Sungu hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 11:31 Deane Williams gat ekki alveg haldið andlitinu þegar stuðningsmannasveitin fór að syngja. Skjámynd/S2 Sport Deane Williams mætti á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi eftir þriðja sigur Keflvíkinga á KR en Keflavíkurliðið var þá fyrsta liðið í átta ár til að slá KR út úr úrslitakeppninni. Deane er einn af lykilmönnunum á bak við gott gengi Keflavíkurliðsins í vetur en liðið hefur nú unnið átján leiki í röð, síðustu tólf í deildarkeppninni og fyrstu sex í úrslitakeppninni. „Þetta nær langt aftur í tímann eins og þið þekkið betur en ég. Við reynum að hugsa ekki um söguna heldur einbeita okkur að framtíðinni. Þegar horft er á söguna þá er erfitt að komast yfir það hversu oft KR-ingar hafa orðið meistarar. Við reyndum bara að halda einbeitingunni og slíkt skilar alltaf árangri. Við gerðum bara það sem við gátum og það skilaði sér á endanum,“ sagði Deane Williams. Stuðningsmannasveit Keflvíkinga var enn í salnum og tók þá syngja hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams sem gat ekki annað en brosað. Það var heldur ekki auðvelt að heyra spurningarnar í hávaðanum. Kjartan Atli spurði Deane hvernig væri að spila með stuðningsmenn Keflavíkur í stúkunni. „Það er frábært að spila fyrir þessa áhorfendur og þá sérstaklega eftir að hafa spila í svo langan tíma án áhorfenda. Það er gott að fá þessa aukaorku frá þeim til að ýta okkur áfram inn á vellinum. Það skiptir okkur miklu máli að hafa þá og þeir eiga hrós skilið. Þeir mæta á alla leiki og við erum að spila fyrir þá,“ sagði Deane. Hér fyrir neðan má horfa á viðtalið við Deane Williams og heyra það þegar stuðningsmenn Keflavíkur sungu fyrir kappann í beinni. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Deane Williams á háborðinu Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Deane er einn af lykilmönnunum á bak við gott gengi Keflavíkurliðsins í vetur en liðið hefur nú unnið átján leiki í röð, síðustu tólf í deildarkeppninni og fyrstu sex í úrslitakeppninni. „Þetta nær langt aftur í tímann eins og þið þekkið betur en ég. Við reynum að hugsa ekki um söguna heldur einbeita okkur að framtíðinni. Þegar horft er á söguna þá er erfitt að komast yfir það hversu oft KR-ingar hafa orðið meistarar. Við reyndum bara að halda einbeitingunni og slíkt skilar alltaf árangri. Við gerðum bara það sem við gátum og það skilaði sér á endanum,“ sagði Deane Williams. Stuðningsmannasveit Keflvíkinga var enn í salnum og tók þá syngja hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams sem gat ekki annað en brosað. Það var heldur ekki auðvelt að heyra spurningarnar í hávaðanum. Kjartan Atli spurði Deane hvernig væri að spila með stuðningsmenn Keflavíkur í stúkunni. „Það er frábært að spila fyrir þessa áhorfendur og þá sérstaklega eftir að hafa spila í svo langan tíma án áhorfenda. Það er gott að fá þessa aukaorku frá þeim til að ýta okkur áfram inn á vellinum. Það skiptir okkur miklu máli að hafa þá og þeir eiga hrós skilið. Þeir mæta á alla leiki og við erum að spila fyrir þá,“ sagði Deane. Hér fyrir neðan má horfa á viðtalið við Deane Williams og heyra það þegar stuðningsmenn Keflavíkur sungu fyrir kappann í beinni. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Deane Williams á háborðinu
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira