Sevilla galopnaði titilbaráttuna á Spáni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2021 20:59 Lucas Ocampos lét Jan Oblak verja vítaspyrnu sína. Það kom þó ekki að sök og Sevilla vann 1-0. Fran Santiago/Getty Images Atletico Madrid, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar, heimsótti Sevilla í kvöld. Marcos Acuna skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn og niðurstaðan 1-0 sigur Sevilla. Þessi úrslit þýða að titilbaráttan á Spáni er nú galopin þar sem Atletico Madrid náði ekki að auka forskot sitt á spænsku risana Real Madrid og Barcelona. Það dró til tíðinda strax á áttundu mínútu þegar Saul Niguez braut á Ivan Rakitic innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Lucas Ocampos fór á punktinn en Jan Oblak sá við honum í marki Atletico. Markalaust var þegar flautað var til hálfleiks, og alveg fram á 70. mínútu leiksins þegar Marcos Acuna stangaði boltann í netið eftir frábæra fyrirgjöf frá Jesus Navas. Hávær mótmæli leikamanna Atletico trufluðu dómaran ekki, en boltinn hafði augljóslega farið í hönd Lucas Ocampos þegar Kieran Trippier reyndi að hreinsa frá. Dómarinn mat það hinsvegar þannig að þetta atvik hafi ekki verið hluti af aðdraganda marksins og fékk það því að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og 1-0 sigur heimamanna því staðreynd. Úrslitin þýða að Atletico Madrid er enn á toppi spænsku deildarinnar með 66 stig, þrem stigum fyrir ofan nágranna sína í Real Madrid og fjórum stigum á undan Barcelona sem spilar við Real Valladolid á morgun og getur minnkað muninn í eitt stig. Sevilla fer upp í 58 stig í fjórða sæti og getur með góðum úrslitum í næstu leikjum hrifsað þriðja og jafnvel annað sætið af Real Madrid og Barcelona. .#SevillaFCAtleti | #WeareSevilla pic.twitter.com/AAOOimnAW6— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) April 4, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Sjá meira
Það dró til tíðinda strax á áttundu mínútu þegar Saul Niguez braut á Ivan Rakitic innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Lucas Ocampos fór á punktinn en Jan Oblak sá við honum í marki Atletico. Markalaust var þegar flautað var til hálfleiks, og alveg fram á 70. mínútu leiksins þegar Marcos Acuna stangaði boltann í netið eftir frábæra fyrirgjöf frá Jesus Navas. Hávær mótmæli leikamanna Atletico trufluðu dómaran ekki, en boltinn hafði augljóslega farið í hönd Lucas Ocampos þegar Kieran Trippier reyndi að hreinsa frá. Dómarinn mat það hinsvegar þannig að þetta atvik hafi ekki verið hluti af aðdraganda marksins og fékk það því að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og 1-0 sigur heimamanna því staðreynd. Úrslitin þýða að Atletico Madrid er enn á toppi spænsku deildarinnar með 66 stig, þrem stigum fyrir ofan nágranna sína í Real Madrid og fjórum stigum á undan Barcelona sem spilar við Real Valladolid á morgun og getur minnkað muninn í eitt stig. Sevilla fer upp í 58 stig í fjórða sæti og getur með góðum úrslitum í næstu leikjum hrifsað þriðja og jafnvel annað sætið af Real Madrid og Barcelona. .#SevillaFCAtleti | #WeareSevilla pic.twitter.com/AAOOimnAW6— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) April 4, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Sjá meira