Alvarlegur súrefnisskortur yfirvofandi víða Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. maí 2021 20:00 Heilbrigðisstarfsfólk að störfum í Mumbai á Indlandi. Mikill skortur er á súrefni fyrir Covid-sjúklinga þar í landi. EPA/Divyakant Solanki Skortur á súrefni fyrir kórónuveirusjúklinga er yfirvofandi í tugum ríkja. Þúsundir hafa dáið vegna súrefnisskorts á Indlandi. Þótt nýgengi smita á Indlandi fari nú lækkandi deyja enn þúsundir dag hvern af völdum Covid-19. Súrefnisskorturinn í landinu hefur takmarkað getu heilbrigðiskerfisins til að hjálpa sjúklingum og þörfin fór hratt vaxandi. Um miðjan maí þurftu Indverjar fjórtánfalt meira súrefni fyrir Covid-sjúklinga en í mars og allur útflutningur súrefniskúta var bannaður. Útlit er fyrir sams konar þróun í fjölda ríkja, einkum grannríkjum Indlands. Umfjöllun samtakanna Bureau of Investigative Journalism leiddi í ljós áhyggjur sérfræðinga af stöðunni í Pakistan, Nepal, Bangladess, Srí Lanka og Mjanmar en ríkin reiða sig að miklu leyti á indverska súrefniskúta og annan búnað. Súrefnisþörfin í Nepal hefur til að mynda hundraðfaldast frá því í mars. Vandinn er þó ekki bundinn við nágrannaríki Indlands. Í Suður-Afríku, Íran, Filippseyjum, Kosta Ríku og Úkraínu fer þörfin hratt vaxandi en súrefni er afar mikilvægt í meðhöndlun Covid-19. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.Vísir/Vilhelm „Þetta er náttúrulega fyrst og fremst lungnasjúkdómur sem gerir það að verkum að súrefni lækkar í blóðinu þegar fólk veikist vegna bólgu í lungunum. Þess vegna er mikilvægt að geta gefið meira súrefni en þú færð úr venjulegu andrúmslofti til að viðhalda venjulegu súrefnismagni og súrefnisstyrkleika í blóðinu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þess vegna sé mjög mikilvægt að eiga súrefnisbirgðir og geta gefið auka súrefni. Enginn skortur sé yfirvofandi hér á landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Þótt nýgengi smita á Indlandi fari nú lækkandi deyja enn þúsundir dag hvern af völdum Covid-19. Súrefnisskorturinn í landinu hefur takmarkað getu heilbrigðiskerfisins til að hjálpa sjúklingum og þörfin fór hratt vaxandi. Um miðjan maí þurftu Indverjar fjórtánfalt meira súrefni fyrir Covid-sjúklinga en í mars og allur útflutningur súrefniskúta var bannaður. Útlit er fyrir sams konar þróun í fjölda ríkja, einkum grannríkjum Indlands. Umfjöllun samtakanna Bureau of Investigative Journalism leiddi í ljós áhyggjur sérfræðinga af stöðunni í Pakistan, Nepal, Bangladess, Srí Lanka og Mjanmar en ríkin reiða sig að miklu leyti á indverska súrefniskúta og annan búnað. Súrefnisþörfin í Nepal hefur til að mynda hundraðfaldast frá því í mars. Vandinn er þó ekki bundinn við nágrannaríki Indlands. Í Suður-Afríku, Íran, Filippseyjum, Kosta Ríku og Úkraínu fer þörfin hratt vaxandi en súrefni er afar mikilvægt í meðhöndlun Covid-19. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.Vísir/Vilhelm „Þetta er náttúrulega fyrst og fremst lungnasjúkdómur sem gerir það að verkum að súrefni lækkar í blóðinu þegar fólk veikist vegna bólgu í lungunum. Þess vegna er mikilvægt að geta gefið meira súrefni en þú færð úr venjulegu andrúmslofti til að viðhalda venjulegu súrefnismagni og súrefnisstyrkleika í blóðinu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þess vegna sé mjög mikilvægt að eiga súrefnisbirgðir og geta gefið auka súrefni. Enginn skortur sé yfirvofandi hér á landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira