Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 14:31 Ólafur Ólafsson fagnar hér sigurkörfu sinni en Teitur Örlygsson trúði ekki alveg því sem Grindvíkingurinn sagði eftir leikinn. S2 Sport Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir lokakafla leiksins en það voru sveiflur og flott tilþrif á lokakafla hans. Það var þó þessi ótrúlega sigurkarfa Ólafs sem stóð upp úr og verður líklega talað lengi um hana í Grindavík. Það er eitt að skora frá miðju, hvað þá þegar þú ert undir og ekki með boltann þegar 2,5 sekúndur eru til leiksloka og hvað þá þegar þú ert að spila á móti KR og það í DHL-höllinni. Geggjuð karfa, geggjaður sigur og geggjað fagn. Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru sérfræðingar í Domino´s Körfuboltakvöldinu og ræddu sigurkörfuna og lokakafla leiksins. „Þetta var geggjað skot,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: „Einhvers staðar sá ég að Óli hafi verið að tala um að hann æfi þetta ekki. Við þekkjum þetta allir sem eru búnir að vera í körfubolta allt okkar líf. Léttustu strákarnir og mestu fíflin í hópnum þurfa alltaf að eyða einhverjum fimm til tíu mínútum í að skjóta frá miðju. Maður hefur fengið boltann í hausinn frá þessum strákum og svona,“ sagði Teitur. „Óli er akkúrat týpan. Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki,“ sagði Teitur. „Óli er sem sagt þetta fífl,“ skaut Hermann Hauksson þá inn í. „Hann er einn af þeim. Léttur náungi og skemmtilegur,“ svaraði Teitur. Domono´s Körfuboltakvöld skoðaði síðan þessa lokasókn gaumgæfilega eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Lokasóknin í leik KR og Grindavík Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Grindavík KR Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir lokakafla leiksins en það voru sveiflur og flott tilþrif á lokakafla hans. Það var þó þessi ótrúlega sigurkarfa Ólafs sem stóð upp úr og verður líklega talað lengi um hana í Grindavík. Það er eitt að skora frá miðju, hvað þá þegar þú ert undir og ekki með boltann þegar 2,5 sekúndur eru til leiksloka og hvað þá þegar þú ert að spila á móti KR og það í DHL-höllinni. Geggjuð karfa, geggjaður sigur og geggjað fagn. Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru sérfræðingar í Domino´s Körfuboltakvöldinu og ræddu sigurkörfuna og lokakafla leiksins. „Þetta var geggjað skot,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: „Einhvers staðar sá ég að Óli hafi verið að tala um að hann æfi þetta ekki. Við þekkjum þetta allir sem eru búnir að vera í körfubolta allt okkar líf. Léttustu strákarnir og mestu fíflin í hópnum þurfa alltaf að eyða einhverjum fimm til tíu mínútum í að skjóta frá miðju. Maður hefur fengið boltann í hausinn frá þessum strákum og svona,“ sagði Teitur. „Óli er akkúrat týpan. Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki,“ sagði Teitur. „Óli er sem sagt þetta fífl,“ skaut Hermann Hauksson þá inn í. „Hann er einn af þeim. Léttur náungi og skemmtilegur,“ svaraði Teitur. Domono´s Körfuboltakvöld skoðaði síðan þessa lokasókn gaumgæfilega eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Lokasóknin í leik KR og Grindavík
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Grindavík KR Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira