Um 30 prósent jarðarbúa neikvæð gagnvart bólusetningu árið 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2021 09:08 Íbúar Nepal reyndust meðal þeirra sem voru hvað viljugastir til að láta bólusetja sig. epa/Narendra Shrestha Samkvæmt niðurstöðum nýrrar Gallup-könnunar segjast 68 prósent jarðarbúa munu þiggja bólusetningu vegna Covid-19 ef hún býðst ókeypis en 29 prósent segjast ekki munu láta bólusetja sig. Þrjú prósent eru óákveðin. Þátttakendur í könnuninni voru 300 þúsund íbúar 117 ríkja heims en niðurstöðurnar jafngilda því að 1,3 milljarður manna hyggist ekki láta bólusetja sig. Hlutfall þeirra sem segjast myndu þiggja bólusetningu nær ekki hjarðónæmishlutfallinu 70 til 85 prósent. Þess ber að geta að um er að ræða svör sem safnað var árið 2020 og viðhorf kunna að hafa breyst frá því að bólusetningarátak hófst víða um heim í kringum áramótin. Ef horft er til einstakra ríkja benda nýrri kannanir raunar til þess að mörgum hafi snúist hugur. Til dæmis sagðist um helmingur Bandaríkjamanna í alheimskönnun Gallup ætla að þiggja bólusetningu en í könnun sem gerð var mánuðum seinna sögðust 74 prósent ætla að láta bólusetja sig. Samkvæmt alheimskönnuninni voru þjóðir Suðaustur-Asíu mjög viljugar til að láta bólusetja sig. Var hlutfall jákvæðra 96 prósent í Mjanmar, 87 prósent í Nepal, 85 prósent í Taílandi og 84 prósent í Laos og Kambódíu. Hins vegar sögðust aðeins 25 prósent íbúa Kasakstan hyggjast láta bólusetja sig, 30 prósent Ungverja, 33 prósent Búlgara og 37 prósent Rússa. Könnunin leiddi einnig í ljós að rúmlega helmingur svarenda hafði neyðst til að hætta störfum af einhverjum ástæðum í kórónuveirufaraldrinum en hlutfallið var afar mismunandi eftir löndum. Þannig var það 79 prósent í Simbabve en 6 prósent í Þýskalandi. CNN greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Sjá meira
Þátttakendur í könnuninni voru 300 þúsund íbúar 117 ríkja heims en niðurstöðurnar jafngilda því að 1,3 milljarður manna hyggist ekki láta bólusetja sig. Hlutfall þeirra sem segjast myndu þiggja bólusetningu nær ekki hjarðónæmishlutfallinu 70 til 85 prósent. Þess ber að geta að um er að ræða svör sem safnað var árið 2020 og viðhorf kunna að hafa breyst frá því að bólusetningarátak hófst víða um heim í kringum áramótin. Ef horft er til einstakra ríkja benda nýrri kannanir raunar til þess að mörgum hafi snúist hugur. Til dæmis sagðist um helmingur Bandaríkjamanna í alheimskönnun Gallup ætla að þiggja bólusetningu en í könnun sem gerð var mánuðum seinna sögðust 74 prósent ætla að láta bólusetja sig. Samkvæmt alheimskönnuninni voru þjóðir Suðaustur-Asíu mjög viljugar til að láta bólusetja sig. Var hlutfall jákvæðra 96 prósent í Mjanmar, 87 prósent í Nepal, 85 prósent í Taílandi og 84 prósent í Laos og Kambódíu. Hins vegar sögðust aðeins 25 prósent íbúa Kasakstan hyggjast láta bólusetja sig, 30 prósent Ungverja, 33 prósent Búlgara og 37 prósent Rússa. Könnunin leiddi einnig í ljós að rúmlega helmingur svarenda hafði neyðst til að hætta störfum af einhverjum ástæðum í kórónuveirufaraldrinum en hlutfallið var afar mismunandi eftir löndum. Þannig var það 79 prósent í Simbabve en 6 prósent í Þýskalandi. CNN greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Sjá meira