Græni passinn tekinn í gagnið Árni Sæberg skrifar 16. júní 2021 11:25 Græni passinn gerir fólki kleift að ferðast milli landa Evrópu. Pavlo Gonchar/Getty Samevrópska bólusetningarvottorðið Græni passinn var tekið í gagnið hér á landi í gær. Þau sem eru fullbólusett gegn COVID-19 fá nú bólusetningarvottorð sem tekið verður gilt í öllum ríkjum Evrópusambandsins og EFTA frá og með fyrsta júlí. Græni passinn verður einnig notaður til að staðfesta neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku og fyrri sýkingu af COVID-19. Útgáfa samevrópskra bólusetningarvottorða er liður í því að opna landamæri innan Evrópu. Ferðaþyrstir taka henni væntanlega fagnandi. Á Græna passanum er svokallaður QR-kóði sem inniheldur allar mikilvægar upplýsingar um handhafa vottorðsins og því ætti hann að vera ófalsanlegur. Upplýsingar um handahafa eru einungis geymdar á vottorðinu sjálfu. Fullbólusettir Íslendingar hafa haft aðgang að rafrænum bólusetningarvottorðum allt frá því að þeir allra fyrstu fengu seinni skammt bóluefnis í janúar síðastliðnum. Græni passinn leysir gömlu vottorðin nú af en sama fyrirkomulag verður á útgáfu hans og gömlu vottorðanna. Passinn verður aðgengilegur á vefsíðunni heilsuvera.is. Græni passinn verður tekinn gildur hvort sem hann er í rafrænu formi eða einfaldlega útprentaður. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Bólusetningar Evrópusambandið Tengdar fréttir Rafræn bólusetningarvottorð aðgengileg á morgun Þeir fyrstu sem fengu bólusetningu við covid-19 hér á landi fá sína seinni sprautu í dag og á morgun. Embætti landlæknis leggur nú lokahönd á rafræna lausn sem á að gera fólki kleift að nálgast bólusetningarvottorð í gegnum netið á heimasíðunni heilsuvera.is. 20. janúar 2021 18:24 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Þau sem eru fullbólusett gegn COVID-19 fá nú bólusetningarvottorð sem tekið verður gilt í öllum ríkjum Evrópusambandsins og EFTA frá og með fyrsta júlí. Græni passinn verður einnig notaður til að staðfesta neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku og fyrri sýkingu af COVID-19. Útgáfa samevrópskra bólusetningarvottorða er liður í því að opna landamæri innan Evrópu. Ferðaþyrstir taka henni væntanlega fagnandi. Á Græna passanum er svokallaður QR-kóði sem inniheldur allar mikilvægar upplýsingar um handhafa vottorðsins og því ætti hann að vera ófalsanlegur. Upplýsingar um handahafa eru einungis geymdar á vottorðinu sjálfu. Fullbólusettir Íslendingar hafa haft aðgang að rafrænum bólusetningarvottorðum allt frá því að þeir allra fyrstu fengu seinni skammt bóluefnis í janúar síðastliðnum. Græni passinn leysir gömlu vottorðin nú af en sama fyrirkomulag verður á útgáfu hans og gömlu vottorðanna. Passinn verður aðgengilegur á vefsíðunni heilsuvera.is. Græni passinn verður tekinn gildur hvort sem hann er í rafrænu formi eða einfaldlega útprentaður.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Bólusetningar Evrópusambandið Tengdar fréttir Rafræn bólusetningarvottorð aðgengileg á morgun Þeir fyrstu sem fengu bólusetningu við covid-19 hér á landi fá sína seinni sprautu í dag og á morgun. Embætti landlæknis leggur nú lokahönd á rafræna lausn sem á að gera fólki kleift að nálgast bólusetningarvottorð í gegnum netið á heimasíðunni heilsuvera.is. 20. janúar 2021 18:24 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Rafræn bólusetningarvottorð aðgengileg á morgun Þeir fyrstu sem fengu bólusetningu við covid-19 hér á landi fá sína seinni sprautu í dag og á morgun. Embætti landlæknis leggur nú lokahönd á rafræna lausn sem á að gera fólki kleift að nálgast bólusetningarvottorð í gegnum netið á heimasíðunni heilsuvera.is. 20. janúar 2021 18:24