„Zlatan móðgaði alls ekki dómarann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2021 22:00 Zlatan ýtt af velli af samherja sínum. Jonathan Moscrop/Getty Images) Stefano Pioli, stjóri AC Milan, segir að Zlatan Ibrahimovich hafi ekki móðgað dómarann í leik Milan og Parma en sá sænski fékk að líta rauða spjaldið fyrir kjaftbrúk. Eftir klukkutímaleik var Zlatan sendur í bað eftir orðaskipti við dómara leiksins en samkvæmt Piolo á Zlatan nánast ekkert hafa sagt. „Zlatan sagði mér að hann ræddi við dómarann í einhvern tíma en hann sýndi honum ekki óvirðingu,“ sagði Pioli samkvæmt Football Italia. „Hann móðgaði alls ekki dómarann en ég er ekki búinn að tala við Maresca svo ég veit það ekki,“ bætti Pioli við. „Zlatan sagði að það síðasta sem hann sagði við hann var: Svo þú hefur ekki áhuga að heyra hvað ég hef að segja?“ „En ég var ekki þarna svo ég veit það ekki. Það jákvæða var að liðið mitt hélt áfram og náði sterkum sigri,“ sagði Pioli. AC vann 3-1 sigur og er í öðru sæti deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Inter. Pioli avslöjar: Det sa Zlatan precis före utvisningen.https://t.co/rTQmCvefz1 pic.twitter.com/7XwjCSJbK0— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2021 Spænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan með stoðsendingu og rautt spjald Zlatan Ibrahimovich fékk rautt spjald en það kom þó ekki að sök í 3-1 sigri AC Milan á Parma í dag. 10. apríl 2021 17:55 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Eftir klukkutímaleik var Zlatan sendur í bað eftir orðaskipti við dómara leiksins en samkvæmt Piolo á Zlatan nánast ekkert hafa sagt. „Zlatan sagði mér að hann ræddi við dómarann í einhvern tíma en hann sýndi honum ekki óvirðingu,“ sagði Pioli samkvæmt Football Italia. „Hann móðgaði alls ekki dómarann en ég er ekki búinn að tala við Maresca svo ég veit það ekki,“ bætti Pioli við. „Zlatan sagði að það síðasta sem hann sagði við hann var: Svo þú hefur ekki áhuga að heyra hvað ég hef að segja?“ „En ég var ekki þarna svo ég veit það ekki. Það jákvæða var að liðið mitt hélt áfram og náði sterkum sigri,“ sagði Pioli. AC vann 3-1 sigur og er í öðru sæti deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Inter. Pioli avslöjar: Det sa Zlatan precis före utvisningen.https://t.co/rTQmCvefz1 pic.twitter.com/7XwjCSJbK0— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2021
Spænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan með stoðsendingu og rautt spjald Zlatan Ibrahimovich fékk rautt spjald en það kom þó ekki að sök í 3-1 sigri AC Milan á Parma í dag. 10. apríl 2021 17:55 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Zlatan með stoðsendingu og rautt spjald Zlatan Ibrahimovich fékk rautt spjald en það kom þó ekki að sök í 3-1 sigri AC Milan á Parma í dag. 10. apríl 2021 17:55