350.000 greindust með Covid-19 á Indlandi í gær og 2.500 létust Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. apríl 2021 07:30 Heilbrigðisstarfsmenn sinna stúlku sem talin er vera með Covid-19. epa/Piyal Adhikary Bretar, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið undirbúa nú aðstoð til handa Indverjum en kórónuveirufaraldurinn er nú á háalvarlegu stigi í landinu. Tæplega þrjúhundruð og fimmtíuþúsund manns greindust smituð þar í gær og um 2.500 létust. Sérfræðingar telja þó víst að tölurnar séu í raun mun hærri í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Bretar ætla að senda Indverjum öndunarvélar og súrefnisþjöppur og Evrópusambandið undirbýr það nú einnig. Þá hafa Bandaríkjamenn ákveðið að fella niður bann við útflutningi á hávörum til lyfjaframleiðslu, svo Indverjar geti framleitt meira af bóluefni AstraZeneca. Skortur er á súrefni í landinu og hafa indversk yfirvöld ákveðið að byggja 500 framleiðslustöðvar víðsvegar um landið til að mæta eftirspurninni. Menn bíða í röð til að freista þess að fá bólusetningu.epa/Jagadeesh Þar sem öll sjúkrahús eru full leitar fólk í örvæntingu sinni að súrefniskútum og lyfjum á svarta markaðnum, þar sem verð hefur snarhækkað. Súrefnishylki sem áður kostuðu um 6.000 rúpíur kosta nú 50.000 rúpíur. Þær fjölskyldur sem hafa einhver peningaráð freista þess að ráða lækna og hjúkrunarfræðinga til að koma heim og aðstoða ástvini. En það er ekki bara plássleysið á sjúkrahúsunum sem veldur vandræðum heldur er álagið á rannsóknardeildir einnig gríðarlegt. Þannig er löng bið í nauðsynlegar rannsóknir á borð við blóðrannsóknir, sneiðmyndatökur og segulómun. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Sérfræðingar telja þó víst að tölurnar séu í raun mun hærri í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Bretar ætla að senda Indverjum öndunarvélar og súrefnisþjöppur og Evrópusambandið undirbýr það nú einnig. Þá hafa Bandaríkjamenn ákveðið að fella niður bann við útflutningi á hávörum til lyfjaframleiðslu, svo Indverjar geti framleitt meira af bóluefni AstraZeneca. Skortur er á súrefni í landinu og hafa indversk yfirvöld ákveðið að byggja 500 framleiðslustöðvar víðsvegar um landið til að mæta eftirspurninni. Menn bíða í röð til að freista þess að fá bólusetningu.epa/Jagadeesh Þar sem öll sjúkrahús eru full leitar fólk í örvæntingu sinni að súrefniskútum og lyfjum á svarta markaðnum, þar sem verð hefur snarhækkað. Súrefnishylki sem áður kostuðu um 6.000 rúpíur kosta nú 50.000 rúpíur. Þær fjölskyldur sem hafa einhver peningaráð freista þess að ráða lækna og hjúkrunarfræðinga til að koma heim og aðstoða ástvini. En það er ekki bara plássleysið á sjúkrahúsunum sem veldur vandræðum heldur er álagið á rannsóknardeildir einnig gríðarlegt. Þannig er löng bið í nauðsynlegar rannsóknir á borð við blóðrannsóknir, sneiðmyndatökur og segulómun.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira