James meiddist en er klár í umspilið við Curry Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 07:30 LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers í nótt en liðinu gekk illa þegar hans naut ekki við vegna meiðsla í vetur. AP/Derick Hingle Deildarkeppninni í NBA-deildinni í körfubolta lauk í nótt og nú fer úrslitakeppnin að bresta á. Fyrst þarf þó að spila hið nýja umspil sem meistarar LA Lakers neyðast til að taka þátt í. Sex efstu lið austurdeildar og sex efstu lið vesturdeildar eru örugg í úrslitakeppnina. Liðin sem enduðu í 7.-10. sæti fara hins vegar í umspil um síðustu lausu sætin í úrslitakeppninni. Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar) Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar) Meistarar Lakers neyðast til að fara í umspilið þrátt fyrir að hafa unnið New Orleans Pelicans í lokaumferðinni, 110-98. Þeir enduðu í 7. sæti, fyrir neðan Portland Trail Blazers sem unnu 132-116 sigur á Denver Nuggets. Svona lítur úrslitakeppnin út. Eins og sjá má eru fjögur laus sæti eftir, vegna umspilsins. Sigurliðið úr leik LA Lakers og Golden State Warriors mun til að mynda mæta Phoenix Suns í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.NBA Segir Lakers vera að ná vopnum sínum LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers en fór svo meiddur af velli í fjórða leikhluta, eftir að hafa lent með annan fótinn á fæti Nickeil Alexander-Walker. James fullyrti þó að það yrði í lagi með sig og vonandi fyrir Lakers að hann verði klár í slaginn gegn Stephen Curry og félögum í Golden State á miðvikudaginn. Hann fullyrti að svo yrði. James viðurkenndi að Lakers hefðu viljað gera betur í vetur en meiðsli hans og Anthony Davis hafa sett stórt strik í reikninginn. „Ég spái ekkert í því í hvaða sæti við förum inn í úrslitakeppnina. Það skiptir ekki máli. Auðvitað hefðum við viljað spila mun betur á þessari leiktíð en meiðsli gerðu liðinu afar erfitt fyrir. Við erum loksins að ná okkur og orðnir aðeins ánægðari með ástandið hjá okkur,“ sagði James. Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah NBA Tengdar fréttir Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Sex efstu lið austurdeildar og sex efstu lið vesturdeildar eru örugg í úrslitakeppnina. Liðin sem enduðu í 7.-10. sæti fara hins vegar í umspil um síðustu lausu sætin í úrslitakeppninni. Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar) Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar) Meistarar Lakers neyðast til að fara í umspilið þrátt fyrir að hafa unnið New Orleans Pelicans í lokaumferðinni, 110-98. Þeir enduðu í 7. sæti, fyrir neðan Portland Trail Blazers sem unnu 132-116 sigur á Denver Nuggets. Svona lítur úrslitakeppnin út. Eins og sjá má eru fjögur laus sæti eftir, vegna umspilsins. Sigurliðið úr leik LA Lakers og Golden State Warriors mun til að mynda mæta Phoenix Suns í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.NBA Segir Lakers vera að ná vopnum sínum LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers en fór svo meiddur af velli í fjórða leikhluta, eftir að hafa lent með annan fótinn á fæti Nickeil Alexander-Walker. James fullyrti þó að það yrði í lagi með sig og vonandi fyrir Lakers að hann verði klár í slaginn gegn Stephen Curry og félögum í Golden State á miðvikudaginn. Hann fullyrti að svo yrði. James viðurkenndi að Lakers hefðu viljað gera betur í vetur en meiðsli hans og Anthony Davis hafa sett stórt strik í reikninginn. „Ég spái ekkert í því í hvaða sæti við förum inn í úrslitakeppnina. Það skiptir ekki máli. Auðvitað hefðum við viljað spila mun betur á þessari leiktíð en meiðsli gerðu liðinu afar erfitt fyrir. Við erum loksins að ná okkur og orðnir aðeins ánægðari með ástandið hjá okkur,“ sagði James. Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah
Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar)
Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar)
Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah
NBA Tengdar fréttir Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45