Rökkvi og Ari fyrstu Íslendingarnir til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2021 08:30 Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas eru fyrstu Íslendingarnir sem tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ár. Instagram/@crossfitreykjavik Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas tryggðu sér um helgina farseðla á heimsleikana í CrossFit í haust með góðum árangri sínum í undankeppni aldursflokkanna. Rökkvi Hrafn var einkar öflugur en hann endaði í öðru sæti í undankeppni sextán og sautján ára en tuttugu efstu tryggðu sig inn á heimsleikana í ágúst. Rökkvi Hrafn Guðnason er hjá CrossFit Reykjavík en hann er á yngra ári í sínum flokki. Rökkvi fékk 37 stig þegar markmiðið er að vera með sem fæst stig. Hann tryggði sér annað sætið mjög örugglega. Bandaríski strákurinn Nate Ackermann var með nokkra yfirburði í keppninni en hann fékk 10 stig. Hann vann þrjár af fimm greinum og varð í þriðja og fjórða sæti í hinum tveimur. Nate er sautján ára og því einu ári eldri en Rökkvi Hrafn. Þriðji á eftir þessum yfirburðamönnum voru Ísraelsmaðurinn Omri Meller með 73 stig og Bandaríkjamaðurinn Alexander Blazo með 74 stig. Rökkvi Hrafn varð í öðru sæti í fyrstu þremur og í þriðja sætið í þeirri síðustu. Inn á milli endaði hann tvisvar í ellefta sæti og einu sinni í tíunda sæti. Ari Tómas komst líka áfram á heimsleikana þegar hann náði í nítjánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. Ari er fimmtán ára og úr CrossFit Reykjavík. Alls tóku sjö íslenskir unglinga þátt í þessari undankeppni. Bjarni Leifsson varð í 79. sæti í 16 til 17 ára og Tindur Elíasson varð í 122. sæti í sama flokki. Bergrós Björnsdóttir varð í 28. sæti í flokki 14 til 15 ára stúlkna en þar endaði Elísa Mist Benediktsdóttir í 48. sæti og Tinna María Stefnisdóttir varð í 69. sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik) CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Rökkvi Hrafn var einkar öflugur en hann endaði í öðru sæti í undankeppni sextán og sautján ára en tuttugu efstu tryggðu sig inn á heimsleikana í ágúst. Rökkvi Hrafn Guðnason er hjá CrossFit Reykjavík en hann er á yngra ári í sínum flokki. Rökkvi fékk 37 stig þegar markmiðið er að vera með sem fæst stig. Hann tryggði sér annað sætið mjög örugglega. Bandaríski strákurinn Nate Ackermann var með nokkra yfirburði í keppninni en hann fékk 10 stig. Hann vann þrjár af fimm greinum og varð í þriðja og fjórða sæti í hinum tveimur. Nate er sautján ára og því einu ári eldri en Rökkvi Hrafn. Þriðji á eftir þessum yfirburðamönnum voru Ísraelsmaðurinn Omri Meller með 73 stig og Bandaríkjamaðurinn Alexander Blazo með 74 stig. Rökkvi Hrafn varð í öðru sæti í fyrstu þremur og í þriðja sætið í þeirri síðustu. Inn á milli endaði hann tvisvar í ellefta sæti og einu sinni í tíunda sæti. Ari Tómas komst líka áfram á heimsleikana þegar hann náði í nítjánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. Ari er fimmtán ára og úr CrossFit Reykjavík. Alls tóku sjö íslenskir unglinga þátt í þessari undankeppni. Bjarni Leifsson varð í 79. sæti í 16 til 17 ára og Tindur Elíasson varð í 122. sæti í sama flokki. Bergrós Björnsdóttir varð í 28. sæti í flokki 14 til 15 ára stúlkna en þar endaði Elísa Mist Benediktsdóttir í 48. sæti og Tinna María Stefnisdóttir varð í 69. sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik)
CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira