Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 2. maí 2021 21:56 Ólafur var búinn að ná sér að viðtali loknu en hann skoraði rosalega flautukörfu sem tryggði Grindavík sigur. Vísir/Sigurjón Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. ,,Já bara það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig, um leið og ég sleppti boltanum hugsaði ég: Nei andskotinn, þessi er í. Hann bara fór ofaní og bara geggjað.“ Ja hérna hér..... @olafur2811 2.3 sek eftir og Grindavík 1 undir. #dominosdeildin #körfubolti Domino's Tilþrifin klukkan 22.15! pic.twitter.com/bB2IAhU4oL— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) May 2, 2021 Grindvíkingar höfðu í raun tögl og haldir allan leikinn þangað til að KR komst yfir rétt í blálokin. ,,Við fórum að þröngva boltanum á hvorn annan, hættum að gera þetta auðvledlega fyrir okkur og fórum að flýta okkur. Svo hlaut að koma að því að Ty myndi detta í gang en okkur tókst sem betur fer að vinna leikinn.“ Það eru stór skörð hoggin úr Grindavíkurliðinu þessa dagana en bæði Dagur Kár og Marshall Nelson eru frá vegna meiðsla. Ólafur er virkilega ánægður með framlag þeirra sem hafa komið inn. ,,Það eru allir að tala um hvað Bragi er búinn að vera flottur, hann á það skilið. Hann er með þetta attitjúd sem bræður hans hafa líka, honum er alveg sama þó hann klikki, hann er alltaf að fara að skjóta aftur. Annars látum við þessir eldri hann heyra það líka ef hann tekur ekki skotin. Hann er vonandi bara búinn að vinna sér inn fleiri mínútur, enda mjög góður bara í körfubolta. Við vorum allir bara mjög flottir í dag.“ Dominos-deild karla UMF Grindavík KR Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Van Gerwen örugglega áfram Sport Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
,,Já bara það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig, um leið og ég sleppti boltanum hugsaði ég: Nei andskotinn, þessi er í. Hann bara fór ofaní og bara geggjað.“ Ja hérna hér..... @olafur2811 2.3 sek eftir og Grindavík 1 undir. #dominosdeildin #körfubolti Domino's Tilþrifin klukkan 22.15! pic.twitter.com/bB2IAhU4oL— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) May 2, 2021 Grindvíkingar höfðu í raun tögl og haldir allan leikinn þangað til að KR komst yfir rétt í blálokin. ,,Við fórum að þröngva boltanum á hvorn annan, hættum að gera þetta auðvledlega fyrir okkur og fórum að flýta okkur. Svo hlaut að koma að því að Ty myndi detta í gang en okkur tókst sem betur fer að vinna leikinn.“ Það eru stór skörð hoggin úr Grindavíkurliðinu þessa dagana en bæði Dagur Kár og Marshall Nelson eru frá vegna meiðsla. Ólafur er virkilega ánægður með framlag þeirra sem hafa komið inn. ,,Það eru allir að tala um hvað Bragi er búinn að vera flottur, hann á það skilið. Hann er með þetta attitjúd sem bræður hans hafa líka, honum er alveg sama þó hann klikki, hann er alltaf að fara að skjóta aftur. Annars látum við þessir eldri hann heyra það líka ef hann tekur ekki skotin. Hann er vonandi bara búinn að vinna sér inn fleiri mínútur, enda mjög góður bara í körfubolta. Við vorum allir bara mjög flottir í dag.“
Dominos-deild karla UMF Grindavík KR Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Van Gerwen örugglega áfram Sport Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41
Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn