Á þriðja tug ófaglærðra lögreglumanna á Suðurlandi í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2021 14:08 Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi við lögreglustöðina á Selfossi. VÍSIR/EGILL Lögreglan á Suðurlandi fer ekki varhluta af mannaráðningum vegna styttingu vinnuvikunnar og nýs vaktaskiplags vegna þess. Í vor var auglýst eftir mannskap vegna styttingar vinnuviku og vegna sumarafleysinga. Skipaðir voru tveir umsækjendur, sem lokið hafa lögreglunámi í stöður og auk þess gerður ráðningarsamninga við 24 ófaglærða lögreglumenn vegna þessara tveggja þátta, styttingarinnar og sumarafleysinga. Enn vantar í um það bil 5 stöðugildi vegna þessa. „Töluverður fjöldi þeirra ófaglærðu hefur áður starfað í lögreglu og því með reynslu af þeim störfum. Ljóst er að það mun taka einhver ár að mennta nægjanlegan fjölda fólks til starfsins svo allir lögreglumenn verði faglærðir,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn og bætir við. Oddur segir að Lögreglan á Suðurlandi og lögreglan í Vestmannaeyjum sameinuðust um að halda fimm daga námskeið fyrir afleysingamenn í liðinni viku en auk þess verður ófaglærðum mönnum raðað með faglærðum á vaktir.VÍSIR/EGILL „Engum dylst að grundvallarbreytingar eins og með styttingu vinnuvikunnar taka á alla, bæði starfsmenn og stjórnendur. Reynslan eftir fyrsta mánuðinn er í heildina litið góð þó einhverjir hnökrar hafi komið upp og svo slegið sé á léttari strengi þá fækkar þeim sem eru með samviskubit þegar þeir fara af vaktinni eftir átta tíma í stað tólf áður. Eins munu fjölskyldur lögreglumanna upplifa töluverð gæði af því aukinni daglegri þátttöku lögreglumanna í lífi þeirra.“ Lögreglan Stytting vinnuvikunnar Vinnumarkaður Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Sjá meira
Skipaðir voru tveir umsækjendur, sem lokið hafa lögreglunámi í stöður og auk þess gerður ráðningarsamninga við 24 ófaglærða lögreglumenn vegna þessara tveggja þátta, styttingarinnar og sumarafleysinga. Enn vantar í um það bil 5 stöðugildi vegna þessa. „Töluverður fjöldi þeirra ófaglærðu hefur áður starfað í lögreglu og því með reynslu af þeim störfum. Ljóst er að það mun taka einhver ár að mennta nægjanlegan fjölda fólks til starfsins svo allir lögreglumenn verði faglærðir,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn og bætir við. Oddur segir að Lögreglan á Suðurlandi og lögreglan í Vestmannaeyjum sameinuðust um að halda fimm daga námskeið fyrir afleysingamenn í liðinni viku en auk þess verður ófaglærðum mönnum raðað með faglærðum á vaktir.VÍSIR/EGILL „Engum dylst að grundvallarbreytingar eins og með styttingu vinnuvikunnar taka á alla, bæði starfsmenn og stjórnendur. Reynslan eftir fyrsta mánuðinn er í heildina litið góð þó einhverjir hnökrar hafi komið upp og svo slegið sé á léttari strengi þá fækkar þeim sem eru með samviskubit þegar þeir fara af vaktinni eftir átta tíma í stað tólf áður. Eins munu fjölskyldur lögreglumanna upplifa töluverð gæði af því aukinni daglegri þátttöku lögreglumanna í lífi þeirra.“
Lögreglan Stytting vinnuvikunnar Vinnumarkaður Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent