Segir Navalní vera að missa tilfinningu í fótleggjum og höndum Atli Ísleifsson skrifar 8. apríl 2021 08:27 Alexei Navalní í dómsal í febrúar síðastliðinn. EPA Heilsu rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní hrakar enn og hefur hann verið að missa tilfinningu í fót- og handleggjum. Þetta segir lögfræðingur Navalnís, en Navalní er nú í fanganýlendu þar sem hann afplánar nú dóm vegna fjársvika. Lögfræðingurinn Vadim Kobzev segir að skjólstæðingur sinn hafi nú í tvígang verið greindur með brjósklos. Navalní tilkynnti í síðustu viku að hann hafi hafið hungurverkfall þar sem hann krafðist þess að fá tilhlýðilega læknismeðferð vegna bakmeiðsla og verks í fótum. BBC segir að Kobzev hafi heimsótt skjólstæðing sinn í gær og að Navalní hafi fundið fyrir sársauka við það eitt að ganga. „Það er mikið áhyggjuefni að veikindi hans hafa magnast sem lýsir sér þannig að hann er að missa tilfinningu í fótleggjum, höndum og úlnlið,“ sagði Kobzev á Twitter. Hinn 44 ára Navalní var fyrr í vikunni fluttur á sjúkradeildina í fangelsinu í bænum Pokrov, austur af Moskvu, vegna vandræða með öndun. Hann hafði þá kvartað yfir miklum hósta og hita. Kobzev segir Navalní hafa misst um eitt kíló á dag vegna hungurverkfallsins. Navalní sagði frá því á Instagram í gær að fangaverðir hafi reynt að grafa undan hungurverkfalli hans með því að grilla kjúkling nærri honum og sömuleiðis koma sælgæti fyrir í vösum hans. Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa farið fram á að Navalní verði sleppt lausum þegar í stað. Búi hann við aðstæður sem jafnist á við pyndingar sem kunni að draga hann til dauða. Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Lögfræðingurinn Vadim Kobzev segir að skjólstæðingur sinn hafi nú í tvígang verið greindur með brjósklos. Navalní tilkynnti í síðustu viku að hann hafi hafið hungurverkfall þar sem hann krafðist þess að fá tilhlýðilega læknismeðferð vegna bakmeiðsla og verks í fótum. BBC segir að Kobzev hafi heimsótt skjólstæðing sinn í gær og að Navalní hafi fundið fyrir sársauka við það eitt að ganga. „Það er mikið áhyggjuefni að veikindi hans hafa magnast sem lýsir sér þannig að hann er að missa tilfinningu í fótleggjum, höndum og úlnlið,“ sagði Kobzev á Twitter. Hinn 44 ára Navalní var fyrr í vikunni fluttur á sjúkradeildina í fangelsinu í bænum Pokrov, austur af Moskvu, vegna vandræða með öndun. Hann hafði þá kvartað yfir miklum hósta og hita. Kobzev segir Navalní hafa misst um eitt kíló á dag vegna hungurverkfallsins. Navalní sagði frá því á Instagram í gær að fangaverðir hafi reynt að grafa undan hungurverkfalli hans með því að grilla kjúkling nærri honum og sömuleiðis koma sælgæti fyrir í vösum hans. Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa farið fram á að Navalní verði sleppt lausum þegar í stað. Búi hann við aðstæður sem jafnist á við pyndingar sem kunni að draga hann til dauða.
Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira