Indverskar bálstofur ráða ekki við álagið Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. apríl 2021 20:01 Þúsundir Indverja látast nú á hverjum degi af völdum kórónuveirunnar. Í Virar, bæ nærri Mumbai, hefur þessari bráðabirgðabálstofu verið komið upp. AP/Rajanish Kakade Indverskar bálstofur anna ekki eftirspurn vegna versnandi kórónuveirufaraldurs. Tæplega 2.800 létust af völdum veirunnar í landinu í gær. Undir berum himni í höfuðborginni Nýju-Delí hefur bráðabirgðabálstofu verið komið upp til að brenna hin látnu. Verið er að koma upp sams konar aðstöðu í til dæmis almenningsgörðum og á bílastæðum víðar í borginni en álagið er margfalt meira en afkastageta bálstofa í Nýju-Delí. Gærdagurinn var sá fyrsti í fimm daga þar sem Indverjar slógu ekki heimsmet í fjölda smitaðra á einum degi. Þó greindust rétt tæp 320 þúsund með veiruna og yfirvöld segja að raunverulegur fjöldi sé líklega töluvert meiri. Færri komast enn að á sjúkrahús en þurfa og súrefni er af afar skornum skammti. Tilraunir stjórnvalda til að leysa úr súrefnisskorti hafa ekki enn borið árangur. „Við erum úrvinda. Það hafa samt ekki alveg jafnmargir látist hér og á öðrum bráðamóttökum. Ég fæ um 50 símtöl á hverjum degi þar sem fólk er að biðja um sjúkrapláss, súrefniskúta, lyf. Við eigum einfaldlega ekkert slíkt og sjúklingarnir eru við dauðans dyr,“ sagði Piush Girdar, læknir í Nýju-Delí, við AP-fréttaveituna í dag. Fyrstu hjálparsendingarnar bárust til Indlands í morgun. Flugvél frá Bretlandi lenti í Nýju-Delí með 95 súrefnisþjöppur og 200 öndunarvélar. Bandaríkjamenn, Þjóðverjar, Ísraelar og Pakistanar hafa einnig lofað að senda nauðsynjar til þessa næstfjölmennasta lands heims. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Undir berum himni í höfuðborginni Nýju-Delí hefur bráðabirgðabálstofu verið komið upp til að brenna hin látnu. Verið er að koma upp sams konar aðstöðu í til dæmis almenningsgörðum og á bílastæðum víðar í borginni en álagið er margfalt meira en afkastageta bálstofa í Nýju-Delí. Gærdagurinn var sá fyrsti í fimm daga þar sem Indverjar slógu ekki heimsmet í fjölda smitaðra á einum degi. Þó greindust rétt tæp 320 þúsund með veiruna og yfirvöld segja að raunverulegur fjöldi sé líklega töluvert meiri. Færri komast enn að á sjúkrahús en þurfa og súrefni er af afar skornum skammti. Tilraunir stjórnvalda til að leysa úr súrefnisskorti hafa ekki enn borið árangur. „Við erum úrvinda. Það hafa samt ekki alveg jafnmargir látist hér og á öðrum bráðamóttökum. Ég fæ um 50 símtöl á hverjum degi þar sem fólk er að biðja um sjúkrapláss, súrefniskúta, lyf. Við eigum einfaldlega ekkert slíkt og sjúklingarnir eru við dauðans dyr,“ sagði Piush Girdar, læknir í Nýju-Delí, við AP-fréttaveituna í dag. Fyrstu hjálparsendingarnar bárust til Indlands í morgun. Flugvél frá Bretlandi lenti í Nýju-Delí með 95 súrefnisþjöppur og 200 öndunarvélar. Bandaríkjamenn, Þjóðverjar, Ísraelar og Pakistanar hafa einnig lofað að senda nauðsynjar til þessa næstfjölmennasta lands heims.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira