Ramos yfirgefur Real eftir 16 ára veru í Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2021 20:36 Sergio Ramos mun ekki lyfta fleiri titlum í treyju Real Madrid. Denis Doyle/Getty Images Spænska stórveldið Real Madrid tilkynnti í dag að á morgun yrði haldinn blaðamannafundur þar sem Sergio Ramos, fyrirliði liðsins, myndi tilkynna að hann yrði ekki áfram í herbúðum liðsins. Þetta hefur legið í loftinu í dágóðan tíma en hinn 35 ára gamli Ramos hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og því er honum frjálst að fara þar sem samningur hans er í þann mund að renna út. Sergio Ramos will leave Real Madrid and tomorrow will be his farewell in press conference, as @jpedrerol and @jfelixdiaz reported. #RealMadridThe decision has been made - Carlo Ancelotti tried to convince him but Ramos wanted something new. #SergioRamos— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2021 Carlo Ancelotti, nýráðinn stjóri Real, reyndi að sannfæra Ramos um að vera áfram en án árangurs. Ramos hefur verið hjá Real Madrid í 16 ár og spilað alls 671 leik. Þá hefur hann skorað 101 mark, ótrúlegur fjöldi fyrir mann sem spilar sem miðvörður. Tími Ramos hjá Real hefur verið einkar sigursæll en fimm sinnum varð liðið Spánarmeistari, fjórum sinnum vann það Meistaradeild Evrópu, tvívegis vann það bikarinn, fjórum sinnum vann það spænska Ofurbikarinn, þrisvar Ofurbikar Evrópu og fjórum sinnum HM félagsliða. 16 seasons671 appearances101(!) goals La Liga Champions League Copa del Rey Spanish Super Cup UEFA Super Cup FIFA Club World CupIt was a hell of a run for Sergio Ramos at Real Madrid pic.twitter.com/OIUXNayfqW— B/R Football (@brfootball) June 16, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Sjá meira
Þetta hefur legið í loftinu í dágóðan tíma en hinn 35 ára gamli Ramos hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og því er honum frjálst að fara þar sem samningur hans er í þann mund að renna út. Sergio Ramos will leave Real Madrid and tomorrow will be his farewell in press conference, as @jpedrerol and @jfelixdiaz reported. #RealMadridThe decision has been made - Carlo Ancelotti tried to convince him but Ramos wanted something new. #SergioRamos— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2021 Carlo Ancelotti, nýráðinn stjóri Real, reyndi að sannfæra Ramos um að vera áfram en án árangurs. Ramos hefur verið hjá Real Madrid í 16 ár og spilað alls 671 leik. Þá hefur hann skorað 101 mark, ótrúlegur fjöldi fyrir mann sem spilar sem miðvörður. Tími Ramos hjá Real hefur verið einkar sigursæll en fimm sinnum varð liðið Spánarmeistari, fjórum sinnum vann það Meistaradeild Evrópu, tvívegis vann það bikarinn, fjórum sinnum vann það spænska Ofurbikarinn, þrisvar Ofurbikar Evrópu og fjórum sinnum HM félagsliða. 16 seasons671 appearances101(!) goals La Liga Champions League Copa del Rey Spanish Super Cup UEFA Super Cup FIFA Club World CupIt was a hell of a run for Sergio Ramos at Real Madrid pic.twitter.com/OIUXNayfqW— B/R Football (@brfootball) June 16, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Sjá meira