Orsakasamband ekki sannað en hugsanlegt Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2021 14:33 Um 16.400 Íslendingar hafa nú fengið fyrri skammt bóluefnis AstraZeneca. Vísir/Vilhelm Orsakasamband milli bóluefnis AstraZeneca og blóðtappa í þeim sem þegið hafa bóluefnið hefur ekki verið sannað, en það er hugsanlegt. Frá þessu segir í tilkynningu á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu sem birt er í dag. Rannsóknum stofnunarinnar verður fram haldið. Í tilkynningunni segir að rannsóknirnar á mögulegum tengslum bóluefnisins og blóðtappa hafi ekki leitt í ljós sérstaka áhættuþætti, svo sem aldur, kyn eða ákveðna þætti í sjúkrasögu. Náið sé unnið með aðildarríkjum ESB við að kortleggja umfang slíkra aukaverkana. Mjög fá tilfelli hafa til þessa verið skráð. Lyfjastofnun Evrópu tilkynnti 18. mars síðastliðinn að svo sé talið að gagnsemi bóluefnisins við að koma í veg fyrir Covid-19, vegi þyngra en mögulegar aukaverkanir. Stofnunin segir í skýrslu, sem birt var fyrir viku, að 17 milljónir einstaklinga hafi fengið bóluefni AstraZeneca og meðal þeirra hafi verið skráð 45 dauðsföll og 258 tilfelli blóðtappa. Ekki er sannað hvort að tengsl séu á milli dauðsfallanna, blóðtappans og bóluefnisins, eða hvort um tilviljun sé að ræða. Fjöldi Evrópuríkja, þar á meðal Ísland, hætti notkun bóluefnis AstraZeneca tímabundið vegna tilkynninga um sjaldgæfa tegund blóðtappa. Stjórnvöld á Íslandi ákváðu hins vegar fyrir viku að aftur yrði byrjað að bólusetja með bóluefni AstraZeneca. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Evrópusambandið Lyf Tengdar fréttir AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að lyfjaframleiðandinn AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu bóluefnis til Evrópuríkjanna áður en hægt verður að heimila útflutning á bóluefni þeirra sem framleitt er í Evrópu. 26. mars 2021 06:41 AstraZeneca „gott, virkt og öruggt“ fyrir 70 ára og eldri Það verður engin meiriháttar röskun á bólusetningaráætlun yfirvalda vegna AstraZeneca, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Eina breytingin er sú að heilbrigðisstarfsmenn sem eru yngri en 65 eða 70 ára fá önnur bóluefni. 25. mars 2021 11:52 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu sem birt er í dag. Rannsóknum stofnunarinnar verður fram haldið. Í tilkynningunni segir að rannsóknirnar á mögulegum tengslum bóluefnisins og blóðtappa hafi ekki leitt í ljós sérstaka áhættuþætti, svo sem aldur, kyn eða ákveðna þætti í sjúkrasögu. Náið sé unnið með aðildarríkjum ESB við að kortleggja umfang slíkra aukaverkana. Mjög fá tilfelli hafa til þessa verið skráð. Lyfjastofnun Evrópu tilkynnti 18. mars síðastliðinn að svo sé talið að gagnsemi bóluefnisins við að koma í veg fyrir Covid-19, vegi þyngra en mögulegar aukaverkanir. Stofnunin segir í skýrslu, sem birt var fyrir viku, að 17 milljónir einstaklinga hafi fengið bóluefni AstraZeneca og meðal þeirra hafi verið skráð 45 dauðsföll og 258 tilfelli blóðtappa. Ekki er sannað hvort að tengsl séu á milli dauðsfallanna, blóðtappans og bóluefnisins, eða hvort um tilviljun sé að ræða. Fjöldi Evrópuríkja, þar á meðal Ísland, hætti notkun bóluefnis AstraZeneca tímabundið vegna tilkynninga um sjaldgæfa tegund blóðtappa. Stjórnvöld á Íslandi ákváðu hins vegar fyrir viku að aftur yrði byrjað að bólusetja með bóluefni AstraZeneca.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Evrópusambandið Lyf Tengdar fréttir AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að lyfjaframleiðandinn AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu bóluefnis til Evrópuríkjanna áður en hægt verður að heimila útflutning á bóluefni þeirra sem framleitt er í Evrópu. 26. mars 2021 06:41 AstraZeneca „gott, virkt og öruggt“ fyrir 70 ára og eldri Það verður engin meiriháttar röskun á bólusetningaráætlun yfirvalda vegna AstraZeneca, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Eina breytingin er sú að heilbrigðisstarfsmenn sem eru yngri en 65 eða 70 ára fá önnur bóluefni. 25. mars 2021 11:52 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að lyfjaframleiðandinn AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu bóluefnis til Evrópuríkjanna áður en hægt verður að heimila útflutning á bóluefni þeirra sem framleitt er í Evrópu. 26. mars 2021 06:41
AstraZeneca „gott, virkt og öruggt“ fyrir 70 ára og eldri Það verður engin meiriháttar röskun á bólusetningaráætlun yfirvalda vegna AstraZeneca, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Eina breytingin er sú að heilbrigðisstarfsmenn sem eru yngri en 65 eða 70 ára fá önnur bóluefni. 25. mars 2021 11:52