sif Fjeldsted, Orkuveita Reykjavíkur Ingunn Hafdís Þorláksdóttir, Grunnskóli Seltjarnarnesbæjar Jóhanna Lára Óttarsdóttir, Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins Kári Sigurðsson, Frístundamiðstöðin Miðberg Ólafía L. Sævarsdóttir, Tryggingastofnun ríkisins Rut Ragnarsdóttir, Borgarbókasafn Svanhildur Steinarsdóttir, MenntamálastofnunKári Sigurðsson, Frístundamiðstöð Miðberg Ólafía L. Sævarsdóttir, Tryggingastofnun ríkisins Rut Ragnarsdóttir, Borgarbókasafn Svanhildur Steinarsdóttir, Menntamálastofnun
Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira