„Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2021 21:31 Íslenska liðið fær vítaspyrnuna í dag. Chris Ricco/Getty Oliver Christensen, markvörður danska U21-árs landsliðsins, var ánægður með að hafa varið vítaspyrnuna frá Sveini Aroni Guðjohnsen er liðin mættust í Ungverjalandi í dag. Undir lok fyrri hálfleiks fékk Ísland gullið tækifæri til að minnka muninn í 2-1, eftir að Danir höfðu skorað tvö mörk snemma leiks, en Oliver sá við Sveini. „Það kom langt innkast og strákarnir sögðu að það hefði verið brotið á Victor Nelsson sem stóð fremstur í svæðisvörninni,“ sagði markvörðurinn í samtali við DR1. „En svo skoppaði boltinn og ég varð að fara út en Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér og ég fór í höfuðið á honum svo þannig er það bara.“ „Það er alltaf gott þegar maður brýtur af sér að vita af möguleikanum að maður getur bjargað sér og það gerði ég í dag svo það var fínt,“ bætti markvörðurin við. Hinn 22 ára gamli Oliver hefur spilað tólf leiki fyrir danska U21-árs landsliðið síðan hann spilaði sinn fyrsta leik árið 2019. Danir eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en Íslendingar eru án stiga. Danir mæta Rússum á miðvikudag. 2-0-sejr over Island 👏🏼🇩🇰U21-landsholdet tager endnu en sejr ved EM og er dermed et stort skridt tættere kvartfinalerne 💪🏼#ForDanmark 📸 @GonzalesPhotoDK pic.twitter.com/00bpfcedM8— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) March 28, 2021 EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Undir lok fyrri hálfleiks fékk Ísland gullið tækifæri til að minnka muninn í 2-1, eftir að Danir höfðu skorað tvö mörk snemma leiks, en Oliver sá við Sveini. „Það kom langt innkast og strákarnir sögðu að það hefði verið brotið á Victor Nelsson sem stóð fremstur í svæðisvörninni,“ sagði markvörðurinn í samtali við DR1. „En svo skoppaði boltinn og ég varð að fara út en Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér og ég fór í höfuðið á honum svo þannig er það bara.“ „Það er alltaf gott þegar maður brýtur af sér að vita af möguleikanum að maður getur bjargað sér og það gerði ég í dag svo það var fínt,“ bætti markvörðurin við. Hinn 22 ára gamli Oliver hefur spilað tólf leiki fyrir danska U21-árs landsliðið síðan hann spilaði sinn fyrsta leik árið 2019. Danir eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en Íslendingar eru án stiga. Danir mæta Rússum á miðvikudag. 2-0-sejr over Island 👏🏼🇩🇰U21-landsholdet tager endnu en sejr ved EM og er dermed et stort skridt tættere kvartfinalerne 💪🏼#ForDanmark 📸 @GonzalesPhotoDK pic.twitter.com/00bpfcedM8— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) March 28, 2021
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira