Rafmagns- og vatnslaust eftir aðra sprengingu í eldfjallinu Kjartan Kjartansson skrifar 11. apríl 2021 10:03 Aska liggur yfir Kingstown á Sankti Vinsent. AP/Lucanus Ollivierre Meirihluti eyjunnar Sankti Vinsent í Karíbahafi er án rafmagns eftir að önnur sprenging varð í eldfjallinu La Soufriere. Þá er búið að loka fyrir vatn vegna öskufalls. Sprengigos hófst í fjallinu á föstudag sem neyddi sextán þúsund manns til þess að yfirgefa heimili sín. Þúsundir hafa gist í tjöldum síðan þá. Gosið hefur dreift ösku yfir alla eyjuna og á haf út. Íbúum á Barbados, um tvö hundruð kílómetra austan við Sankti Vinsent, hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra vegna mengunar frá eldfjallinu. Almannavarnir Sankti Vinsent greindu frá því í dag að mikið rafmagnsleysi sé nú á eyjunni og aska þekji allt eftir aðra sprengingu í eldfjallinu. Þrumur og eldingar eru í gosmekkinum. The Barbados Defence Force (BDF) deployed a contingent as part of the Regional Security System’s (RSS) humanitarian assistance and disaster response (HADR) mission to St Vincent and the Grenadines (SVG) in the aftermath of the La Soufrière volcano eruption. pic.twitter.com/R1NInZYaSU— CDEMA (@cdemacu) April 10, 2021 Von er á aðstoð hermanna frá Barbados og nágrannaríki eins og Antígva og Gvæjana hafa boðist til þess að senda neyðarvistir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Eyríki hafa einnig boðist til þess að taka við fólki sem flýr gosið. Sankti Vinsent og Grenadínur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sprengigos hafið á eyjunni Sankti Vinsent Sprengigos er hafið í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Mikið öskufall er á nærliggjandi svæði en ekki hafa borist tilkynningar um manntjón. 9. apríl 2021 15:00 Rýmingar vegna yfirvofandi hættu á sprengigosi Vísindamenn telja nú stutt í að sprengigos kunni að hefjast í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Yfirvöld fyrirskipuðu í nótt þúsundum að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi hættu. 9. apríl 2021 07:39 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Sprengigos hófst í fjallinu á föstudag sem neyddi sextán þúsund manns til þess að yfirgefa heimili sín. Þúsundir hafa gist í tjöldum síðan þá. Gosið hefur dreift ösku yfir alla eyjuna og á haf út. Íbúum á Barbados, um tvö hundruð kílómetra austan við Sankti Vinsent, hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra vegna mengunar frá eldfjallinu. Almannavarnir Sankti Vinsent greindu frá því í dag að mikið rafmagnsleysi sé nú á eyjunni og aska þekji allt eftir aðra sprengingu í eldfjallinu. Þrumur og eldingar eru í gosmekkinum. The Barbados Defence Force (BDF) deployed a contingent as part of the Regional Security System’s (RSS) humanitarian assistance and disaster response (HADR) mission to St Vincent and the Grenadines (SVG) in the aftermath of the La Soufrière volcano eruption. pic.twitter.com/R1NInZYaSU— CDEMA (@cdemacu) April 10, 2021 Von er á aðstoð hermanna frá Barbados og nágrannaríki eins og Antígva og Gvæjana hafa boðist til þess að senda neyðarvistir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Eyríki hafa einnig boðist til þess að taka við fólki sem flýr gosið.
Sankti Vinsent og Grenadínur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sprengigos hafið á eyjunni Sankti Vinsent Sprengigos er hafið í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Mikið öskufall er á nærliggjandi svæði en ekki hafa borist tilkynningar um manntjón. 9. apríl 2021 15:00 Rýmingar vegna yfirvofandi hættu á sprengigosi Vísindamenn telja nú stutt í að sprengigos kunni að hefjast í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Yfirvöld fyrirskipuðu í nótt þúsundum að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi hættu. 9. apríl 2021 07:39 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Sprengigos hafið á eyjunni Sankti Vinsent Sprengigos er hafið í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Mikið öskufall er á nærliggjandi svæði en ekki hafa borist tilkynningar um manntjón. 9. apríl 2021 15:00
Rýmingar vegna yfirvofandi hættu á sprengigosi Vísindamenn telja nú stutt í að sprengigos kunni að hefjast í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Yfirvöld fyrirskipuðu í nótt þúsundum að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi hættu. 9. apríl 2021 07:39