Tatum stýrði Boston til sigurs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2021 14:09 Jayson Tatum átti stórleik gegn Golden State Warriors í nótt. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Jayson Tatum og Steph Curry voru með sýningu þegar Boston Celtics tók á móti Golden State Warriors í nótt. Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State, en tvöföld tvenna Tatum skilaði sigri Boston manna. Tatum skoraði 44 stig og tók tíu fráköst og niðurstaðan fimm stiga sigur Boston, 119-114. Þetta var sjötti sigur Boston í röð, og sá áttundi í síðustu níu. Boston er því í fjórða sæti austurdeildarinnar, en Golden State er í því níunda í vesturdeildinni. Los Angeles Lakers höfðu betur þegar Utah Jazz kíkti í heimsókn í nótt. Staðan var jöfn, 110-110, þegar flautað var til leiksloka og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar voru Lakers menn mun sterkari og unnu framlenginguna 17-5 og lokatölur því 127-115. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah Jazz með 27 stig. Andre Drummond var atkvæðamestur í liðið Los Angeles með 27 stig og átta fráköst. Phoenix Suns náðu sér í sitt stærsta tap á timabilinu þegar San Antonio Spurs kíktu í heimsókn. Rudy Gay skoraði 19 stig fyrir Spurs og Drew Eubanks bætti 13 stigum við sín 13 fráköst. Nokkra lykilmenn vantaði í lið Spurs en þeir lönduðu samt sem áður 26 stiga sigri gegn Phoenix Suns sem hafði ekki tapað í tíu heimaleikjum í röð. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr þessum þrem leikjum, ásamt bestu tilþrifum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 18.4.'21 Öll úrslit næturinnar Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns NBA Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Þetta var sjötti sigur Boston í röð, og sá áttundi í síðustu níu. Boston er því í fjórða sæti austurdeildarinnar, en Golden State er í því níunda í vesturdeildinni. Los Angeles Lakers höfðu betur þegar Utah Jazz kíkti í heimsókn í nótt. Staðan var jöfn, 110-110, þegar flautað var til leiksloka og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar voru Lakers menn mun sterkari og unnu framlenginguna 17-5 og lokatölur því 127-115. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah Jazz með 27 stig. Andre Drummond var atkvæðamestur í liðið Los Angeles með 27 stig og átta fráköst. Phoenix Suns náðu sér í sitt stærsta tap á timabilinu þegar San Antonio Spurs kíktu í heimsókn. Rudy Gay skoraði 19 stig fyrir Spurs og Drew Eubanks bætti 13 stigum við sín 13 fráköst. Nokkra lykilmenn vantaði í lið Spurs en þeir lönduðu samt sem áður 26 stiga sigri gegn Phoenix Suns sem hafði ekki tapað í tíu heimaleikjum í röð. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr þessum þrem leikjum, ásamt bestu tilþrifum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 18.4.'21 Öll úrslit næturinnar Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns
Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira