Ellen segir skilið við skjáinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. maí 2021 14:57 HOLLYWOOD, CALIFORNIA - FEBRUARY 05: Ellen DeGeneres attends the ceremony honoring Pink with a Star on The Hollywood Walk of Fame held on February 05, 2019 in Hollywood, California. (Photo by Michael Tran/FilmMagic) Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Ellen DeGeneres hyggst segja skilið við skjáinn. Ellen hefur haldið úti einum vinsælasta spjallþætti Bandaríkjanna um áratugaskeið. Nú stendur yfir nítjánda sería þáttanna The Ellen DeGeneres Show og verður hún sú síðasta. Ellen er sögð hafa haft það lengi í huga að hætta með þáttinn en hún tilkynnti starfsmönnum sínum endalokin þann í gær, 11. maí. Þá mun hún ræða ákvörðunina við þáttastjórnandann Opruh Winfrey í þætti sínum á morgun. „Þegar þú ert skapandi manneskja þarftu alltaf að skora á sjálfa þig – og eins frábær og þátturinn er, og hvað hann er skemmtilegur, þá er hann ekki lengur áskorun fyrir mig,“ sagði DeGeneres í samtali við The Hollywood Reporter. DeGeneres hefur íhugað það lengi að hætta með þáttinn en hún ræddi það í viðtali við New York Times árið 2018. Þá greindi hún frá því að eiginkona hennar, Portia de Rossi leikkona, hafi hvatt hana til þess að segja skilið við þáttinn. Bróðir hennar og framleiðendur hjá Warner Bros., hafi hins vegar hvatt hana til að halda áfram. Í kjölfarið skrifaði DeGeneres undir samning um þrjár þáttaraðir til viðbótar en er hún sögð hafa gert starfsmönnum sínum ljóst að það yrðu síðustu þáttaraðirnar sem hún myndi stjórna. Meira en þrjú þúsund þættir af Ellen DeGeneres Show hafa farið í loftið og hefur hún tekið viðtöl við meira en 2.400 stjörnur. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Ellen Tengdar fréttir Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38 Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33 „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Ellen er sögð hafa haft það lengi í huga að hætta með þáttinn en hún tilkynnti starfsmönnum sínum endalokin þann í gær, 11. maí. Þá mun hún ræða ákvörðunina við þáttastjórnandann Opruh Winfrey í þætti sínum á morgun. „Þegar þú ert skapandi manneskja þarftu alltaf að skora á sjálfa þig – og eins frábær og þátturinn er, og hvað hann er skemmtilegur, þá er hann ekki lengur áskorun fyrir mig,“ sagði DeGeneres í samtali við The Hollywood Reporter. DeGeneres hefur íhugað það lengi að hætta með þáttinn en hún ræddi það í viðtali við New York Times árið 2018. Þá greindi hún frá því að eiginkona hennar, Portia de Rossi leikkona, hafi hvatt hana til þess að segja skilið við þáttinn. Bróðir hennar og framleiðendur hjá Warner Bros., hafi hins vegar hvatt hana til að halda áfram. Í kjölfarið skrifaði DeGeneres undir samning um þrjár þáttaraðir til viðbótar en er hún sögð hafa gert starfsmönnum sínum ljóst að það yrðu síðustu þáttaraðirnar sem hún myndi stjórna. Meira en þrjú þúsund þættir af Ellen DeGeneres Show hafa farið í loftið og hefur hún tekið viðtöl við meira en 2.400 stjörnur.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Ellen Tengdar fréttir Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38 Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33 „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38
Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33
„Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“