Svandís sendi efasemdarmönnum sínum pillu Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2021 11:38 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir að 25. júní verði búið að bjóða öllum Íslendingum, 16 ára og eldri, að koma í bólusetningu. Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní. „Ég minnist þess að hafa talað um þetta í fjölmiðlum um síðustu áramót, í desember og janúar, að þorri þjóðarinnar hefði fengið bólusetningu um mitt ár. Það þótti glannalegt þá en við verðum búin að bjóða öllum Íslendingum og öllum þeim sem búsettir eru hér bólusetningar 25. júní,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Var þetta aldrei óvissa í þínum huga? „Þetta er það sem ég sagði þá og þetta er að koma á daginn,“ svarar Svandís. Svíar hafa lánað Íslendingum 24 þúsund skammta af bóluefni Janssen og hefur sænska ríkisstjórnin einnig tilkynnt að til standi að lána Kýpverjum 36 þúsund skammta. Skammtarnir eru að mestu leyti komnir til landsins og er búið að nota tíu þúsnd af þeim. Í gær myndaðist rúmlega kílómetra löng röð við Laugardalshöll þar sem bólusett var með efni Janssen. Stefnt er að því að hefja bólusetningar barna, 12 - 15 ára, með undirliggjandi sjúkdóma um miðjan mánuðinn. „Nú er bara markaðsleyfi fyrir Pfizer fyrir 12 til 15 ára. Við gerum ekki ráð fyrir að fara í almenna bólusetningu fyrir þennan hóp, en þó að bjóða langveikum börnum strax í júní á þessum aldri í bólusetningu. Þannig að það mun verða hafin bólusetning á þeim hópi í júní,“ segir Svandís. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní. „Ég minnist þess að hafa talað um þetta í fjölmiðlum um síðustu áramót, í desember og janúar, að þorri þjóðarinnar hefði fengið bólusetningu um mitt ár. Það þótti glannalegt þá en við verðum búin að bjóða öllum Íslendingum og öllum þeim sem búsettir eru hér bólusetningar 25. júní,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Var þetta aldrei óvissa í þínum huga? „Þetta er það sem ég sagði þá og þetta er að koma á daginn,“ svarar Svandís. Svíar hafa lánað Íslendingum 24 þúsund skammta af bóluefni Janssen og hefur sænska ríkisstjórnin einnig tilkynnt að til standi að lána Kýpverjum 36 þúsund skammta. Skammtarnir eru að mestu leyti komnir til landsins og er búið að nota tíu þúsnd af þeim. Í gær myndaðist rúmlega kílómetra löng röð við Laugardalshöll þar sem bólusett var með efni Janssen. Stefnt er að því að hefja bólusetningar barna, 12 - 15 ára, með undirliggjandi sjúkdóma um miðjan mánuðinn. „Nú er bara markaðsleyfi fyrir Pfizer fyrir 12 til 15 ára. Við gerum ekki ráð fyrir að fara í almenna bólusetningu fyrir þennan hóp, en þó að bjóða langveikum börnum strax í júní á þessum aldri í bólusetningu. Þannig að það mun verða hafin bólusetning á þeim hópi í júní,“ segir Svandís.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira