Darri: Allt annað að hafa Tyler á boltanum með 8 sekúndur eftir Árni Jóhannsson skrifar 19. maí 2021 22:28 Darri hissa í leik kvöldsins. vísir/bára Darri Freyr Atlason þjálfari KR var ekki nógu sáttur við frákasta baráttu sinna manna þegar lið hans lá fyrir Val 84-85 í DHL höllinni fyrr í kvöld. Með sigrinum jafnaði Valur einvígið við KR 1-1 en leikið er í 8-liða úrslitum Dominos deildar karla. „Sóknarfráköst. Það var ekki mikið meira en það“, sagði Darri þegar hann var spurður að því hvar leikurinn á móti Val tapaðist í kvöld. „Ég hef aldrei séð neinn taka 10 sóknarfráköst í fyrri hálfleik eins og Hjálmar gerði í kvöld. Vel gert hjá honum en við þurfum að standa okkur betur í að stíga út og hugsanlega þurfum við að breyta hverjir eru að dekka hvern.“ KR heldur áfram að gæta Jordan Rowland mjög vel en á móti kemur að aðrir Valsarar ná að stíga upp og setja stig á töfluna. Darri var spurður hvort hann þurfi að breyta einhverju varðandi þann hluta leiksins. „Fimm á fimm vörnin okkar var frábær í kvöld. Þeir lifðu af í fyrri hálfleik út af sóknarfráköstunum og það er það sem við þurfum að breyta því á milli leikja. Þetta eru staðsetningar hjá leikmönnum og hverjir eru að dekka hvern. Við berum einnig hellings ábyrgð á þessu.“ Í lokin lýsti Darri yfir óánægju sinni með dómarana en honum fannst hans menn vera rændir tækifærinu að vinna leikinn undir lokin þegar KR reyndi að brjóta á Val en ekkert var dæmt. „Mér fannst við samt eiga að fá tækifæri á að vinna leikinn hérna í lokin þegar Friðrik sleppir því að dæma villu sem er augljós hérna. Það er lykilatriði að dómararnir sjái að við séum að reyna að brjóta á þeim hérna. Það er búið að refsa liðum oft með því að dæma óíþróttamannslega villu í vetur og það þarf að vera eitthvað samræmi í þessu til að leyfa leiknum að halda áfram. Það vita allir hvað er að fara að gerast og hvað við erum að reyna að gera. Það hefði verið allt annað að vera með Tyler á boltanum með átta sekúndur eftir á móti því að það séu tvær sekúndur eftir og þeir eiga vítaskot.“ KR Dominos-deild karla Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Sjá meira
„Sóknarfráköst. Það var ekki mikið meira en það“, sagði Darri þegar hann var spurður að því hvar leikurinn á móti Val tapaðist í kvöld. „Ég hef aldrei séð neinn taka 10 sóknarfráköst í fyrri hálfleik eins og Hjálmar gerði í kvöld. Vel gert hjá honum en við þurfum að standa okkur betur í að stíga út og hugsanlega þurfum við að breyta hverjir eru að dekka hvern.“ KR heldur áfram að gæta Jordan Rowland mjög vel en á móti kemur að aðrir Valsarar ná að stíga upp og setja stig á töfluna. Darri var spurður hvort hann þurfi að breyta einhverju varðandi þann hluta leiksins. „Fimm á fimm vörnin okkar var frábær í kvöld. Þeir lifðu af í fyrri hálfleik út af sóknarfráköstunum og það er það sem við þurfum að breyta því á milli leikja. Þetta eru staðsetningar hjá leikmönnum og hverjir eru að dekka hvern. Við berum einnig hellings ábyrgð á þessu.“ Í lokin lýsti Darri yfir óánægju sinni með dómarana en honum fannst hans menn vera rændir tækifærinu að vinna leikinn undir lokin þegar KR reyndi að brjóta á Val en ekkert var dæmt. „Mér fannst við samt eiga að fá tækifæri á að vinna leikinn hérna í lokin þegar Friðrik sleppir því að dæma villu sem er augljós hérna. Það er lykilatriði að dómararnir sjái að við séum að reyna að brjóta á þeim hérna. Það er búið að refsa liðum oft með því að dæma óíþróttamannslega villu í vetur og það þarf að vera eitthvað samræmi í þessu til að leyfa leiknum að halda áfram. Það vita allir hvað er að fara að gerast og hvað við erum að reyna að gera. Það hefði verið allt annað að vera með Tyler á boltanum með átta sekúndur eftir á móti því að það séu tvær sekúndur eftir og þeir eiga vítaskot.“
KR Dominos-deild karla Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Sjá meira